Fréttir

Nýtt Vikublað komið út

Nýtt Vikublað er komið út. Alls konar efni líkt og vanalega má lesa í blaðinu. Spjallað er við Frey Aðalsteinsson, gamlan Akureyring sem búið hefur í áratugi í Stavanger í Noregi. Hann byrjaði að æfa kraftlyftingar um leið og slíkar æfingar hófust á Akureyri árið 1974. Þá var hann 15 ára gamall. Hann er enn að ríflega sextugur og stefnir ótrauður að því að taka þátt í væntanlegu móti þegar þess verður minnst að lyftingar hafa verið stundaðar norðan heiða í hálfa öld.
Lesa meira

Mömmur og möffins aflýsa viðburði en halda áfram að safna fyrir endurlífgunartæki

Nokkurn vegin um það bil sem prentvélar fóru í gangi og nýtt Vikublað rann um þær í stríðum straumum barst tilkynning um að viðburðurinn Mömmur og möffins hefði tekið ákorun forseta Íslands um að lágmarka samneyti fólks um komandi Verslunarmannahelgi og var viðburðinum aflýst.
Lesa meira

Þriggja daga Potterhátíð á Amtinu

Sá knái kappi Harry Potter verður fertugur á morgun og heldur Amtsbókasafnið á Akureyri upp á tímamótin með þriggja daga Potterhátíð. Hún hófst í gær og henni lýkur á morgun, föstudag.
Lesa meira

Lúxussnekkja við bryggju á Húsavík

Þessi glæsilega snekkja, Horizons III lá við bryggju á Húsavík í gær þegar blaðamaður átti leið hjá.
Lesa meira

UFA eignaðist 6 Íslandsmeistara

Ungmenni frá Akureyri stóðu sig með miklum glæsibrag á Unglingameistaramót Íslands sem haldið var í Kaplakrika, Hafnarfirði nýverið. Allir voru til fyrirmyndar. UFA eignaðist 6 Íslandsmeistara, 2 silfurverðlaun og 5 brons.
Lesa meira

Ein með frekar litlu í ár

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður ekki haldin með hefðbundnu sniði á Akureyri um verslunarmannahelgina og brugðið verður út frá venjum í veigamiklum atriðum. Er það gert vegna Covid-19 faraldursins. Í boði verða litlir fjölskylduvænir viðburðir víðs vegar um bæinn og tryggt að fullorðnir gestir á einstökum stöðum verði aldrei fleiri en 500 í samræmi við þau mörk sem sett eru af sóttvarnaryfirvöldum.
Lesa meira

Þór/KA Rey Cup meistarar í 3.flokki

Stelpurnar í Þór/KA eru Rey Cup meistarar A liða og B liðið vann til silfurverðlauna. Þá fékk Þór/KA Háttvísisverðlaun KSÍ og Landsbankans. A liðið fékk ekk á sitt eitt einasta mark í mótinu
Lesa meira

Til varnar kisum

Fyrir nokkru kom í Ríkissjónvarpinu all ítarleg frétt og viðtal um lausagöngu katta á Akureyri. Fréttin hófst á kynningu, „Akureyringar eru orðnir langþreyttir á lausagöngu katta í bænum“. Þar sem ég er Akureyringur í húð og hár og kattaeigandi lagði ég við hlustir. Vitnað var í Akureyringa eins og búið væri að ræða við þá alla og þarna væri því samróma álit þeirra. Ég kannaðist ekki við að hafa verið spurður álits sem Akureyringur, sem og enginn þeirra fjölmörgu sem ég ræddi við og eru í sömu sporum og ég.
Lesa meira

Sólbrunninn Vinur í búri

Kattaeigendur á Húsavík virða flestir lög og reglur um kattahald þó þeir kunni að hafa á þeim ýmsar skoðanir og sumir þeirra nota frumlegar aðferðir til að halda „inni“ köttum sínum ánægðum. Einn þessara kattaeigenda er Guðný María Waage. „Ég á 15 ára gamlan útikött sem heitir Vinur og fékk að leika lausum hala í Hafnafirði þar til við fjölskyldan fluttum til Húsavíkur
Lesa meira

Líkar lífið í Hollandi

Edward H. Huijbens hefur búið í Hollandi í á annað ár ásamt fjölskyldu sinni þar sem hann starfar sem prófessor og stjórnandi rannsóknarhóps á sviði menningarlandfræði við Wageningen-háskólann. Líkt og önnur lönd hefur Holland ekki farið varhluta af Covid-19 en þar er lífið hægt og bítandi að færast í eðlilegra horf. Vikublaðið sló á þráðinn til Edwards og forvitnaðist um stöðu mála í Hollandi og lífið hjá fjölskyldunni þar ytra.
Lesa meira

Mál mannanna

Lesa meira

Atvinnurekendur á Húsavík óánægðir

„Að sjálfsögðu á enginn að vera á atvinnuleysisbótum bjóðist honum starf við sitt hæfi. Ekki síst í ljósi þessa er mikilvægt að efla starfsemi Vinnumálastofnunnar sem ætlað er meðal annars að miðla fólki í vinnu. Núverandi ástand er ekki boðlegt atvinnulífinu. Undir það tekur Framsýn stéttarfélag en málið var til umræðu á stjórnarfundi félagsins á fimmtudaginn,“
Lesa meira

Íslenskir ferðamenn leyfa sér meira

Guðrún Þórhildur Emilsdóttir, veitingamaður á Veitingahúsinu Sölku er til að mynda mjög ánægð með hversu vel hefur ræst úr sumrinu. „Þetta er búið að vera mjög fínt. Íslendingar hafa verið svakalega duglegir að koma og ekki síst Húsvíkingar. Þetta er eiginlega lúxusvandamál sem við höfum verið með, aðsóknin er það mikil,“
Lesa meira

Landsmenn flykkjast til Grímseyjar

„Þetta er bara geggjað"
Lesa meira

Brjóta blað í upplýsingagjöf til ferðalanga um Ísland

Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Lesa meira

Reynsluboltar koma norður á svið

Lesa meira

Hjólreiðahátíð að hefjast á Akureyri

Lesa meira

Vatnsbrunnur í minningu Nunna Konn

Lesa meira

Rannveig bætti mótsmetið í Laugavegshlaupinu

Lesa meira

Hægt að taka hjólið með í lyftuna

Lesa meira

Eurovision-húsið á Húsavík til sölu

Lesa meira

Gönguvika á Akureyri

Lesa meira

14 hagkvæmar íbúðir á Norðurlandi eystra

Lesa meira

Júróvisjónævintýrið heldur áfram á Húsavík

Eurovisi­on Song Contest: The Story of Fire Saga hefur reynst hin mesta landkynning fyrir Húsavík og hafa bæjarbúar tekið athyglinni fagnandi.
Lesa meira

Íslendingum fjölgað um helming á tjaldsvæðunum

Lesa meira

Ósammála og sammála ritstjóranum

Lesa meira