Fréttir

Mikilvægt að bæta stöðu ADHD mála á Norðurlandi

Mikilvægt er að bæta stöðu ADHD mála á Norðurlandi, þörfin er mikil og úrræðin fá. „Staðan fyrir norðan er svipuð og um landsbyggðina alla, langir biðlista eftir þjónustu. Ástandið er skelfilegt í þessum málaflokki,“ segir Hrannar Björn Arnarsson framkvæmdastjóri ADHD samtakanna.

Lesa meira

Kom, sá og sigraði

Húsavík öl var kosið besta brugghúsð á alþjóðlegri bjórhátíð í Frakklandi

Lesa meira

Á götuhorninu- Er nú farið að ,,salta" göturnar?

Eitt af því sem gerir Akureyringa segjum æsta,  er hvort  og hvernig götur bæjarins eru þrifnar.  Sóparar eða tæki sem þyrlar bara upp rykinu, sjór á göturnar, eða hreint vatn.  Við skulum ekki fara út í umdeildustu ,,þrif“ gatna okkar að þessu sinni  þ.e snjómoksturinn en á því sviði erum allir sérfróðir nema þessir sem stjórna honum ef marka má raddir.   

Lesa meira

Skjánotkun barna – hver er ábyrgð foreldra?

Umræðan um skjánotkun barna og ungmenna hefur verið hávær síðustu vikur. Í framhjá hlaupi er ábyrgð foreldra nefnd í þessu samhengi. Foreldrar sem fylgjast með umræðunni vita að jú, þeir hafa skyldum að gegna gagnvart skjánotkun barna sinna en hverjar eru þær eiginlega?

Lesa meira

„Við reynum hvað við getum til að gera sem allra mest fyrir okkar félagsmenn“

Annasamur en ótrúlega skemmtilegur bleikur október senn að baki

Lesa meira

Velferðarsvið Akureyrarbæjar tryggir að heimsendur matur berist

Samkomulag hefur náðst um að Vitinn Mathús eldi mat fyrir viðskiptavini velferðarsviðs tímabundið en heimsendur matur var í síðasta sinn afgreiddur frá Eldhúsi Akureyrar (Matsmiðjunni ehf) fyrr í dag.

Lesa meira

Fjölmenning á Akureyri - Innflytjendur og íslenskan

Málþing á vegum Akureyrarakademíunnar í Hömrum, Menningarhúsinu Hofi, laugardag 29. október, kl. 14:00 – 17:00.
Markmið málþingsins er að hefja samtalið um það sem verið er að gera hér í bænum til að auka færni innflytjenda í íslensku og gera þeim kleift að taka virkan þátt í samfélaginu.

Lesa meira

Grenndarkennsla opnar huga upprennandi kennara

Miðvikudaginn 19. október sl. fóru nemendur á öðru ári í kennarafræði við Háskólann á Akureyri í vettvangsferð um Eyjafjarðarsveit

Lesa meira

Norðlensku sveitarstjórnarfólki líst ekki vel á gjaldtöku af notendum nagladekkja

Sveitarstjórnarfólki norðan heiða líst ekki vel á þá hugmynd að hefja gjaldtöku hjá notendum nagladekkja. Nokkrar umræður hafa verið um málið undanfarið og sýnist sitt hverjum. Umhverfisstofnun hefur viðrað þessa hugmynd til að reyna með því hvað hægt er að minnka notkun negldra hjólbarða.

Lesa meira

Ráðhús á nýjum stað

Töluverð umræða hefur farið fram um ráðhús Akureyrar og staðsetningu þess.  Ástæðan er sú að Landsbankahúsið við Ráðhústorg er til sölu og í því sambandi hefur verið stungið upp á að bærinn keypti það, breytti og bætti og gerði síðan að ráðhúsi við samnefnt torg. Fram hafa komið efasemdir um þá tillögu og bent á að hún yrði bæði dýr og óhagkvæm enda húsið gamalt og þarfnast mikilla endurbóta til þess að uppfylla kröfur sem gera verður til nútíma stjórnsýsluhúss. 

Lesa meira

Betri framtíð fyrir börnin okkar

Á fyrstu árum barns er lagður grunnur að lífi þess til framtíðar. Margvíslegir þættir geta raskað tilveru barna og mikilvægt er að börn fái aðstoð sem fyrst á lífsleiðinni áður en vandi ágerist með skaðlegum og óafturkræfum afleiðingum. Svo unnt sé að veita alla þá aðstoð sem er í boði með samfelldum hætti um leið og þörf vaknar er mikilvægt að brjóta niður múra milli málaflokka og tryggja þannig samstarf milli allra þeirra sem bera ábyrgð á börnunum okkar. Árið 2021 voru lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna samþykkt á Alþingi. Hér er um að ræða mikilvægar breytingar sem ætlað er að stuðla að farsæld barna.

Lesa meira

Bleikur október senn að baki

Vikublaðið kemur út í dag

Lesa meira

Hafa þungar áhyggjur af framtíð SAk

Yfirlýsing frá Fagráði sjúkrahússins

Lesa meira

Sópar að sér verðlaunum

Opnuviðtal í Vikublaðinu

Lesa meira

Mömmur gefa afrakstur möffinssölu

Mömmur og möffins gefa fæðingardeild pening til tækjakaupa.

Lesa meira

Fimm sérfræðistörf á sviði brunabótamats til Akureyrar

Fyrr í dag var haldinn fundur á starfsstöð Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á Akureyri þar sem tilkynnt var að fimm sérfræðistörf á sviði brunabótamats yrðu auglýst. Verða þau störf staðsett á Akureyri. Með því mun starfsmönnum HMS á Akureyri fjölga úr 16 í 21. Það má með sanni segja að starfstöð HMS á Akureyri hafi sannað gildir sitt hvað varðar flutning starfa út á land. Með tilkomu þessara starfa er ekki verið að flytja neina starfsmenn út á land heldur er verið að auglýsa fimm ný sérfræðistörf við brunabótamat og þar af eitt stjórnandastarf.

Lesa meira

Fimm áhugaverð verkefni í áfangastaðaáætlun Hörgársveitar

Baðstaður á Hjalteyri , hjóla- og göngustígur í sveitarfélaginu, endurreisn Davíðslundar, bættir innviðir við Hraun í Öxnadal og áningarstaðir á söguslóðum í Hörgársveit eru verkefni sem sett hafa verið inn í áfangastaðaáætlun Hörgársveitar.

 

Lesa meira

Nýta spjaldtölvur í tengslum við endurlífgun

Sérnámsgrunnslæknirinn Magnús Ingi Birkisson sótti námskeið í sérhæfðri endurlífgun á Sjúkrahúsinu á Akureyri í vor.

Lesa meira

Sala á Landsbankahúsinu tíðinda að vænta n.k. föstudag

Eins og fram  kom í frétt  á vefnum fyrr í  morgun  er mikill  áhugi  á Landsbankahúsinu við Ráðhústorg á Akureyri  en frestur til þess að leggja fram kauptilboð í húsið rann út  s.l. föstudag.

Lesa meira

Götuhornið - Gatan sem gleymist alltaf aftur og aftur!

Á götuhorninu var fólk að ræða um götuna sem gleymist alltaf  eða þann hluta Lækjargils (Búðargils) í Innbænum sem eftir er að malbika.

Lesa meira

Opin fundur um ADHD og konur

 Gríðarlegur fjöldi kvenna hefur ekki fengið greiningu á ADHD.

Lesa meira

Mikill áhugi á Landsbankahúsinu

Hús Landsbankans er um 2.300 fermetrar að stærð. Það er á fjórum hæðum auk kjallara með viðbygging á einni hæð til norðurs

Lesa meira

Viska aldanna

Huld Hafliðadóttir skrifar

 

Lesa meira

Kvenfélagið styrkir barnastarf á Húsavík

Fulltrúar frá Borgarhólsskóla, Frístund, leiksólanum Grænunvöllum og Húsavíkurkirkju voru saman komnir í Bjarnahúsi nýverið til að taka á móti styrkjum frá Kvenfélagi Húsavíkur.

Lesa meira

Allt að verða uppselt í Bótinni

„Það líður senn að því að ekkert pláss verði eftir í Sandgerðisbótinni,“ segir Pétur Ólafsson hafnastjóri hjá Hafnasamlagi Norðurlands, en mikil aukning hefur orðið í skemmtibátaflota Akureyringa undanfarin ár. Hann segir þetta þróun sem staðið hafi yfir í 20 til 25 ár. Bátum hefur fjölgað ár frá ári og jafnt og þétt er unnið að uppbyggingu aðstöðu til að koma til móts við þörfina.

Lesa meira

Baðstaður við sjóvarnargarðinn á Hjalteyri

Fimm áhugaverð verkefni í áfangastaðaáætlun Hörgársveitar

Lesa meira

Leitað eftir heitu vatni við Síðuskóla!

Heimasíða Norðurorku segir frá þvi að nú standi yfir boranir á rannsóknarholum víðsvegar um Eyjafjörð enda hafi notkun á heiti vatni snaraukist og svo virðist sem hvert og eitt okkar noti mun meira af heiti vatni en áður.

Her fyrir neðan má lesa færsluna sem er að finna  á heimasíðu Norðurorku.:

 

Lesa meira