Fréttir

Börnin þyrpast í grunnskólana á morgun

Mikið hefur verið að gerast í húsnæðismálum grunnskólanna í sumar.
Lesa meira

Biðlar til stuðningsmanna að greiða fyrir streymi

„Við þurftum að horfast í augu við að það voru 13 heimaleikir eftir þegar áhorfendabannið var sett á þannig að það er á bilinu 2,5 – 3 milljónir sem við erum að missa þar í tekjur.“
Lesa meira

Húsnæðið bjóði upp á möguleika á að sameina leik- og grunnskóla

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar fór yfir húsnæðismál grunn- og leikskóla á fyrsta fundi sínum eftir sumarleyfi
Lesa meira

Stefna á grænann iðngarð á Bakka

Á fundi Byggðarráðs Norðurþings í síðustu viku gerði sveitarstjóri, Kristján Þór Magnússon grein fyrir stöðu mála í kjölfar fundar með fulltrúum ríkisstjórnarinnar um framtíð atvinnuuppbyggingar á Bakka frá í júlí sl.
Lesa meira

Nýtt hátæknivinnsluhús Samherja tekið í notkun á Dalvík

Eitt fullkomnasta vinnsluhús í bolfiskvinnslu í heiminum hefur verið tekið í notkun á Dalvík.
Lesa meira

Norðursigling óskar eftir frestun á innheimtu farþegagjalda

Silja Jóhannesdóttir formaður ráðsins sagði aðspurð að henni þætti ótækt að herja á ferðaþjónustufyrirtæki sem væru í vanda vegna áhrifa af Kórónuveirufaraldrinum. „Þess vegna leggjum við til að byggðarráð endurskoði þessa ákvörðun svo ferðaþjónustufyrirtækin fái nauðsynlegt svigrúm til að búa sig undir komandi haust og vetur.“
Lesa meira

Falsaðir 10 þúsund seðlar í umferð norðan heiða

Þrjú mál hafa komið inn á borð lögreglu vegna falsaðra seðla
Lesa meira

Geitungar og bitmý herja á Húsvíkinga

Mikli umræða hefur verið um lúsmý sem herjað hefur á landsmenn í sumar en Árni Logi segir að það sé blessunarlega ekki komið til Húsavíkur þó það hafi fundist í Eyjafirði. „En hingað virðist vera kominn í bæinn annað meindýr ef ég leyfi mér að kalla hann því nafni en það er starinn,“ segi Árni Logi en að hans sögn fylgir staranum lús sem bítur fólk ekki síður en lúsmýið.
Lesa meira

Óvissa veldur mörgum kvíða

Margir velta fyrir sér hvaða snúning atvinnulífið getur tekið með haustinu og á komandi vetri.
Lesa meira

Vikublaðið er komið út

Vikublaðið er komið út.
Lesa meira

Demantshringurinn formlega opnaður

Formleg opnun Demantshringsins verður á laugardaginn næsta, 22. ágúst. „Demantshringurinn er stórkostlegur 250 kílómetra langur hringvegur á Norðurlandi, en þar er að finna magnaðar náttúruperlur og skemmtilega afþreyingu,“ segir í tilkynningu.
Lesa meira

Af hverju er bannað að hjóla í gegnum Vaðlaheiðargöng?

Lesa meira

Heilbrigðisstofnun Norðurlands tekur við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar

Lagt er allt kapp á að undirbúa þessa breytingu vandlega þannig að íbúar og aðstandendur verði ekki fyrir óþægindum.
Lesa meira

Sviðslistaverkið Tæring sett upp á Hælinu í september

Tæring er leikverk sem sett verður upp á Hælinu í næsta mánuði.
Lesa meira

Biðlisti á tjaldsvæði Norðurþings

Það hefur ekki farið fram hjá bæjarbúum að tjaldstæðið á Húsavík er búið að vera meira og minna fullt í allt sumar sama hvernig viðrar og Sólbrekka hefur á tíðum minnt á göngugötu þegar gestir úr Sjóböðunum ganga þar um á leið til og frá tjaldstæðinu.
Lesa meira

Vel heppnað eldflaugarskot á Langanesi

Hópur fólks var saman kominn til að fylgjast með skotinu sem fór fram í tveimur stigum með nokkurra sekúndna millibili.
Lesa meira

Snjóþungur vetur olli miklum skemmdum í skógum

Gríðarmiklar skemmdir urðu á trjágróðri í Kjarnaskógi á liðnum vetri. Mikil grisjunarvinna hefur verið unnin undanfarnar vikur í Kjarnaskógi , Vaðlareit, Leyningshólum og Hánefsstöðum í Svarfaðardal.
Lesa meira

Eldflaug skotið á loft frá Langanesi á morgun ef veður leyfir

Upphaflega var áætlað að skjóta eldflauginni á loft á miðvikudag en veður kom einnig í veg fyrir það þá. Var þá brugðið á það ráð að bjóða skólabörnum af Langanesi á skotstað og fengu þau fræðslu um starfsemi Skyrora og verkefni þeirra á Langanesi.
Lesa meira

Á sama stað, með sömu flugu og fékk jafnstóran fisk

„Þetta er eiginlega með ólíkindum, en virkilega gaman og eftirminnilegt,” segir Jón Gunnar Benjamínsson en bróðursonur hans, Benjamín Þorri Bergsson sem er 14 ára gamall veiddi 60 sentímetra langan urriða í Brunnhellishróf sem er í Laxá í Mývatnssveit þar sem hún rennur um land Geirastaða, beint neðan við Miðkvísl. Það í sjálfu sér er ef til vill ekki í frásögu færandi, heldur að Benjamín Þorri veiddi fyrir einu ári á sama stað og með sömu flugu nákvæmlega jafnstóran urriða. Sá var tekin með heim en þeim sem veiddur var nýverið sleppt.
Lesa meira

Vaxandi fjöldi mætir í landamæraskimun tvö

Öflugt starfsfók nær að skima stóran hóp á skömmum tíma.
Lesa meira

Rafrænir nýnemadagar í Háskólanum

Nýnemadagar verða í ljósi aðstæðna rafrænir í ár hjá Háskólanum á Akureyri
Lesa meira

Engin formleg skólasetning í Framhaldsskólanum á Húsavík

„Miðað við þá stöðu sem er uppi núna og það sem er að gerst í skólahaldi á framhaldsskólastigi á landsvísu þá var tekin ákvörðun um það að nota næstu viku alla í undirbúning og skipulagningu. Við þurfum ákveðinn tíma til að skipuleggja svo við getum haldið úti skólastarfi"
Lesa meira

Nýtt Vikublað komið út

Vikublaðið er komið út
Lesa meira

Slapp ómeiddur

Lesa meira

Fjórir í einangrun og 66 í sóttkví

Ferðamaður greindist jákvæður í fyrradag eftir seinni skimun.
Lesa meira

Akureyrarvöku aflýst

Engin Akureyrarvaka verður haldin í ár en með því er brugðist við tilmælum frá sóttvarnalækni.
Lesa meira

Samherji birtir vefþáttinn Skýrslan sem aldrei var gerð

Fleiri þættir frá Samherja eru væntanlegir síðar
Lesa meira