Matarhornið: Bollur af ýmsum gerðum og heimafengið hráefni

Guðmundur Örn Ólafsson og Sigurlaug Hanna Leifsdóttir.
Guðmundur Örn Ólafsson og Sigurlaug Hanna Leifsdóttir.

„Við erum Guðmundur Örn Ólafsson fæddur Suðurnesjamaður og Sigurlaug Hanna Leifsdóttir Sunnlendingur undan Eyjafjöllum en búum í Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit. Unnum við bæði við gerð Vaðlaheiðarganga og síðan við Kröflulínu á Möðrudalsöræfum, ég sem verkstjóri og Sigurlaug í eldhúsinu,“ segja þau hjónin sem hafa umsjón með matarhorni vikunnar. „Þar sem við búum við matarkistuna Eyjafjörð og eigum bát, erum við dugleg að nota heimafengið hráefni; fisk sem við veiðum sjálf, ýmsa villibráð og verslum helst beint frá býli hér í sveitinni allt sem við getum. Við erum dugleg á haustin að vinna mat í kistuna fyrir veturinn, við eigum níu börn og barnabörnum fjölgar og oft gestkvæmt hjá okkur. Við ætlum að leggja til þessar eftirfarandir uppskriftir og eru það bollur af ýmsum gerðum.“

Skráðu þig inn til að lesa

Fáðu þér áskrift til þess að halda áfram að lesa.

Verð frá 2.690 kr. á mánuði.

 


Athugasemdir

Nýjast