Fréttir

Ásprent selur frá sér miðlastarfsemi sína og Ísafoldarprentsmiðja kemur inn í prenthluta Ásprents.

Útgáfufélagið ehf. um kaup á miðlastarfsemi Ásprents en undir hana fellur útgáfa á Dagskránni, Skránni og Vikublaðinu. Verða miðlarnir gefnir út í sömu mynd áfram og mun Ásprent áfram annast prentun þeirra.
Lesa meira

Allt að 24 stiga hiti norðaustanlands

Í veðurspá Veðurstofu Íslands segir að mjög hlýtt loft streymi nú yfir landið og gæti hiti náð allt að 24 stigum norðaustanlands.
Lesa meira

Björgunarsveitin Garðar með vélarvana bát í togi

Björg­un­ar­sveit­in Garðar á Húsa­vík var kölluð út um hálf sex í morgun vegna vél­ar­vana báts við Lundeyj­ar­breka.
Lesa meira

Fremur kaldur júlímánuður að baki

Kaldur júlímánuður að baki, ýmist sá næstkaldasti eða þriðji kaldasti síðustu 20 ár.
Lesa meira

Jarðskjálfti upp á 4,6 í nótt

Jarðskjálftinn varð um 11 kílómetrum norðvestur af Gjögurtá.
Lesa meira

Þetta stríð er ekki búið

Þrír eru í einangrun vegna COVID 19 á Norðurlandi eystra.
Lesa meira

Framhaldsskólar undirbúa upphaf haustannar

Farið inn í nýtt skólaár með COVID ívafi
Lesa meira

Starfsemi MS á Akureyri skert eftir rafmagnsleysi

Rafmagnsleysi í Eyjafirði hafði töluverðar afleiðingar.
Lesa meira

Enn ein lúxussnekkjan á Húsavík

Þetta glæsilega skip heitir Calypso og var smíðað af Amels í Hollandi árið 2003. Snekkjan er 61,5 . á lengd og 10,6 m. á breiddina
Lesa meira

Sýningin Tónlistarbærinn Akureyri vekur athygli

Leiðsögn um sýninguna Tónlistarbærinn Akureyri
Lesa meira

Kvennaráð Sigrúnar og Steinunnar

Sigrún og Steinunn er á leið í tónleikaferð með tónlist eftir konur í farteskinu.
Lesa meira

Fjölþjóðlegar jarðskjálftarannsóknir í Traðagerði

Leita ummerkja um jarðskjálfta fyrr á öldum en Traðagerði er vænlegur staður vegna þess vegna staðsetningu þess á Húsavíkur/Flateyjarmisgenginu
Lesa meira

Nýr yfirþjálfari hjá íshokkídeild SA

Reynslumikill þjálfari tekur við íshokkídeild SA.
Lesa meira

Loka sundlauginni á Svalbarðseyri tímabundið

Sundlaugin á Svalbarðseyri er lítil og erfitt að viðhalda reglum um fjarlægðarmörk.
Lesa meira

Raðhús rísa í Grundargarði

Blaðamaður Vikublaðsins kom við á byggingastað í Grundargarði og ræddi við Árna Grétar en um þessar mundir er gengi frá Noregi að vinna við að slá upp
Lesa meira

Körfuknattleiksdeild Þórs semur við Andrew Johnston

Bandarískur þjálfari til liðs við Þórsara
Lesa meira

Hrútar og allar heimsins Maríur

Áhugaverð sýning í Listhúsinu á Brúnum í Eyjafjarðarsveit.
Lesa meira

Hefur stundað lyftingar í bráðum hálfa öld

Rúmlega sextugur kraftlyftingamaður
Lesa meira

Æ fleiri óska eftir aðstoð við að afla sér matar

Vaxandi hópur fólks á ekki fyrir mat út allan mánuðinn.
Lesa meira

Erfiður vetur fram undan í atvinnumálum

Slökkt hefur verið á ofnum kísilvers PCC á Bakka
Lesa meira

Ekki lengur skylda að bera grímu í strætó

Grímuskyldan ekki lengur í gildi
Lesa meira

Þá var kátt í höllinni

Íslenska karlalandsliðið í hópfimleikum er nú á hringferð um landið og heldur fimleikasýningar víðsvegar um landið. Á sunnudag var fimleikahópurinn staddur á Húsavík og bauð til sannkallaðrar veislu fyrir skilningarvitin í íþróttahöllinni.
Lesa meira

Ljósmyndir innan úr stærsta hljóðfæri landsins

Ljósmyndasýning í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju
Lesa meira

Bjórhlaupsmeistari Húsavíkur krýndur

Síðastliðinn laugardag fór í fyrsta sinn fram á Húsavík svo kallað bjórhlaup en það var Húsavík Öl í samstarfi við Völsung sem stóð fyrir viðburðinum. Hlaupið var öllum opið sem náð hafa 20 ára aldri og þótti þátttaka mjög góð eða ríflega 30 manns. Á meðal þátttakenda mátti finna fyrrum landsliðsmenn í fótbolta og íslandsmeistara í maraþoni.
Lesa meira

Fjögurra manna erlend fjölskylda í farasóttarhúsi

Fjölskylda er í einangrun í farsóttarhúsi á Akureyri
Lesa meira

Búið að opna Eyjafjarðarleið af Sprengisandi

Eyjafjarðarleið niður af Sprengisandi var opnuðu í síðustu viku.
Lesa meira

Hlaðvarp um lífið í Flatey á Skjálfanda

Bjargey Ingólfsdóttir kynnir hefur hefur verið að taka viðtöl við fyrrum íbúa Flateyjar á Skjálfanda í sumar. Verkefnið er á vegum Þingeyjarsveitar í samstarfi við Þekkingarnet Þingeyinga. Markmiðið er að safna og skrásetja heimildir um lífið í Flatey áður en eyjan lagðist í eyði. Þá hafa hugmyndir vaknað um að gera hlaðvarpsþætti úr viðtölunum.
Lesa meira