„Lífið er gott hér á Akureyri“

Bryndís Ásmundsdóttir syngur af innlifun á Græna hattinum.
Bryndís Ásmundsdóttir syngur af innlifun á Græna hattinum.

Leik-og söngkonan Bryndís Ásmundsdóttir hefur komið sér vel fyrir á Akureyri þar sem hún er að vasast í ýmsum spennandi verkefnum. Hún er leikkona að mennt og hefur lengi verið áberandi í listalífinu og tekið þátt í mörgum sýningum. Þá hefur hún haldið heiðri Janis Joplin á lofti með sýningum um söngkonuna, sem og Tinu Turner. Vikublaðið forvitnaðist um líf og starf Bryndísar sem er Norðlendingur vikunnar. „Ég er að koma mér vel fyrir hér á Akureyri, brasa í alls konar spennandi verkefnum," segir Bryndís.

Skráðu þig inn til að lesa

Fáðu þér áskrift til þess að halda áfram að lesa.

Verð frá 2.690 kr. á mánuði.

 


Athugasemdir

Nýjast