Fréttir

Innanlandsflugið er að ná sér á strik

Guðni Sigurðsson upplýsingafulltrúi Icelandair segir að í byrjun þessa árs hafi verið nokkrar takmarkanir í gildi hér á landi vegna kórónuveirunnar. Þó sé tímabilið frá janúar til júlí ekki langt frá þeim farþegafjölda sem var yfir sama tímabil árið 2019

Lesa meira

Umsækjendur um starf sviðsstjóra fræðslu- og lýðheilsusviðs

24 umsóknir bárust um starf sviðsstjóra fræðslu- og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar í kjölfar auglýsingar sem birt var þann 20. júlí sl. og hafa fjórir umsækjendur dregið umsókn sína til baka.

Lesa meira

Kórastarf ekki einungis gefandi, það leiðir líka gott af sér

Þorvaldur Örn Davíðsson kórstjóri við Akureyrarkirkju

Lesa meira

„Áfram mínir menn í norður”

Í norðurmarkinu stóð Sveinn Kristjáns og sýndi ekki síður fimi og útsjónarsemi þegar hann skutlaði sér þvers og kruss og varði bolta sem virtust nánast komnir í markið

Lesa meira

Hestamót haldið eftir langt hlé

Melgerðismelar í Eyjafjarðarsveit

Lesa meira

Langanesbyggð skal það heita

Á sveitarstjórnarfundi sameinaðs sveitarfélags Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps í gær, 11. ágúst, var samþykkt samhljóða að nýja sveitarfélagið skuli heita Langanesbyggð

Lesa meira

Mikil þörf fyrir fleiri íbúðir á Akureyri

Áhugi fyrir að bæta við fimm til sjö íbúðum árlega næstu árin

Lesa meira

Ekkert samræmi við ferjusiglingar út í Grímsey

Samgöngur milli Dalvíkur og Akureyrar

Lesa meira

Kvenleiki og mýkt mikilvæg í tónlistinni

Á morgun föstudag kemur formlega út hljómplatan „Bleed’n Blend” eftir tónlistarkonuna Fanneyju Kristjánsdóttur en þetta er önnur sólóplata hennar

Lesa meira

Mótavinna og uppsláttur í Holtahverfi

Uppbygging á Akureyri hefur líklega aldrei verið meiri og sjást þess merki víða í bæjarlandinu

Lesa meira

Stelpuhringur Akureyrardætra

Stelpuhringur  Akureyrardætra  í samstarfi við Útisport  fór fram á þriðjudagskvöldið og tókst mjög vel.  Alls hjóluðu  40 konur i þetta sinn sem er  mjög gott.  Á Facebooksíðu Akureyrardætra  má lesa.

 

 

Lesa meira

Gera ráð fyrir umtalsverðri hækkun á kostnaðaráætlun

Uppbygging hjúkrunarheimils á Húsavík

Lesa meira

Heimamenn hafa gefist upp á að taka flug í land yfir sumarið

Tvö flug á áætlun yfir sumarið til Grímseyjar

Lesa meira

Vegfarandi lést eftir umferðarslys á Akureyri

Maðurinn sem ekið var á í miðbæ Akureyrar í gær er látinn

Lesa meira

Vængjalaus ný bók eftir Árna Árnason komin út

Út er komin  bókin Vængjalaus eftir Árna Árnason en það er Bjartur sem gefur bókina út.  Þetta er þriðja skáldverkið  sem Árni sendir frá sér en hið fyrsta  sem ætlað er  fullorðnum.  Vefurinn tók Árna tali  vegna útkomu  bókar hans.

Lesa meira

Fjölskyldufjör í Samkomuhúsinu á Akureyri

Það verður sannkölluð fjölskylduskemmtun í Samkomuhúsinu laugardaginn 3. september

Lesa meira

Anna María Alfreðsdóttir með 100% í mati á þjálfaranámskeiði Alþjóðabogfimisambandsins

Anna fékk 20 af 20 mögulegum stigum í matinu en til þess að ná réttindum þurfti hún 12 af 20 stigum

Lesa meira

Margrét Eir leikur Mama Morton

Leik- og söngkonan Margrét Eir hefur bæst í hóp þeirra sem taka þátt í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á söngleiknum Chicago 

Lesa meira

Gul viðvörun frá Veðurstofu Íslands, þetta sumar!

Óhætt er að segja að lýsa megi sumarinu 2022 með einu orði, vonbrigði!   Það er nokkuð sama  hvaða verðurspásíður eru skoðaðar langþráð sól og sæla  er eitthvað sem við sjáum ekki.  

Lesa meira

Ekið á gangandi vegfaranda á Akureyri

Hinn slasaði var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri og eru meiðsli hans talin alvarleg

Lesa meira

Ásdís Guðmundsdóttir gengur til liðs við sænska handboltaliðið Skara HF

Ásdís Guðmundsdóttir leikmaður með KA/Þór  i handboltanum hefur gengið til liðs við sænksa liðið Skara HF sem er sama félag og Aldís Ásta Heimisdóttir gekk til liðs  við fyrr í sumar.

Lesa meira

Afgangs draumar

Myndlistarsýning Aðalsteins Þórssonar í Einkasafninu Eyjafjarðarsveit. Opnar föstudaginn 12. ágúst kl. 17.00

Lesa meira

Ferðaplönin vs. raunveruleikinn

Öll höfum við ákveðnar hugmyndir um hvernig ferðalögin okkar eiga að vera – t.d. slökun og „tjill“ á ströndinni, skoða borgir, söfn og fornar minjar. Setjast svo niður í rólegheitum og drekka rjúkandi heitan kaffibolla, kaldan drykk eða snæða góðan mat á veitingastað. Eiga notalegar stundir á pallinum í kvöldsólinni. Þetta lítur allt mjög vel út á blaði þegar ferðin er skipulögð.

Lesa meira

Stelpuhringur Akureyrardætra og Útisport á morgun þriðjudag.

Hjólaviðburður sem haldin er fyrst og fremst sem hjólaskemmtun fyrir konur, markmiðið er að fá konur til að taka þátt og skemmta sér saman hvort sem þær ætla að keppast við aðrar konur, sjálfa sig eða tímann.

Lesa meira

Syngur þú í sturtu en langar að syngja með kór?

Ef þú ert ein/einn þeirra sem tekur lagið í sturtu en langar til þess að komast í góðan kór (ekki endilega í sturtu) þá gæti tækifærið verið nær en þig grunar.  Kirkjukór Akureyrarkirkju verður nefnilega með söngprufur fyrir  áhugasamt fólk sunnudaginn 21 ágúst n.k.

Lesa meira

Svefnleysi unglinga er vandi foreldra ekki skólans

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar

Lesa meira

Blakdeild Völsungs hefur ráðið yfirþjálfara

Tihomir Paunovski  mun sinna þjálfun meistarflokka félagsins sem og koma að þjálfun yngri flokka og sjá um að fylgja eftir stefnu blakdeildar við áframhaldandi uppbyggingu deildarinnar

Lesa meira