Foreldrahlutverkið

 Í nýjasta þætti heilsaogsal.is - hlaðvarp fara verkefnastýrur Heilsu- og sálfræðiþjónustunnar, Hildur og Katrín, um víðan völl. Þær ræða um foreldrahlutverkið og koma með hjálpleg ráð fyrir foreldra sem eru að takast á við krefjandi verkefni í uppeldinu. Áhersla er lögð á að við erum öll mannleg og gerum mistök, líka í uppeldinu. Þær ræða m.a. um skjánotkun, streitu og samúðarþreytu.

 

 


Athugasemdir

Nýjast