Fréttir
09.09.2021
Það er gaman að fara á fótboltaleiki. Því betri sem mótherjarnir eru, því meira afrek verður sigurinn - eða tapið ásættanlegra. Þetta fatta ekki þeir stuðningsmenn sem leggja megináherslu á að níða niður andstæðingana og gera lítið úr þeim í stað þess að hvetja sitt lið.
Lesa meira
Fréttir
09.09.2021
Brakandi ferskt Vikublað er komið út og er á leið til áskrifenda.
Lesa meira
Fréttir
09.09.2021
COVID hefur hraðað stafrænni vegferð í sölustarfi ⠂Styrkir vöxt erlendis og vöruframboð ⠂Yfir 50.000 notendur um allan heim.
Lesa meira
Fréttir
09.09.2021
Tvær upprennandi tónlistarkonur, harmóníkuleikarar standa fyrir tónleikaröð á Norðurlandi í september
Lesa meira
Fréttir
09.09.2021
Að nýju leyfi ég mér að senda ykkur mál til umhugsunar fyrir komandi kosningar. Formaður flokks sem kennir sig við jöfnuð og öryggi siglir undir fölsku flaggi sem fyrr. „Kosningastefna flokksins grundvallast á hugmyndum jafnaðarmanna um hvernig líf almennings getur orðið öruggara og betra“.
Lesa meira
Fréttir
08.09.2021
Eins og vegfarendur á Húsavík hafa eflaust tekið eftir standa nú yfir miklar framkvæmdir á Garðarsbraut. Í næstu viku verður Garðarsbraut malbikuð frá Þverholti norður að þjóðvegi 85 við gamla frystihúsið.
Lesa meira
Fréttir
08.09.2021
Ingibjörg Benediktsdóttir hjá Þekkingarneti Þingeyinga (ÞÞ) og Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir fjölmenningarfulltrúi Norðurþings sóttu nýverið námskeið á vegum Fjölmenningarseturs sem haldið var í Reykjavík dagana 2.-3. september.
Lesa meira
Fréttir
08.09.2021
Aðalfundur Starfsmannafélags Húsavíkur fór fram síðasta mánudag, 6. september. Fundurinn var haldinn í fundarsal stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26
Lesa meira
Fréttir
08.09.2021
Lögregla hljóp uppi ökumann sem stal bifeið í miðbæ Akureyrar í morgun. Spretturinn var stuttur segir lögregla á facebook síðu sinni.
Lesa meira
Fréttir
08.09.2021
Vegna skaplegrar veðurspár hefur verið ákveðið að framlengja sumaropnun í Hlíðarfjalli og hafa opið laugardaginn 11. september frá kl. 10-16.
Lesa meira
Fréttir
08.09.2021
Skýrsla um stöðu og framtíðarhorfur verkefnisins Störf án staðsetningar hefur verið gefin út á vegum forsætisráðuneytis, fjármálaráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis. Verkefnið er hluti af byggðaáætlun 2018-2024 en í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er kveðið á um að ráðuneytum og stofnunum þeirra verði falið að skilgreina störf og auglýsa þau án staðsetningar eins og kostur er, þannig að búseta hafi ekki áhrif við val á starfsfólki. Markmið verkefnisins er að efla byggðir landsins og að sporna við fækkun íbúa á einstökum svæðum og gera atvinnulíf fjölbreytilegra.
Lesa meira
Fréttir
07.09.2021
Bræðurnir Aðalgeir Sævar og Jón Óskarssynir reka fjölskyldufyrirtækið Fish and Chips á Húsavík. Fyrirtækið hefur frá opnun árið 2010 komið færandi hendi á Hvamm, dvalarheimili aldraðra og gefið öllum íbúum fiskmáltíð einu sinni á ári.
Lesa meira
Fréttir
07.09.2021
Isavia hafnaði eina tilboðinu sem barst í viðbætur og breytingar á flugstöðinni á Akureyrarflugvelli.
Lesa meira
Fréttir
07.09.2021
Víðir Svansson starfar hjá GPG fiskverkun sem er staðsett á hafnarsvæðinu á Húsavík og ferðast oftar en ekki á tveimur jafnfljótum á leið sinni í og úr vinnu. Hann setti sig í samband við blaðamann og viðraði áhyggjur sínar varðandi gönguleiðir niður á hafnarsvæði, sérstaklega fyrir íbúa suðurbæjar sem sækja vinnu á hafnarsvæðið.
Lesa meira
Fréttir
07.09.2021
Lesa meira
Fréttir
07.09.2021
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fékk síðdegis í dag afhenta skýrslu starfshóps sem var falið það verkefni að skilgreina svæðisbundið hlutverk Akureyrar sem þéttbýliskjarna á landsbyggðinni. Megintillaga starfshópsins er að Akureyri, með bakland í nærliggjandi svæði, verði flokkuð í byggðastefnu stjórnvalda sem svæðisborg með skilgreinda ábyrgð og skyldur sem þjóni íbúum og atvinnulífi í landshlutanum og eftir atvikum á landsvísu. Starfshópurinn var skipaður af ráðherra í október 2020 og átti samstarf við Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri, Byggðastofnun og SSNE við gerð skýrslunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins.
Lesa meira
Fréttir
06.09.2021
Lesa meira
Fréttir
06.09.2021
Lesa meira
Fréttir
06.09.2021
Lesa meira
Fréttir
05.09.2021
Þann 10. september n.k. stendur Tónasmiðjan og forvarnastarf ÞÚ skiptir máli á Húsavík fyrir glæsilegri tónleikasýningu sem þau kalla Aðeins eitt LÍF/ROKKUM gegn sjálfsvígum í tilefni af alþjóðlegum degi sjálfsvígsforvarna
Lesa meira
Fréttir
05.09.2021
Framsýn stéttarfélag hefur um all nokkurt skeið barist fyrir framtíð áætlunarflugs til Húsavíkur. Félagið hefur gagnrýnt stuðning stjórnvalda við áætlunarflug innanlands sem að mati félagsins kallar á einokun í flugi á Íslandi en allt áætlunarflug er með stuðning í formi ríkisstyrkja eða nýtur ríkisábyrgðar nema áætlunarflugið milli Reykjavíkur og Húsavíkur.
Lesa meira
Fréttir
04.09.2021
Birgir Þórðarson og Linda dóttir hans deila saman miklum áhuga á ættfræði og í raun öllu sem er gamalt. „Linda er sú eina af mínum börnum sem hefur áhuga á þessu og við ræðum mikið saman um þessi mál,“ segir Birgir en blaðamaður leit við hjá feðgininum á dögunum og hlýddi á þessa stórmerkilegu sögu.
Þetta byrjaði allt með færslu á fjasbókarsíðu sem heitir Dagbókarfærslur Helgu Sigurjónsdóttur, saumakonu frá Miðhvammi, 1919. Síðan hefur þann tilgang eins og nafnið gefur til kynna að þarna eru settar inn dagbókarfærslur þessarar ágætu konu allt frá árinu 1919.
Linda hafði rekið augun í færslu í ágúst árið 2018, það var dagbókarfærsla skrifuð 30. ágúst 1925 og segir m.a. frá því að færeyskur sjómaður um borð í skipinu Vigeland hafi látist á sjúkrahúsi á Húsavík eftir að hafa fallið úr reyða niður í lest á skipinu. Maðurinn hét Jens Oliver Pedersen.
Lesa meira
Fréttir
04.09.2021
„Við hjónin tókum áskorun frá Guðrúnu og Garðari,“ segja þau Elva Stefánsdóttir og Sigurður Egill Einarsson sem hafa umsjón með Matarhorni vikunnar. „Ég er fædd og uppalin á Akureyri en Sigurður er fæddur í Reykjavík og óst þar upp. Flutti til Akureyrar 18 ára gamall. Okkar áhugamál eru ferðalög, útivera og vera í góðra vina hópi. Við eigum fjögur börn og fjögur yndisleg tengdabörn og 10 barnabörn Okkur langar að deila með ykkur uppskrift af Ostabuffum, sætkartöflumús ásamt brokkolisalati.“
Lesa meira
Fréttir
03.09.2021
iljaskóli steig á dögunum það stóra skref í stafrænni vegferð að útvega öllum nemendum frá 5. bekk eitt tæki á mann til afnota í skólastarfinu. Hver nemandi í 5. - 7. bekk hefur nú til umráða sinn iPad og nemendur 8. - 10. bekkjar hafa hver sína Chromebook tölvu. Í 1. - 4. bekk deila tveir nemendur einum iPad
Lesa meira
Fréttir
03.09.2021
Fimmtudaginn 2. september 2021 kom Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, færandi hendi á sveitarstjórnarskrifstofu Norðurþings á Húsavík. Þetta kemur fram á vef sveitarfélagsins
Lesa meira
Fréttir
03.09.2021
Lesa meira
Fréttir
03.09.2021
„Sýningarárið leggst mjög vel í mig, afléttingar eru hafnar og afnám nándartakmarkanna í leikhúsi sem skiptir öllu fyrir okkur í leikhúsinu,“ segir Marta Nordal, leikhússtjóri hjá Leikfélagi Akureyrar (LA), í samtali við Vikublaðið. Nýtt leikár hefst senn á fjölum leikhússins. Í vetur verða áfram þrjár sýningar frá fyrra leikári; Benedikt búálfur, sem sló rækilega í gegn, revían og gamanleikurinn Fullorðinn og samstarfssýningin Tæring. Að auki frumsýnir LA verkið Skugga Svein í janúar þar sem Jón Gnarr verður í aðalhlutverki og er sýningin sú stærsta sem leikfélagið setur upp í vetur. Í apríl verður sýningin Happy Days eða Ljúfir dagar með Eddu Björgu Eyjólfsdóttur frumsýnt. Leikárið endar svo á samstarfi við LHÍ, en útskriftarnemar leikarabrautar frumsýna Túskildingsóperuna eftir Bertolt Brecht í Samkomuhúsinu í maí og verður verkið í leikstjórn Ólafs Egilssonar.
Lesa meira