Fréttir

Þegar vafrið er orðið lífshættulegt

Soroptimistaklúbbur Húsavíkur og nágrennis hvetur fyrirtæki og stofnanir í Þingeyjarsýslum til að leggja málefninu lið með roðagullinni lýsingu þessa daga og vekja þannig athygli á þessu brýna verkefni.
Lesa meira

Fækkar um fjóra í einangrun á Norðurlandi eystra

Nú eru sex í einangrun í landsfjórðungnum og sjö í sóttkví.
Lesa meira

Umsóknum um jólaaðstoð í Eyjafirði fjölgar um 30%

Lesa meira

Segja illa vegið að framhaldsskólum á Norðurlandi

Lesa meira

Fjölgar um einn í einangrun á Norðurlandi eystra

Alls greindust 18 með kórónuveiruna innalands í gær, þar af voru 11 í sóttkví.
Lesa meira

Gamall lögreglubíll á Akureyri kvaddur og verður safngripur

Lesa meira

Fordæmalaus halli á rekstri Akureyrarbæjar

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2021 var lögð fram í bæjarráði nýverið og jafnframt var lögð fram þriggja ára áætlun áranna 2022-2024.
Lesa meira

Krónan opnar verslun á Akureyri

Krónan mun opna á Akureyri árið 2022 og verslunarrisinn hefur lengi stefnt að því að opna verslun í bænum.
Lesa meira

Íbúar í Innbænum uggandi og telja að sér vegið í strætómálum

Lesa meira

Hvetja til verslunar í heimabyggð

Lesa meira

Níu í einangrun og níu í sóttkví

Lesa meira

Um eldvarnir og verndun gamalla timburhúsa

Lesa meira

Allar manneskjur eru dýrmætar

Það er virkilega þakkarvert að Alþjóðasamband Soroptimista hefur í áratugi barist gegn kynbundnu ofbeldi.
Lesa meira

Lyftistöng fyrir sveitarfélagið

Nýtt lúxushótel sem áætlað er að rísi rétt við Grenivík í Eyjafirði mun hafa mikla þýðingu fyrir sveitarfélagið að sögn Þrastar Friðfinnssonar sveitarstjóra í Grýtubakkahreppi.
Lesa meira

Starfatorg: Bylting fyrir eldri borgara

Brynja Sassoon er nýflutt til Húsavíkur eftir að hafa búið í Svíþjóð í 30 ár. Þar kynntist hún verkefni sem byggir á því að auka lífsgæði eldra fólks, ekki síst þeirra sem neyðast til að hætta á vinnumarkaði vegna aldurs. Verkefnið snýr að því að aðstoða fólk sem er komið af vinnumarkaði sökum aldurs eða örorku til að taka að sér tímabundin störf á þeirra eigin forsendum. Það er ákveðna tíma á dag, viku eða á mánuði. Eins og kunnugt er, eru ákvæði í sumum kjarasamningum að við ákveðin aldursmörk er starfsmönnum gert að láta af störfum þrátt fyrir að hafa góða heilsu og löngun til að vinna áfram eða vera í hlutavinnu meðan heilsan leyfir. Blaðamaður Vikublaðsins settist niður með Brynju á dögunum og ræddi verkefnið sem hún stýrir í samtarfi við Vinnumálastofnun og Framsýn, stéttarfélag.
Lesa meira

Verði ljós í Norðurþingi 1.desember

Lesa meira

Roðagyllum heiminn - bindum enda á ofbeldi gegn konum

Þann 25. nóvember 2020, á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi hófst átakið ,,Roðagyllum heiminn” og því lýkur þann 10. desember en sá dagur er tileinkaður alþjóðlegum mannréttindum og er jafnframt alþjóðadagur Soroptimista. Átaksverkefnið lýtur að því að vekja athygli á kynbundnu ofbeldi gegn konum víðsvegar um heiminn.
Lesa meira

Í allar áttir

Lesa meira

Nýr forstöðumaður í Hlíðarfjalli

Brynjar Helgi Ásgeirsson er nýr forstöðumaður í Hlíðarfjalli en senn styttist í opnun og því í mörg horn að líta hjá nýjum forstöðumanni. Brynjar er nýlega tekinn við og hefur verið að koma sér inn í starfið undanfarna daga. Hann var áður eigandi og einn af þjálfurum hjá CrossFit Hamar, en hreyfing og útivist er eitt af helstu áhugamálum Brynjars sem er Norðlendingur vikunnar. Vikublaðið fékk hann til svara nokkrum spurningum um nýja starfið og sjálfan sig. „Það leggst mjög vel í mig. Starfið er krefjandi á marga vegu og tekur alltaf tíma að komast inn í hlutina. Nú eru liðnar tvær vikur síðan ég byrjaði og hér er frábært starfsfólk sem hefur aðstoðað mig mikið í að koma mér inn í starfsemina.“
Lesa meira

Gleymdist að reikna með jarðskjálftahættu

Tafir hafa orðið á framkvæmdum við byggingu raðhúsa í Grundargarði en það er Faktabygg sem byggir í samstarfi við Búfesti. Faktabygg í Noregi stofnaði árið 2018 dótturfélagið Faktabygg ehf. ásamt Árna Grétari Árnasyni sem er framkvæmdastjóri íslenska félagsins. Um er að ræða tvö raðhús, hvort með sex íbúðum. Svo virðist vera sem útreikningar norskra verkfræðinga hafi ekki gert ráð fyrir að Húsavík liggur á einu virkasta jarðskjálftasvæði landsins.
Lesa meira

Brýnt að draga úr svifryksmengun á Akureyri

Lesa meira

Ekkert smit greinst síðustu tvo daga á Norðurlandi eystra

Ellefu greindust með kórónuveirusmit innanlands í gær, öll á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Lesa meira

Verður ekkert að frétta?

Lesa meira

Atvinnulausum fjölgar hratt

Á Norðurlandi eystra er atvinnuleysi komið upp í 6,8%, 590 karlar og 454 konur.
Lesa meira

Fólk fari varlega í hálkunni

Lesa meira

Styrkir fyrir börn á tekjulágum heimilum

Lesa meira