Fréttir

Tónlistarhátíðin „Ómar“ í Verksmiðjunni á Hjalteyri

Tónlistarhátíðin ÓMAR verður haldin í fyrsta sinn næstkomandi laugardag í Verksmiðjunni, Hjalteyri. Milli klukkan 13 og 17 verður opin vinnustofa þar sem gestir geta tekið þátt og prófað nýsmíðuð hljóðfæri. Um kvöldið, kl. 20, verða tónleikar þar sem má m.a. heyra í dórófón, raflangspilum og gervigreindum hljóðforritum

Lesa meira

Sex hjólabrautir í Hlíðarfjalli í sumar

Frá og með fimmtudeginum 7. júlí verður Fjarkinn í Hlíðarfjalli opinn á fimmtudögum og föstudögum frá kl. 17-21, á laugardögum 10-17 og sunnudögum frá kl. 10-16. 

Lesa meira

atNorth óskar eftir annarri lóð við Hlíðarfjallsveg

-Beiðni um skiptingu gatnagerðargjalda hafnað

Lesa meira

Blood Harmony á Sumartónleikum

Systkinin Örn Eldjárn og Ösp Eldjárn hafa bæði starfað í tónlist um langt skeið og höfðu oft rætt um að gera plötu saman, sem varð að veruleika þegar Covid skall á og í kjölfar þess voru þau bæði flutt norður í heimahagana

Lesa meira

Samstarfsdagar ungmenna í Noregi

Tveir fulltrúar úr ungmennaráði Akureyrarbæjar, Elva Sól Káradóttir og Freyja Dögg Ágústudóttir, fóru til Úteyjar í Noregi 30. maí sl. á svokallaða samstarfsdaga (Partnership Building Activity) sem haldnir voru á vegum landsskrifstofu Erasums+ í Noregi

Lesa meira

Umferð hleypt á yfir nýtt ræsi

Umferð hefur verið hleypt á yfir nýtt ræsi yfir Þverá í Eyjafjarðarsveit

Lesa meira

Allir fara heim með afla og bros á vör

Sumarveiðin hjá Víkurlaxi fer vel af stað

Lesa meira

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju alla sunnudaga í júlí

Fyrstu tónleikarnir bera nafnið Tunglið og ég og þar koma þau Heiða Árnadóttir söngkona og Gunnar Gunnarsson píanóleikari og flytja lög eftir Tónskáldið Michel Legrand (1932-2019) en hann hefði orðið 90 ára núna í  febrúar.

Lesa meira

Stórhuga framkvæmdir á íþróttasvæðinu á Þórshöfn

Bryggjudagar á Þórshöfn fara fram í júlí með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna frá fimmtudegi 14. júlí til sunnudags 17. júlí. Langanesþrautin er einn liður hátíðarinnar en hún er nú haldin í annað sinn. Þátttakendur skokka eða hjóla frá Fonti til Þórshafnar og safna um leið áheitum til styrktar metnaðarfullri uppbygginu íþróttamannvirkja í sveitarfélaginu.

Lesa meira

Fjör í Vísindaskóla unga fólksins

Vísindaskóli unga fólksins er orðinn fastur liður í starfsemi Háskólans á Akureyri. Þetta er í sjötta sinn sem hann er nú starfræktur

Lesa meira

Leigufélagið Bríet samþykkir að byggja íbúðir í Langanesbyggð

Bríet er sjálfstætt starfandi leigufélag í eigu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og nokkurra sveitarfélaga, stofnað að norrænni fyrirmynd og rekið án hagnaðarsjónamiða

Lesa meira

Í Ránargötunni var einlægt safnast saman við Bæjarhúsið númer sex

Ingólfur Sverrisson skrifar

Lesa meira

Hefja tilraunaverkefni um orkusparnað á Bakkafirði

Bakkafjörður er staðsettur á skilgreindu köldu svæði þar sem íbúar og atvinnulíf hafa ekki aðgang að jarðhita og kynda því hús sín með raforku

Lesa meira

Deilileiga fyrir rafhlaupahjól á leið til Húsavíkur

Byggðarráð Norðurþings tók í dag fyrir erindi frá Hopp ehf. sem sérhæfir sig í leigu á svo kölluðum rafhlaupahjólum

Lesa meira

Slippurinn á Akureyri opnar starfsstöð í Grindavík

Starfsstöðin mun þjóna viðskiptavinum á suðvestur horni landsins

Lesa meira

Þórunn Sif ráðin sveitarstjóri Svalbarðsstrandarhrepps

Hún tekur til starfa í júlí og er ráðin út kjörtímabilið til 2026

Lesa meira

Nýtt meðferðarheimili opnað í Eyjafirði

Meðferðarheimilið Bjargey var formlega opnað af Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, á mánudag. Opnunin er liður í að fjölga úrræðum fyrir börn með fjölþættan vanda

Lesa meira

Vel heppnuð hátíð á Bakkafirði

Bakkafest var haldið á Bakkafirði um nýliðna helgi og heppnaðist vel

Lesa meira

Góð þátttaka á N1 mótinu í ár

Einn umfangsmesti íþróttaviðburður landsins, N1 mótið í knattspyrnu, hefst á Akureyri í dag og stendur mótið yfir til laugardagsins 2. júlí

Lesa meira

Kóvid sýnatökur nú á svæði Slökkvistöðvar

HSN býður nú einnig þeim sem orðnir eru 80 ára og eldri að koma og fá fjórða skammt af bóluefni vegna kórónuveirunnar og eru þær í boði á öllum heilsugæslustöðvum HSN á Norðurlandi.

Lesa meira

Ný plata væntanleg frá Kjass

Þessa dagana stendur yfir söfnun á Karolinafund fyrir framleiðslu á hljómplötunni Bleed n’ Blend með Kjass sem kemur út þann 12.ágúst næstkomandi. 

Lesa meira

Halló, við erum frá Úkraínu!

Í dag þriðjudaginn 28. júní kl. 18 verður boðið upp á frumsamið dansverk í Menningarhúsinu Hofi til styrktar börnum og læknum í Úkraínu. Sýningin er öllum opin og hentar sérstaklega vel fjölskyldum og börnum.

Skipuleggjendur eru dansarinn Alona Perepelytsia, fjölskylda hennar og flóttamenn frá Úkraínu. Hópurinn hefur þegar sýnt á Austurlandi og hyggst sýna nokkrum stöðum á landinu og nú eru þau mætt til Akureyrar í tengslum við Listasumar.

Lesa meira

Umferðartakmarkanir í tengslum við N1 mótið

Von er á um 2.000 þátttakendum frá 41 félagi víðsvegar um landið sem mynda alls 200 lið

Lesa meira

Göngugatan lokar fyrir bílaumferð alla daga í júlí

Nú liggur fyrir ný samþykkt Akureyrarbæjar um verklagsreglur fyrir tímabundnar lokanir gatna fyrir umferð vélknúinna ökutækja

Lesa meira

Ion Perello til liðs við Þór

Perello er 24 ára gamall og hefur stærstan hluta ferilsins leikið í heimalandi sínu

Lesa meira

Danssýning í Hofi til styrktar börnum og læknum í Úkraínu

Skipuleggjendur eru dansarinn Alona Perepelytsia, fjölskylda hennar og flóttamenn frá Úkraínu

Lesa meira

Anna María með besta árangur Íslendings á heimslista

og önnur hæst af Norðurlandabúum á heimslista

Lesa meira