Fréttir
25.02.2021
Bóluefnið verður nýtt til að bólusetja íbúa 80 ára og eldri og farið langleiðina með að klára þann hóp
Lesa meira
Fréttir
25.02.2021
Sveitarstjórn Norðurþings tók nýverið umræðu um brýna viðhaldsþörf Húsavíkurkirkju sem fjallað hefur verið um að undanförnu. Mikill fúi hefur fundist víða í burðarviki kirkjunnar, krossum og skrautlistum. Þá er safnaðarheimilið, Bjarnahús einnig í mikill þörf fyrir viðhaldsframkvæmdir.
Lesa meira
Fréttir
24.02.2021
Efla á stafræna prentun og límmiðaprentun-Búið að fastráða sex starfsmenn
Lesa meira
Fréttir
22.02.2021
Álfheiður Jónsdóttir á Akureyri fagnaði nýlega 100 ára afmæli.
Lesa meira
Fréttir
21.02.2021
Matgæðingur vikunnar hefur síðustu 15 ár byggt upp rekstur á Geiteyjarströnd í Mývatnssveit í ferðaþjónustu, fiskvinnslu og við sauðfjárbúskap. Hann er í dag oddviti Skútustaðahrepps og gefur kost á sér á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Þá er hann formaður Veiðifélags Mývatns og því ætti ekki að koma á óvart hvaða réttir eru galdraðir fram að þessu sinni. Matgæðingur vikunnar er Helgi Héðinsson. Helgi hefur á orði að nú gangi í garð tími sem hjúpaður er dýrðarljóma í hugum margra Norðlendinga, en nýlega hófst veiði í Mývatni eftir veiðihlé frá því í lok ágúst.
Lesa meira
Fréttir
20.02.2021
Tónlistarmaðurinn Valmar Valjaots flutti til Íslands frá Tallinn í Eistlandi árið 1994 og hefur búið hér á landi í um 26 ár. Tilviljun dró hann hingað til lands á sínum tíma og segir hann það forréttindi að geta lifað sem tónlistarmaður. Hann er sannkallaður þúsundþjalasmiður þegar kemur að tónlist og getur nánast leikið á hvaða hljóðfæri sem er. Valmar er Norðlendingur vikunnar að þessu sinni og situr hér fyrir svörum.
Lesa meira
Fréttir
18.02.2021
Tveir bæjarfulltrúar andvígir tillögunni og vilja halda sér við Skarðshlíð 20
Lesa meira
Fréttir
18.02.2021
Að vanda er farið um víðan völl í blaðinu og áhugarverðir fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira