Vetrarríki í Listigarðinum i boði ÁLFkvenna Myndasýning

ÁLFkonur bjóða til veislu i Listigarðinum
ÁLFkonur bjóða til veislu i Listigarðinum

Eins og við greindum frá á vefnum hér á dögunum sýna ÁLFkonur  í Listagarðinum ljósmyndir teknar  í vetrarríki sem er þó nokkuð langt frá okkur um þessar mundir veðurfarslega. 

Hitt er að það er gaman að skoða fallegar myndir og,,sýningarsalurinn“ líklega með þeim fallegri  eða Listigarðurinn, svæðið í nágreni við kaffihúsið fallega.

Til að gefa ykkur smá nasasjón af því sem í boði er hjá ÁLFkonum koma hér nokkrar myndir.


Athugasemdir

Nýjast