Íþróttakona og karl Akureyrar 2022

Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi þriðjudaginn 24. janúar nk. kl. 17.30 þar sem lýst verður kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Akureyrar.

 Dagskrá hátíðar

Hátíðin sett af formanni ÍBA

Ávarp formanns fræðslu og lýðheilsuráðs

Kynning á Íslandsmeisturum 2022

Kynning á heiðursviðurkenningum fræðslu- og lýðheilsuráðs

Styrkveiting úr Afrekssjóði Akureyrar til tíu afreksefna

Kynning á tilnefningum tíu efstu til Íþróttamanns Akureyrar 2022

Kjöri íþróttkarls og íþróttakonu Akureyrar 2022 lýst

Tíu efstu tilnefningar til íþróttakonu Akureyrar 2022

Aldís Kara Bergsdóttir, SA

Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA

Anna María Alfreðsdóttir, AKUR

Hafdís Sigurðardóttir, HFA

Jóna M.Arnarsdóttir, KA

Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór

Rut Jónsdóttir, KA/Þór 

Salka Sverrisdóttir, FIMAK 

Sigþóra B. Kristjánsdóttir, UFA

Valdís K. Þorvarðardóttir, KA

 Tíu efstu tilnefningar til íþróttakarl Akureyrar 2022

Alex Cambray Orrason, KA

Alfreð Birgisson, AKUR

Baldvin Þór Magnússon, UFA

Bjarni G. Brynjólfsson, Þór

Ívar Örn Árnason, KA

Jóhann Már Leifsson, SA

Lárus Ingi Antonsson, GA

Miguel Mateo Castrillo, KA

Nökkvi Þeyr Þórisson, KA

Óðinn Ríkharðsson, KA

Frá þessu er sagt á heimasíðu ÍBA 


Athugasemdir

Nýjast