Sannkölluð veisla fyrir vélsleðafólk

Vélsleðaveisla á Akureyri um helgina. Myndir/Þórir Tryggvason.
Vélsleðaveisla á Akureyri um helgina. Myndir/Þórir Tryggvason.

Myndasyrpan hér að neðan er í boði Þóris Tryggvasonar sem hefur myndað viðburði á Akureyri í 25 ár. Fyrsta myndin sem hann fékk birta opinberlega var einmitt birt í Vikudegi, forvera Vikublaðsins. Að tilefni tímamótanna er rætt við Þóri í prentútgáfu Vikublaðsins. Smellið HÉR til að kaupa áskrift

 Myndirnar hér fyrir neðan tók Þórir á bikarmóti í snjókrossi (e. snocross) sem fram fór á Akureyrarvelli í miðbænum. Baldvin Gunnarsson frá Akureyri stóð uppi sem sigurvegari í flokki þeirra bestu, Pro Open.

Sleðar

Sleðar

Sleðar

Sleðar

Sleðar

Sleðar

Sleðar


Athugasemdir

Nýjast