Fréttir
30.08.2020
Sundlaugarsumarið á Húsavík og raun í sveitarfélaginu öllu hefur verið óvenjulegt í ár og enn einu sinni er verið að rita um áhrif frá illveirunni sem kennd er við kórónu. Þessi saga er þó jákvæðari en vel flestar aðrar kórónusögur.
Lesa meira
Fréttir
27.08.2020
Vegna ákvörðunar Frumherja er ljóst að íbúar Kópaskers, Raufarhafnar og nágrennis þurfa að aka um langan veg eða 260 km, og taka sér frí úr vinnu a.m.k. í einn dag til að láta skoða ökutæki sín. Þetta bókar ráðið að sé sem óboðlegt. Þá er einnig bent á áhrif þessa á verktaka með vörubíla.
Lesa meira
Fréttir
24.08.2020
Sauðanes á Langanesi komst í sögubækur geimvísinda á Íslandi þegar eldflaug skoska fyrirtækisins Skyrora var skotið á loft þaðan um klukkan tíu á sunnudagsmorgun fyrir viku. Áður hafði skotinu verið frestað tvisvar vegna veðurs en þetta var fyrsta eldflaugaskotið frá Íslandi í hálfa öld.
Lesa meira