Sáttatillaga upp á 25 milljónir vegna tafa við gatnagerð í Móahverfi
Samþykkt hefur verið sáttatillaga milli Akureyrarbæjar og Norðurorku við verktakafyrirtækið G. Hjálmarsson um greiðslu 25 milljóna króna vegna tafa sem urðu við útboðsverkefnið Móahverfi 1, gatnagerð og lagnir.