Fréttir

Smitum fjölgar á ný á Norðurlandi eystra

Lesa meira

Smit hjá Þór/KA

Lesa meira

Fjölga strætóferðum á Akureyri og stytta ferðatímann

Lesa meira

Um mannleg samskipti

Lesa meira

Akureyri-höfuðborg skýrslugerða

Um þessar mundir er töluvert fjallað um nauðsyn þess að Akureyri breytist úr bæ í borg enda fátt snautlegra en að vera bara bæjarbúi þegar færi gefst á að kenna sig við borg.
Lesa meira

Smitum fækkar á Norðurlandi eystra

Lesa meira

Norðlendingur vikunnar: Saga Geirdal Jónsdóttir

Saga Geirdal Jónsdóttir leikkona hefur marga fjöruna sopið á löngum ferli. Á löngum starfsferli hefur hún nánast eingöngu starfað við leiklist á einn eða annan hátt.Hún hóf störf hjá Leikfélagi Akureyrar árið 1964 og var í hópi fyrstu fastráðnu leikara LA árið 1973. Nokkrum árum síðar fór hún til starfa hjá öðrum leikhúsum sunnan heiða. Hún hefur komið við sögu hjá flestum miðlum sem sinna leiklist. Hún á að baki tugi hlutverka hjá LA, LR, Þjóðleikhúsinu, sjónvarpi, útvarpi og í kvikmyndum. Meðal hlutverka sem hún hefur leikið má nefna kvenhlutverkin í BarPari í Borgarleikhúsinu, Dans á rósum í Þjóðleikhúsinu og Gógó í kvikmyndinni Djöflaeyjunni. Saga er Norðlendingur vikunnar og situr hér fyrir svörum...
Lesa meira

30 brautskráðust frá HA

Alls brautskráðust 30 nemendur frá Háskólanum á Akureyri þann 15. október sl. Brautskráning frá HA fer almennt fram í júní á ári hverju en þess utan stendur stúdentum til boða að brautskrást í febrúar eða október án hátíðar.
Lesa meira

Heiður að snúa aftur í landsliðið

Þar sem mestallt íþróttalíf liggur niðri vegna samkomutakmarkana dustum við rykið af dálknum Íþróttamaður vikunnar og nú er það Oddur Gretarsson handboltamaður sem situr fyrir svörum. Hann var nýlega valinn í landsliðið á nýjan leik en hann spilaði síðast með liðinu á EM í Serbíu árið 2012. Oddur spilar með HBW Balingen-Weilstettan í Þýskalandi en lék með Akureyri Handboltafélagi um árabil áður en hann hélt út í atvinnumennskuna. Oddur er Íþróttamaður vikunnar og svarar hér nokkrum..
Lesa meira

Þægilegt líf í hitanum í Brasilíu

Vilhjálmur Ingi Árnason starfaði lengi sem íþróttakennari við Menntaskólann á Akureyri en hefur búið í Brasilíu í hátt í tuttugu ár. Hann fór fyrst til landsins um áramótin 2000/2001 en Vilhjámur glímdi við slitgigt og bólgur og leitaði í hitameðferð við Miðjarðar hafið. Svo æxluðust hlutirnir þannig að Vilhjálmur endaði sem Brasilíubúi. Vikublaðið hafði samband við Vilhjálm og forvitnaðist um líf hans í Suður-Ameríku. „Eftir margra ára íþróttakennslu við Menntaskólann á Akureyri tókst mér að ofbjóða svo hnjánum við kennsluna að þau voru orðin mjög illa farin af slitgigt og bólgum. Algengasta ráðið til að lina bólgur er hitameðferð þannig að öll sumur að loknu vetrarstarfi í MA, og eftir að ég hætti íþróttakennslunni, sóttist ég eftir að komast í hita erlendis og þá gjarna við Miðjarðarhafið,“ segir Vilhjálmur þegar ég spyr hann um aðdragandann að því að flytja til Brasilíu. „En í einu slíku „hitaferðalagi¨ lá leiðin mín hinsvegar til Karabísku-eyjunnar Kúbu. Þar hitti ég brasilíska dömu sem bauð mér að koma og heimsækja sig til niður til Brasilíu. Ég lét ekki ganga lengi á eftir mér og strax næsta vetur skellti ég mér þangað. Mér leið svo vel í hitanum að ég ákvað að flytja til þangað eins fljótt og kostur væri.“
Lesa meira

Ekkert smit greindist á Norðurlandi eystra-Fjölgar í sóttkví

Lesa meira

Smitaðir einstaklingar virða ekki reglur

Lögreglan á Akureyri hefur þurft að hafa afskipti af smituðum einstaklingum og fólki sem á að vera í sóttkví.
Lesa meira

Glögg merki faraldursins á starfsemi SAk

Lesa meira

Nýtt skref í átt að grænum iðngarði á Bakka

Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á þriðjudag samstarfsyfirlýsingu milli Norðurþings og Landsvirkjunar vegna greiningar á möguleikum þess að þróa iðnaðarsvæðið á Bakka sem vistvænan iðngarð (e. eco-industrial park) ásamt greiningu á möguleikum ólíkra iðngreina til að styðja við frekari uppbyggingu orkuháðrar starfsemi á svæðinu samkvæmt markmiðum sveitarfélagsins.
Lesa meira

Skora á heilbrigðisráðherra að fjölga hjúkrunarrýmum á Hvammi

Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings óskaði í gær eftir því að sveitarstjórn Norðurþings skori á heilbrigðisráðherra að fjölga hjúkrunarrýmum í Dvalarheimilinu Hvammi um sex rými á næstu þremur árum. Tillaga sveitarstjóra var samþykkt samhljóða.
Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Vikublaðið kemur út í dag, fimmtudaginn 22. október og farið er um víðan völl í blaði vikunnar að vanda
Lesa meira

Framhaldsskólinn á Húsavík hlaut jafnlaunavottun

Framhaldsskólinn á Húsavík hlaut jafnlaunavottun 12. október s.l. og hefur því leyfi til að nota jafnlaunamerki Jafnréttisstofu næstu þrjú árin. „Við erum stolt af þeirri vinnu sem hefur farið fram innan stofnunarinnar og er vottunin staðfesting á því að Framhaldsskólinn á Húsavík leggur ríka áherslu á að jafna stöðu karla og kvenna,“ segir í tilkynningu á vef skólans
Lesa meira

Tvö smit greindust á Norðurlandi eystra

Lesa meira

Laun bæjarfulltrúa lækka um 5%

Laun fyrir setu í bæjarstjórn Akureyrar og nefndalaun lækka um 5% þann 1. janúar 2021.
Lesa meira

Miklar framkvæmdir við Sjafnarhúsið

Lesa meira

Smitum fjölgar ört á Norðurlandi eystra-36 eru í einangrun

Samkvæmt nýjustum tölum á covid.is eru 36 í einangrun á Norðurlandi eystra og því fjölgar smitum um 6 á milli daga.
Lesa meira

Tónleikum Víkings Heiðars frestað

Tónleikum einleikarans Víkings Heiðars Ólafssonar, sem fara áttu fram í Menningarhúsinu Hofi 25. október, verður frestað vegna hertra fjöldatakmarkana
Lesa meira

Viðurkenningar frá Verkefna-og styrktarsjóði Rótarý á Íslandi

Aðalfundur Rótarý á Íslandi fór fram í gegnum Zoom-fjarfundabúnað nýlega þar sem Verðlauna- og styrktarsjóður Rótarý valdi tvö verkefni á svæðinu til að styrkja; Fjölsmiðjuna og Snjallkennsla.is.
Lesa meira

Grímuskylda í strætisvögnum

Lesa meira

Engin frekari smit á Kristnesspítala

Sjúklingar og starfsfólk á Kristnesspítala í Eyjafjarðarsveit hafa farið í sýnatöku og enginn reyndist jákvæður fyrir Covid-19.
Lesa meira

Þetta símtal kann að vera hljóðritað

Lesa meira

Bjartsýnn á framhaldið eftir faraldurinn

Stefnt er að því að flugferðir hefjist til Akureyrar frá Hollandi í febrúar á næsta ári.
Lesa meira