Góðar vonir með flug Niceair til London næsta haust

Það horfir vel með flug til London með Niceair næsta haust   Mynd Vikublaðið
Það horfir vel með flug til London með Niceair næsta haust Mynd Vikublaðið

Samkvæmt frétt á ruv.is eru góðar likur á því að flugi geti hafist frá Akureyrarflugvelli með Niceair til London í október næstkomandi.  Þorvaldur Lúðvik Sigurjónsson framkvæmdastjóri Niceair segir i samtali við vef RUV  „Það er alveg líklegt að við gætum hafið flug áður en það er allavega klárt frá og með október,“ 

Aðspurður því horft sé á október segir  Þorvaldur í áðurnefndu viðtali á  vef RUV  „Það er fyrst og fremst út af því að hjartað í okkar viðskiptum er vetrarferðamennska fyrir Breta til Íslands. Það er ákveðið vandamál að við erum ekki með gistirými á Norðurlandi yfir sumartímann, það er ekkert hótelpláss til reiðu þannig að frá og með september verður þetta léttara undir fæti.“


Athugasemdir

Nýjast