Fréttir

Birna Davíðsdóttir nýr skólastjóri Stórutjarnarskóla

Gengið hefur verið frá ráðningu Birnu Davíðsdóttur í stöðu skólastjóra við Stórutjarnaskóla frá 1. ágúst 2021.
Lesa meira

Hátíðarræður fæða ekki fólk

Þegar styttist fer í kosningar fjölgar í orði kveðnu vinum íslensks landbúnaðar og jafnvel talsmenn lítilla hafta á innfluttar landbúnaðarvörur reyna að selja almenningi þá hugmyndafræði að ó- eða lítið heftur innflutningur efli íslenskan landbúnað með rökum eins og að heilbrigð samkeppni á markaðslegum foresendum ýti undir þróun í innlendri matvælaframleiðslu.
Lesa meira

Aldraðir, Hvammur og hjúkrunarheimili

Þeir einstaklingar sem fæðast í dag geta búist við því að ná jafnvel 135 ára aldri. Lífslíkur á Íslandi eru með þeim mestu í Evrópu. Meðalævilengd karla á Íslandi er 81 ár og kvenna 84,1 ár. Sömuleiðis er ungbarnadauði í Evrópu minnstur á Íslandi. Okkur fjölgar hratt og við lifum lengur. Þessi þróun er þó engin trygging fyrir því að lífslíkur haldi áfram að aukast. Það er hinsvegar blekkingar hámarkinu sé náð.
Lesa meira

Þekkingarnet Þingeyinga opnar frumkvöðlasetur og FAB-LAB

Framkvæmdir eru að hefjast við stækkun Þekkingarnets Þingeyinga (ÞÞ). Langanes ehf. hefur fest kaup á Hafnarstétt 1 af Steinsteypi ehf. en fyrir á Langanes núverandi húsæði ÞÞ að Hafnarstétt 3. Það er Bjarni Aðalgeirsson, fyrrum útgerðarmaður sem er maðurinn á bak við Langanes. Nú þegar hefur verið gerður langtíma leigusamningur við ÞÞ.
Lesa meira

Skólar fyrir kerfin eða skólastarf fyrir börn?

Lesa meira

Lækka launakostnað um 80 milljónir

Lesa meira

Samið um rannsóknir og vöktun Rannsóknastöðvarinnar Rifs til fimm ára

Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Norðurþing og Náttúrustofa Norðausturlands hafa gert með sér samning um rekstur Rannsóknastöðvarinnar Rifs á Raufarhöfn.
Lesa meira

Lögreglan leitar vitna vegna líkamsárásar á Bíldadögum

Lesa meira

Stórt sundmót á Akureyri og lauginni lokað tímabundið um helgina

Lesa meira

Skíðasvæði Norðurþings stendur til boða að fá gefins stólalyftu

Uppbygging útivistasvæðis við Reyðarárhnjúk var til umræðu í sveitastjórn Norðurþings á dögunum. „Við höfum áður fjallað um þetta skíðasvæði og ég held að við séum öll sammála því að okkur sé umhugað um það að þetta svæði byggist upp,“ sagði Helena Eydís Ingólfsdóttir, fulltrúi D-lista.
Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Lesa meira

Guðmundur Baldvin og Sóley Björk hætta eftir kjörtímabilið

Lesa meira

Friðlýsingakostir á Langanesi ræddir á íbúafundi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra ávarpaði íbúafund í Þórsveri á Þórshöfn á mánudag. Langanesbyggð boðaði til opins fundar til þess að ræða möguleika á friðlýsingu hluta Langaness. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins.
Lesa meira

Gestastofu náttúruverndarsvæða komið á fót í Mývatnssveit

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlinda-ráðherra, setti á mánudag formlega af stað uppbyggingu gestastofu á Skútustöðum í Mývatnssveit.
Lesa meira

„Vonandi verðum við hér í fimm ár“

Handverksmarkaður Kaðlín flutti sig yfir götuna að Naustagarði 1.
Lesa meira

Viðspyrna frá síðasta sumri

Lesa meira

"Pfizer skammtur í boði fyrir eitt bros"

Lesa meira

Ávarp fjallkonunnar á 17. júní

Lesa meira

KEA styrkir gullstelpurnar

Stjórn KEA hefur ákveðið að styrkja handknattleikslið KA/Þórs vegna árangurs liðsins á nýafstöðnu keppnistímabili þar sem liðið vann alla titla sem í boði voru. Þannig varð liðið meistari meistaranna, deildarmeistari og Íslandsmeistari eftir frækinn sigur í úrslitaeinvígi við Val í Valsheimilinu þann 6. júní 2021. Þetta kemur fram í tilkynningu sem KEA sendi frá sér rétt í þessu.
Lesa meira

Píeata-samtökin opna á Akureyri 1. júlí

Lesa meira

Góðvinir HA afhentu heiðursverðlaun

Lesa meira

Matarstígurinn Taste Mývatn

Lesa meira

Mikilvægt að þeir sem ætla að nýta sér bólusetningar mæti í vikunni

Lesa meira

Hugsum stórt

Lesa meira

Uppgangur og fólksfjölgun í Hrísey

Lesa meira

„Það sem skiptir mestu máli er að vanda sig í því sem maður tekur sér fyrir hendur“

Jón Arnór Pétursson er aðeins 14 ára gamall en þrátt fyrir ungan aldur á hann nú þegar að baki glæstan feril sem leikari og skemmtikraftur. Jón Arnór er þessa dagana að stíga sín fyrstu skref í útgáfu á eigin tónlist ásamt Baldri Birni Arnórssyni vini sínum. Þeir senda frá sér tónlist og koma fram undir listamannanafninu „Jón Arnór & Baldur“. Fyrsta lagið þeirra „Alla leið“ kom út 1. júní 2021. Strákarnir eru komnir í stúdíó með annað lagið sitt og von er á fleirum á næstu mánuðum.
Lesa meira

Lítill lesskilningur-önnur fyrirspurn til Ásthildar

Lesa meira