Fréttir

Fallið frá flugferðum frá Amsterdam

Lesa meira

Nýtt miðbæjarskipulag á Akureyri kynnt

Lesa meira

Húsasmiðjan reisir um 5000 fermetra nýtt húsnæði á Akureyri

Flyst þar með starfsemin frá Lónsbakka þar sem hún hefur verið um árabil.
Lesa meira

ELKO opnar á Akureyri á morgun

Opnar 1.000 fermetra verslun við Tryggvabraut 18
Lesa meira

Lyktarskynið á þessum fordæmalausum tímum

Lesa meira

Málþing Lagadeildar Háskólans á Akureyri: Endurskoðun stjórnarskrár 2009-2017

Þann 10. desember n.k. frá kl. 14:00- 16:30 stendur Lagadeild Háskólans á Akureyri fyrir rafrænu málþingi í tilefni útgáfu bókar um endurskoðun stjórnarskrár í ritstjórn Ágústs Þórs Árnasonar og Catherine Dupré.
Lesa meira

Íbúafjöldinn tvöfaldast í Grímsey í vetur

Lesa meira

„Þetta var ást við fyrstu sýn“

Tamas Kaposi er 29 ára gamall ungverskur blakmaður sem ráðinn var sem þjálfari blakdeildar Völsungs í sumar. Hann hefur mikla reynslu bæði sem leikmaður og þjálfari og hefur orðið ungverskur meistari með sínu félagsliði nokkrum sinnum bæði sem leikmaður og þjálfari og á að baki leiki með ungverska landsliðinu. Hann kemur frá Sümeg í Ungverjalandi sem er þekktur ferðamannabær. Það er stór kastali sem er mjög vinsæll hjá ferðamönnum,“ segir hann. Tamas er íþróttamaður vikunnar.
Lesa meira

Þrír í einangrun og enginn í sóttkví

Sjö greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og voru allir í sóttkví við greiningu.
Lesa meira

Nýtt hringtorg samhliða Krónubyggingu

Hringtorgið mun vera mikilvægur hluta af uppbyggingu svæðisins.
Lesa meira

„Maður lifir fyrir að takast á við krefjandi verkefni“

Kristján Þór er á sínu öðru kjörtímabili sem sveitarstjóri Norðurþings en því fyrsta sem kjörinn fulltrúi. Þegar möguleikinn kom fyrst upp á borðið að verða sveitarstjóri á æskuslóðunum gat hann ekki sagt nei, þó hann hafi ekki leitt hugann að því áður að skella sér í pólitík. „Þegar þessi möguleiki kom uppá borðið var hann einfaldlega of freistandi til að stökkva ekki á hann. Fyrir mig og fjölskylduna hefur þetta verið gæfuspor. Okkur líður vel á Húsavík og ég brenn fyrir vinnuna mína, þótt hún geti stundum tekið mikinn toll. Það er margt sem maður lærir í því starfi sem ég gegni og það eru sennilega mestu forréttindin við að fá að gegna því, sem og að njóta þess að eiga í samskiptum við gott samstarfsfólk alla daga,“ segir Kristján. Kristján segir margt standa upp úr á ferlinum hingað til og nefnir þá miklu eldskírn sem hann hlaut þegar hann lenti óvænt í hringiðu eldsumbrota nokkrum dögum eftir að hann hóf störf. Þar er að sjálfsögðu um að ræða eldgos í Holuhrauni árið 2014. „Allt stappið sem við stóðum í til að klára að innsigla upphaf iðnarauppbyggingar á Bakka tók mjög á, en tókst að lokum og hefur snúið við stöðunni í sveitarfélaginu til hins betra. Ég er líka gríðarlega ánægður með að nú hygli undir upphaf framkvæmda við nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík, sem beðið
Lesa meira

Oddfellow á Akureyri veitir veglega styrki

Lesa meira

Sveitarstjórinn Dr. Metal á Eistnaflugi

Kristján Þór Magnússon er best þekktur í dag sem sveitarstjóri Norðurþings en hann er nú á sínu öðru kjörtímabili. Hann var einnig mjög frambærilegur knattspyrnumaður á sínum yngri árum og lék með Völsungi í 2. deild karla árið 1996.
Lesa meira

Tikka Masala með hrísgrjónum og Naan brauði

„Ég heiti Ragna Kristjánsdóttir og er 50 ára gömul og er kennari í Giljaskóla á Akureyri. Ég er Akureyringur, uppalin í Glerár- og Síðuhverfi og er Þorpari,“ segir Ragna sem tók áskorun Tryggva Gunnarssonar í síðasta blaði og hefur umsjón með Matarhorninu þessa vikuna. „Ég hef starfað við kennslu frá árinu 1995 og finnst enn jafn gaman að mæta til vinnu. Ég ætla að bjóða uppá hörpudisk vafinn í hráskinku, borið fram með mozzarella osti, tómötum og basiliku. Tikka Masala með hrísgrjónum og Naan brauði og meðlæti sem er borið fram í litlum skálum. Þá verður hver munnbiti með mismunandi bragði. Borið fram með hrísgrjónum og salati. Í eftirrétt ætla ég að bjóða uppá bláberjakrap. Uppskriftir eru miðaðar við fjóra.
Lesa meira

„Merkilegt að heimsfaraldur hafi þurft til“

Síðastliðið sumar voru óvenju margir námsmenn við sumarstörf á Þekkingarneti Þingeyinga (ÞÞ). Brugðist var við óvenjulegum aðstæðum háskólanema vegna heimsfaraldursins sem enn geysar. Algengt er að háskólanemar vinni störf í ferðaþjónustu á sumrin en vegna ástandsins í samfélaginu héldu ferðaþjónustufyrirtæki að sér höndum við ráðningar í vor. ÞÞ svaraði kalli nemanna og fjölgaði stöðugildum yfir sumarið en 19 háskólanemar störfuðu hjá stofnuninni við tímabundin verkefni í samstarfi við sveitarfélögin á svæðinu og Vinnumálastofnun. Flestir voru námsmenn sumarsins starfsmenn Þekkingarnetsins en nokkrir voru starfsmenn samstarfsaðila Þekkingarnetsins eins og sveitarfélaga á svæðinu. Dagný Theodórsdóttir er tveggja barna móðir á Húsavík sem lauk BA-námi í sálfræði við Háskólann á Akureyri í vor. Hún vann eitt þessara verkefna í sumar en er nú komin í masters nám í rannsóknartengdri sálfræði sem hún stundar í fjarnámi við Háskólann á Akureyri. Vikublaðið ræddi við Dagnýju í vikunni.
Lesa meira

„Skemmtilegur og þroskandi tími“

Akureyrarapótek fagnaði 10 ára afmæli nýverið en það var Jónína Freydís Jóhannesdóttir lyfjafræðingur sem stofnaði fyrirtækið árið 2010 ásamt Gauta Einarssyni lyfjafræðingi. Þau endurvöktu í leiðinni rótgróið nafn á apóteki í bænum en nafnið á sérstakan sess í hugum fólks. Vikublaðið spurði Jónínu út í fyrirtækið og hana sjálfa.
Lesa meira

Nýtum tækifærið til uppbyggingar íþróttamannvirkja

Lesa meira

Fækkar áfram í einangrun og sóttkví

Fjórir með virkt Covid-19 smit í landsfjórðungnum og þrír eru í sóttkví.
Lesa meira

Styrktu Rauða krossinn með flugvélasölu

Þessir glæsilegu krakkar komu færandi hendi í Rauðakross búðina á Húsavík í vikunni. Börnin vildu láta gott af sér leiða á þessum undarlegu tímum og datt snjallræði í hug
Lesa meira

Opnun ELKO á Akureyri frestað

Lesa meira

Nýtt kaffihús og pizzustaður á Glerártorg

Enn óvíst um plássið hjá Rúmfatalagernum-Gott hljóð í verslunarmönnum
Lesa meira

Að eyða byggð í þágu náttúruverndar

Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Lesa meira

Nemendur Borgarhólsskóla styrkja UNICEF

Í Borgarhólsskóla á Húsavík er aðventan þetta árið notuð til að styrkja góð málefni en á heimasíðu skólans kemur fram að undan farin ár hafi nemendur haldið pakkapúkk fyrir jólin og skipst á gjöfum en að gildi þessarar hefðar hafi dvínað. Engu að síður hefur verið tekin ákvörðun um að nýta þann kraft sem felst í hugtakinu „sælla er að gefa en þiggja“.
Lesa meira

Samkomulag um nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 íbúa á Akureyri

Áætlað er að heimilið verði tilbúið til notkunar í lok árs 2023.
Lesa meira

Stefnir í 100 m.kr. halla hjá Norðurþingi

Áherslur meirihlutans miða að því að verja störf hjá sveitarfélaginu og ljóst er að bjartsýni gætir um að umsvif iðnaðarstarfsemi á Bakka aukist á komandi árum með tilheyrandi atvinnusköpun og tekjuaukningu. Minnihlutinn gagnrýnir meirihlutann fyrir að ganga ekki lengra í að standa vörð um fyrirtækin á svæðinu með lækkun gjalda á fyrirtæki og íbúa á þessum viðsjárverðu tímum.
Lesa meira

12 mánaða börn fá leikskólavist

Lesa meira