
Vilji til að kaupa viðbótarland og reisa alls 200 hús á svæðinu
Áratugur liðin frá því uppbygging orlofsbyggðar hófst við Hálönd - Yfir 70 hús hafa verið byggð, mikil eftirspurn og biðlisti hefur myndast
Áratugur liðin frá því uppbygging orlofsbyggðar hófst við Hálönd - Yfir 70 hús hafa verið byggð, mikil eftirspurn og biðlisti hefur myndast
Karen Konráðsdóttir rekstrarstjóri N1 skálans á Þórshöfn hafði veg og vanda að uppsetningu stöðvarinnar við skálann
Samþykkt hefur verið í skipulagsráði að gera breytingu á deiliskipulagi við Jaðarsvöll í þá veru að stækka fyrirhugaðan byggingarreit vestan við núverandi klúbbhús. Golfklúbbur Akureyrar óskaði eftir breytingunni.
Hlutverk Lóu er að styðja við nýsköpun, eflingu atvinnulífs og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni, á forsendum svæða á landsbyggðinni
Laugardaginn 16. júlí kl. 17 heldur tónleikaröðin Mysingur áfram í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri
Samþykkt að hefja vinnu við endurskoðun deiliskipulags fyrir tjaldsvæðisreit
„Ísland er einn af vinsælustu áfangastöðunum í norðri,“ segir Ralf Teckentrup, framkvæmdastjóri þýska flugfélagsins Condor
Súlur Vertical á Akureyri um verslunarmannahelgina
Ár hvert skipuleggja forvarna- og félagsmálaráðgjafar Akureyrarbæjar fræðslu fyrir ungmenni Vinnuskólans. Fræðslan er hluti af menntahlutverki Vinnuskólans og mikilvægur hluti af fjölbreyttri upplifun ungmennanna
Allt klárt hjá ZiplineAkureyri en lokaúttektin er eftir
Mathöll opnuð við Glerárgötu 28 á Akureyri - Nokkrir veitingastaðir, verslanir, bændamarkaður og kaffihús í um 1000 fermetra húsnæði
Hin síðari ár hefur notkun lýsingarorða breyst töluvert og það svo að ég held ekki alltaf áttum í þeim bægslagangi. Nú er framganga einstaklinga og liðsheilda ekki lengur frábær, afbragð, yfirgengileg, ofsalega góð, stórkostleg eða í hæstu hæðum.
Í gær færðu hjónin Hrafnhildur A. Hallgrímsdóttir og Kolbeinn I. Arason Grímseyjarkirkju veglega gjöf í formi eintaks af Guðbrandsbiblíu
Sumarlestur Bókasafnsins á Húsavík
Í dag undirritaði Norðurþing þriggja ára samning við Hopp ehf. um rafskútuleigu á Húsavík
Núverandi húsnæði Íslandsbanka að Stóragarði 1, þar sem bankinn hefur verið undanfarna áratugi, verður sett á sölu.
Katrín er fædd árið 1968 og er fyrrverandi sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar. Áður starfaði hún sem framkvæmdastjóri Sölku-fiskmiðlunar hf. auk þess að hafa verið kjörinn fulltrúi í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar.
Kóvid og fleiri sjúkdómar í gangi og deildir yfirfullar
Byggðaráð sameinaðs sveitarfélags Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps ákvað á fundi sínum 30. júní síðastliðinn að halda rafræna skoðanakönnun um nýtt nafn og byggðamerki sameinaðs sveitarfélags
Fimm drógu umsókn sína til baka
-Næsta skref er að endurnýja öll sjúkrarúm á stofnuninni og er fjársöfnun þegar hafin
Hildur Inga Magnadóttir skrifar
Stofna Velferðarsjóð Eyjafjarðarsvæðisins
Fyrsta hátíðin var haldin árið 1997 og hefur hún verið árlegur viðburður síðan
Gjöfin verði notuð til kaupa á nýju ómtæki