Foreldrahlutverkið
05. júní, 2023 - 16:55
Egill Páll Egilsson - egillpall@vikubladid.is
Í nýjasta þætti heilsaogsal.is - hlaðvarp fara verkefnastýrur Heilsu- og sálfræðiþjónustunnar, Hildur og Katrín, um víðan völl. Þær ræða um foreldrahlutverkið og koma með hjálpleg ráð fyrir foreldra sem eru að takast á við krefjandi verkefni í uppeldinu. Áhersla er lögð á að við erum öll mannleg og gerum mistök, líka í uppeldinu. Þær ræða m.a. um skjánotkun, streitu og samúðarþreytu.
Nýjast
-
Stuðla þarf að vandaðri næringinu eldra fólks
- 01.10
„Þetta snýst um að fylgja málinu eftir, hér er um viðkvæman hóp að ræða og við verðum með öllum ráðum að skoða hvað við getum gert,“ segir Elsa María Guðmundsdóttir, S-lista en hún óskaði eftir umræðum um stöðu mála varðandi heimsendan mat á fundi velferðarráðs. -
Íbúðasvæði með 30 til 40 íbúðum í landi Ytri-Varðgjár
- 01.10
Vinna er að hefjast við gerð deiliskipulags fyrir 16,2 ha íbúðarsvæði í landi Ytri Varðgjár í Eyjafjarðarsveit. Landslag ehf. hefur þá vinnu með höndum. Á svæðinu hefur landeigandi uppi áform um að byggja 30-40 íbúðarhús með aðkomu frá Veigastaðavegi. -
Styrkur til Kvennaathvarfs á Akureyri
- 30.09
„Þetta er eðlilega mikið gleðiefni, því frá því athvarfið var opnað hefur það sýnt sig það er sannarlega þörf fyrir Kvennaathvarf á svæðinu. Nú getum við veitt konum og börnum sem flýja þurfa heimili sín sökum ofbeldis þann stuðning og utanumhald sem við teljum nauðsynlegan,” segir Linda Dröfn Gunnarsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. -
Flug til Húsavíkur tryggt út árið
- 30.09
Einar Hermannsson sölu- og markaðsstjóri flugfélagsins Ernis segir að flugi til Húsavíkur verði haldið áfram til áramóta, verið sé að leggja drög að samningi er varðar aðkomu Vegagerðarinnar og innviðaráðuneytisins að málinu. Þetta kemur fram á mbl.is í dag. -
Sportver opnar nýja og glæsilega verslun á Glerártorgi á laugardag.
- 29.09
Það verður nóg um að vera á opnunarhátíðinni, frábær tilboð, lukkuhjól fyrir alla þá sem vilja spreyta sig og eiga möguleika á glæsilegum vinningum, sem eru hátt í 200 talsins -
Orlofshúsin í Hálöndum við Akureyri njóta vinsælda
- 29.09
Tvö ný hótelhús hafa verið tekin í notkun í Hálöndum ofan Akureyrar, en þau eru í orlofshúsa byggð sem þar hefur verið að rísa undanfarin rúman áratug. Svæðið er í landi Hlíðarenda við rætur Hlíðarfjalls. Félagið SS-Byggir hefur reist þar orlofshús og nú nýlega bættust tvö hótelhús við. -
Dauðinn eftir Björn Þorláksson að koma út Viðkvæm, sorgleg og falleg bók um dauðann
- 29.09
Dauðinn er heiti á bók eftir Björn Þorláksson blaðamann. Hún kemur í verslanir á næstu dögum. Í bókinni sækir Björn Íslendinga heim, en í þeim hópi eru Akureyringarnir Gunnar Þór Gunnarsson hjartalæknir og Hildur Eir Bolladóttir prestur. -
Sjávarútvegurinn er háþróuð alþjóðleg
- 29.09
„Það sem gefur starfinu líf og lit eru mikil og góð samskipti við fólk. Viðfangsefnin eru skemmtileg og fjölbreytt, oftar en ekki kemur eitthvað óvænt upp þannig að fyrirfram veit maður ekki hvað vinnudagurinn ber í skauti sér,“ segir Anna María Kristinsdóttir mannauðsstjóri Samherja. Eiginmaður hennar er Friðrik Kjartansson og eiga þau tvö börn, Maríu Björk 19 ára og Kjartan Inga 15 ára. Anna María lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri og rekstrarfræði frá Háskólanum á Akureyri árið 1999, en því námi hefur nú verið breytt í viðskiptafræði. Viðtal við Önnu Maríu birtist í sjávarútvegsblaðinu Ægi og er það birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra blaðsins. -
Uppskera í Oddeyrarskóla
- 29.09
Á heimasíðu Oddeyrarskóla má finna þessa skemmtilegu frétt. ,,Síðasta vor setti þáverandi 1. bekkur niður kartöflur og sáði fyrir gulrótum og salati eftir umræður um sjálfbærni. Nú var komið að því að uppskera og það fléttast svona rosalega vel saman við Byrjendalæsis bókina sem verið er að vinna með í 1. og 2. bekk – bókina Blómin á þakinu. Hún fjallar um Gunnjónu sem flytur úr sveit í borg og saknar sveitalífsins mikið og matjurtargarðsins síns.
Athugasemdir