Fréttir

Álag á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Lesa meira

„Ég þarf alltaf að vera einhvern andskotann að brasa“

Jóhannes Geir Einarsson þarf varla að kynna fyrir Húsvíkingum þó margir þekki hann sem Jóa á gröfunni enda búinn að vera í þeim bransa í bráðum 60. Hann stofnaði á sínum tíma Höfðavélar en sonur hans, Vilberg Njáll tók við rekstrinum fyrir nokkrum árum síðan.
Lesa meira

Matarhornið: Bollur af ýmsum gerðum og heimafengið hráefni

„Við erum Guðmundur Örn Ólafsson fæddur Suðurnesjamaður og Sigurlaug Hanna Leifsdóttir Sunnlendingur undan Eyjafjöllum en búum í Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit. Unnum við bæði við gerð Vaðlaheiðarganga og síðan við Kröflulínu á Möðrudalsöræfum, ég sem verkstjóri og Sigurlaug í eldhúsinu,“ segja þau hjónin sem hafa umsjón með matarhorni vikunnar. „Þar sem við búum við matarkistuna Eyjafjörð og eigum bát, erum við dugleg að nota heimafengið hráefni; fisk sem við veiðum sjálf, ýmsa villibráð og verslum helst beint frá býli hér í sveitinni allt sem við getum. Við erum dugleg á haustin að vinna mat í kistuna fyrir veturinn, við eigum níu börn og barnabörnum fjölgar og oft gestkvæmt hjá okkur. Við ætlum að leggja til þessar eftirfarandir uppskriftir og eru það bollur af ýmsum gerðum.“
Lesa meira

210 börn hefja nám í 1. bekk

Lesa meira

„Lífið er gott hér á Akureyri“

Leik-og söngkonan Bryndís Ásmundsdóttir hefur komið sér vel fyrir á Akureyri þar sem hún er að vasast í ýmsum spennandi verkefnum. Hún er leikkona að mennt og hefur lengi verið áberandi í listalífinu og tekið þátt í mörgum sýningum. Þá hefur hún haldið heiðri Janis Joplin á lofti með sýningum um söngkonuna, sem og Tinu Turner. Vikublaðið forvitnaðist um líf og starf Bryndísar sem er Norðlendingur vikunnar. „Ég er að koma mér vel fyrir hér á Akureyri, brasa í alls konar spennandi verkefnum," segir Bryndís.
Lesa meira

Aftur nýnemadagar á háskólasvæðinu

Lesa meira

Afmæli Akureyrarbæjar 2021

Lesa meira

12 mánaða börn í fimm leikskólum Akureyrarbæjar

Lesa meira

Framandi stjörnur og ljúfir tónar í tilefni 10+1 árs afmæli Hofs

Lesa meira

„Jöfn tækifæri óháð búsetu“

Lesa meira

„Við vitum allar að þessi tími mánaðarins er ekki sá skemmtilegasti“

Fanndís Dóra Þórisdóttir frá Húsavík lét drauma sína rætast nýverið og stofnaði fyrirtækið Organized. Á fimmtudag í þarsíðustu viku setti hún í sölu svo kölluð Rósubox sem eru flaggskip fyrirtækisins. Rósuboxin eru í áskrift sem hægt er að panta á organized.is en þau innhalda tíðarvörur og ýmsa aðra glaðninga til að létta konum þann tíma sem þær eru á blæðingum. Fanndís segist lengi hafa dreymt um það að stofna sitt eigið fyrirtæki og vera þannig sinn eigin herra. Þar sem ég fæ að stjórna, skapa minn eigin vinnutíma og gera það sem mig langar til að gera,“ segir Fanndis og bætir við að hún hafi lagt höfuðið í bleyti og margar hugmyndir litið dagsins ljós. „Ég fór að hugsa hvað ég gæti gert og hvers konar fyrirtæki ég gæti stofnað. Ég datt einhverra hluta vegna áskriftarbox í hug. Svo fór ég að skoða ýmsa möguleika og datt loks niður á þessa hugmynd. Að hafa tíðabox fyrir konur,“ útskýrir hún.
Lesa meira

Raulað í blíðunni

Að mála er ekki það skemmtilegasta sem ég geri, en það fylgir víst venjubundnu viðhaldi á eignum að taka sér pensil í hönd með það í huga að betrumbæta umhverfið. Í blíðunni hér á dögunum tók ég á mig rögg og klifraði upp á þak í þeim tilgangi að mála það. Þar barðist ég ber á ofan við málningarvinnuna, hlustandi á Rolling Stones. Væntanlega ekki falleg sjón.
Lesa meira

„Ef ég segðist muna það þá væri ég ruglaður"

Bændur á Norðurlandi eru flestir að ljúka slætti og muna ekki aðra eins tíð
Lesa meira

Hinn fullkomni dagur

Lesa meira

Metaðsókn í sundlaugar Norðurþings

Frábær aðsókn hefur verið í sundlaugar Norðurþings það sem af er sumri
Lesa meira

Besta loftslagsstefnan uppfærð

Lesa meira

Búfesti afhenti fyrstu íbúðina í Grundargarði

Olga Valdimarsdóttir og Hermann Ágúst Jónasson tóku við lyklum að fyrstu íbúðinni í nýju raðhúsi í Grundargarði á Húsavík um klukkan 13 í dag.
Lesa meira

Sunna Borg tekur þátt í Skugga Sveini

Lesa meira

„Hver í andskotanum vill heyra leikara tala?“

Áskorandapenninn
Lesa meira

Framkvæmdum við leikskólann Klappir senn að ljúka

Lesa meira

Hjólreiðafélag Húsavíkur opnar nýjan kafla Enduro-brautarinnar

Hjólreiðafélag Húsavíkur stendur fyrir fromlegri opnun á nýjasta kaflanum í Enduro-brautinni sem liggur ofan úr Meyjarskarði og alla leið niður í Skrúðgarð. Opnun brautarinnar verðir klukka 14:30 á laugardag. Meðlimir félagsins munu bjóða upp á akstur upp að brautinni frá kl. 12:45 frá Pósthúsplaninu
Lesa meira

Yfirlýsing frá eigendum FaktaBygg ehf.

Í síðustu viku fjallaði Vikublaðið um byggingu tveggja raðhúsa á Húsavík, á vegum húsnæðissamvinnufélagsins Búfesti hsf. FaktaBygg ehf. var aðalverktaki verksins, þar til samningi var rift í byrjun síðustu viku. Eigendur FaktaBygg ehf. harma að til þess hafi komið, en telja fyrri umfjöllun Vikublaðsins ekki gefa rétta mynd af málavöxtum og aðstæðum.
Lesa meira

Jafnréttismál eru byggðamál

Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Lesa meira

Leikskólarnir Lundarsel og Pálmholt sameinast

Lesa meira

Íslenskur fiskréttur og rússneskt Borcht

Hjónin Skarphéðinn Ásbjörnsson og Victoria Smirnova taka við keflinu í matarhorninu og koma með uppskriftir af rammíslenskum fiskrétti og rússneskum rétti. Victoria er fædd og uppalin í Rogovskaya í Rússlandi, hún er menntaður efnafræðingur og líffræðingur og hefur kennt þau fræði fyrst í Rússlandi en síðar í RBSM einkaskólanum á Möltu. Skarphéðinn er fæddur og uppalinn á Sauðárkróki, hann er menntaður rafmagnstæknifræðingur og vélstjóri og starfar sem deildarstjóri varaafls hjá RARIK hér á Akureyri. Þá er Skarphéðinn forfallinn veiðimaður. Gefum þeim hjónum orðið...
Lesa meira

Um tuttugu þúsund heimsóttu Sjóböðin í júlí

Stjórn Sjóbaðanna á Húsavíkurhöfða fundaði í gær þar sem meðal annar var farið vel yfir aðsókn sumarsins
Lesa meira