Fréttir
19.10.2020
Samkvæmt nýjum tölum á covid.is eru nú 26 í einangrun vegna kórónuveirunnar á Norðurlandi eystra.
Lesa meira
Fréttir
19.10.2020
Íbúar á Akureyri urðu vel varir við hávaða vegna aðflugsæfinga NATO á Akureyrarflugvelli í síðustu viku. Bandarískar F-15-orrustuþotur flugu þá inn til lendingar á Akureyrarflugvelli og notuðu meðal annars afturbrennara vélanna, með tilheyrandi látum.
Lesa meira
Fréttir
19.10.2020
Jólunum 1999 eyddi ég í Þýskalandi sem skiptinemi. Ég var vön ýmsum jólahefðum að heiman, m.a. að borða rjúpur á aðfangadag, kalt hangikjöt á jóladag og hamborgarahrygg á gamlárs. Meðlætið var náttúrlega sér kapítuli og ekki mátti hrófla við neinu.
Lesa meira
Fréttir
18.10.2020
Lesa meira
Fréttir
17.10.2020
Starfsfólki leikskólans Grænuvalla hefur verið sagt upp ákvæði í ráðningasamningi sem lítur að greiðslu á 11 yfirvinnutímum vegna sveigjanlegra neysluhléa. Samkvæmt upplýsingum frá Norðurþingi er gert ráð fyrir að aðgerðirnar spari sveitarfélaginu um 24 milljónir á ári.
Starfsmenn Leikskólans á Grænuvöllum komu saman til fundar í síðustu viku til að bregðast við ákvörðun Norðurþings um að segja upp fastri yfirvinnu sem starfsmenn hafa fengið fram að þessu og tengist sveigjanlegum neysluhléum á vinnutíma. Um er að ræða samkomulag sem hefur verið við líði til fjölda ára.
Lesa meira
Fréttir
17.10.2020
Vernharð Þorleifsson gerði garðinn frægan sem einn helsti júdókappi okkar Íslendinga en þurfti að hætta um þrítugt vegna slitgigtar. Vernharð vakti einnig talsverða athygli sem Venni Páer úr samnefnd um sjónvarpsþáttum sem sýnd ir voru á Skjá einum árið 2006. Vernharð er Norðlendingur vikunnar að þessu sinni og svarar hér spurningum um lífið og...
Lesa meira
Fréttir
16.10.2020
Skólanum verður lokað út næstu viku og allir í úrvinnslusóttkví
Lesa meira
Fréttir
16.10.2020
Samkvæmt nýjum tölum covid.is nú í morgun eru18 einstaklingar í einangrun vegna kórónuveirusmits á Norðurlandi eystra.
Lesa meira
Fréttir
16.10.2020
Ég ætla að kynna fyrir lesandanum tvö atvik sem varða flugöryggi.
Lesa meira
Fréttir
16.10.2020
Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings lagði fram tillögu á byggðarráðsfundi í gær um að lækka laun sín um 6 prósent frá og með 1. janúar á næsta ári. Með því spari sveitarfélagið um 1,3 milljónir króna. Jafnframt lagði hann til að laun kjörinna fulltrúa og nefndarmanna lækki um 6 prósent sem yrði hagræðing upp á 3,6 milljónir. Þá verður launahækkunum æðstu stjórnenda Norðurþings sem taka áttu gildi um áramót, seinkað til 1. júlí á næsta ári
Lesa meira
Fréttir
15.10.2020
Í nýjum tölum á Covid.is kemur fram að einstaklingum í einangrun á Norðurlandi eystra vegna kórónuveirunnar fækkar um einn frá því í gær.
Lesa meira
Fréttir
15.10.2020
Nýtt áfangaheimili var tekið í notkun á Akureyri í vikunni í samstarfi við SÁÁ.
Lesa meira
Fréttir
15.10.2020
Í gær miðvikudag var opnuð myndlistasýning á neðstu hæð Safnahússinns á Húsavík á vegum Miðjunnar sem er hæfing og dagþjónusta fyrir fólk með fatlanir.
Sýningin er afrakstur af námskeiði sem var haldið í fyrra undir handleiðslu Trausta Ólafssonar myndlistamanns. „Hann fór vel yfir hvernig litum er blandað, hvernig pensla er best að nota til að fá mismunandi áferðir ásamt alls konar aðferðum til að fá sem besta verkið.
Lesa meira
Fréttir
15.10.2020
Vikublaðið kemur út í dag, fimmtudaginn 15. október og er farið um víðan völl í blaði vikunnar.
Lesa meira
Fréttir
14.10.2020
Þrátt fyrir núgildandi takmarkanir vegna Covid-19 ástandsins hefur aðsókn í hvalaskoðun hjá ferðaþjónustufyrirtækinu Norðursiglingu á Húsavík verið virkilega góð í haust og á laugardaginn var eftirspurnin það mikil að fara þurfti aukaferð síðar um daginn.
Lesa meira
Fréttir
14.10.2020
Árný Þóra Ágústsdóttir heldur um Áskorendapennann
Lesa meira
Fréttir
14.10.2020
Verulega fjölgar í sóttkví á milli daga eða um 27 og eru nú alls 78 í sóttkví á svæðinu.
Lesa meira
Fréttir
14.10.2020
Lesa meira
Fréttir
14.10.2020
Upp hefur komið smit hjá starfsmanni á Kristnesspítala í Eyjafjarðarsveit og þurfa 13 sjúklingar og 10 starfsmenn að fara í sóttkví.
Lesa meira
Fréttir
13.10.2020
Lyklar verða afhentir að fyrstu 10 íbúðunum að Útgarði 6 á fimmtudag klukkan 14. Húsið er steinsteypt fjöleignarhús fyrir 55 ára og eldri sem skiptist í þrjár hæðir með 18 íbúðum og kjallara með 18 séreignargeymslum og ýmsum rýmum sem verða í sameign allra.
Lesa meira
Fréttir
13.10.2020
Lesa meira
Fréttir
13.10.2020
Framkvæmdir við nýja leikskólann Klappir við Glerárskóla á Akureyri ganga samkvæmt áætlun eftir því sem fram kemur á vef Akureyrarbæjar. Unnið er hörðum höndum að því að loka húsinu á næstu vikum svo hægt verði að nota háveturinn í innivinnu.
Lesa meira
Fréttir
13.10.2020
Lesa meira
Fréttir
13.10.2020
Ég fór út úr húsi eftir kvöldmat á fimmtudagskvöldið, og það þykja tíðindi á mínu heimili. Yfirleitt eru það leiksýningar eða tónleikar sem ná að draga mig frá kvöldværðinni heima en svo hefur Covid auðvitað dregið stórlega úr því líka.
Lesa meira
Fréttir
12.10.2020
Lesa meira
Fréttir
12.10.2020
Eiríkur Björn Björgvinsson var bæjarstjóri á Akureyri í átta ár eða frá árinu 2010-2018 en býr núna í Garðabæ þar sem hann starfar fyrir bæjarfélagið. Vikublaðið setti sig í samband við Eirík og spurði hvað væri að frétta af bæjarstjóranum fyrrverandi og hvernig honum líkaði lífið fyrir sunnan. Eiríkur Björn Björgvinsson var bæjarstjóri á Akureyri í átta ár eða frá árinu 2010-2018 en býr núna í Garðabæ þar sem hann starfar fyrir bæjarfélagið. Vikublaðið setti sig í samband við Eirík og spurði hvað væri að frétta af bæjarstjóranum fyrrverandi og hvernig honum líkaði lífið fyrir sunnan. „Það er allt gott að frétta, þakka þér fyrir að spyrja. Ég starfa í dag sem sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs Garðbæjar og það er nóg að gera. Ekki síst vegna Covid og þeirra áhrifa sem veiran hefur á allt samfélagið og þar á meðal rekstur, skóla, íþrótta- og menningarmál sveitarfélaga. Þetta er svipað starfinu mínu fyrir norðan nema nú er fókusinn þrengri og ég að vinna í verkefnum sem ég menntaði mig til,“ segir Eiríkur.
Lesa meira
Fréttir
12.10.2020
Lesa meira