4. sept - 11. sept - Tbl 36
Hér er spurt um Norðlenska hljómsveit
Spurningaþraut Vikublaðsins #2
- Hvað heitir þessi gamla kirkja á myndinni hér fyrir ofan?
- Fótboltakonan sneri aftur í Þór/KA fyrir síðasta sumar og var á dögunum valin í landslið kvenna í fótbolta fyrir verkefni í apríl. Hvað heitir konan?
- Félag eitt á Akureyri ber skammstöfunina EBAK, hvað heitir félagið?
- Sveitarfélagið Skútustaðahreppur sameinaðis nýlega öðru sveitarfélagi. Hvað heitir sveitarfélagið sem sameinaðist Skútustaðahreppi?
- Aðalsteinn Á. Baldursson heitri formaður Framsýnar stéttarfélags, en hvað heitir varaformaður stéttarfélagsins?
- Hvað ár varð KA Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögunni?
- Her er sveitarstjóri á Grenivík?
- Leikfélag Húsavíkur sýnir um þessar mundir Ávaxtakörfuna eftir Kristlaugu M. Sigurðardóttur en hver samdi tónlistina fyrir verkið?
- Ég sé um hestinn, þú sérð um hnakkinn. Við skulum hleypa á skeið. Hvaða Norðlenska hljómsveit söng þetta?
- Hvaða prestur gaf út ljóðabókina Meinvarp?
Athugasemdir