
Innanlandsflugið er að ná sér á strik
Guðni Sigurðsson upplýsingafulltrúi Icelandair segir að í byrjun þessa árs hafi verið nokkrar takmarkanir í gildi hér á landi vegna kórónuveirunnar. Þó sé tímabilið frá janúar til júlí ekki langt frá þeim farþegafjölda sem var yfir sama tímabil árið 2019