Fréttir
08.07.2021
Frjómælingar í júní sýndu að magn frjókorna í lofti á Akureyri var mikið, þrátt fyrir kaldan mánuð. Þetta kemur fram á vef Náttúrufræðistofnun Íslands
Lesa meira
Fréttir
08.07.2021
Vikublaðið kemur út í dag eins og alla fimmtudaga og að vanda er farið um víðan völl í blaði vikunnar.
Lesa meira
Fréttir
08.07.2021
Á hverju ári stendur KA fyrir íþróttamótum fyrir stúlkur jafnt sem drengi. Um liðna helgi lauk N1 mótinu sem er eitt fjölmennasta íþróttamót sem haldið er hér á landi. Ríflega tvö þúsund drengir, hvaðanæva af landinu, kepptu sín á milli í knattspyrnu hvattir áfram af fjölskyldum og vinum. Gleði, kapp og ánægja skein úr hverju andliti sem er okkur KA fólki mikils virði enda leggja fjölmargir sjálfboðaliðar félagsins gríðarlega vinnu á sig til þess að mótið geti farið fram. Fyrir þessa vinnu erum við félagsmönnum okkar þakklátir því það er í raun ekkert sjálfgefið í dag að fólk fórni tíma sínum í félagsstarf sem þetta. KA er sem betur fer ríkt af virkum sjálboðaliðum og stuðningsmönnum.
Lesa meira
Fréttir
08.07.2021
Björgvin Björgvinsson og Jóhann Haukur Hafstein, fyrrverandi landsliðsmenn á skíðum og eigendur Viking Heliskiing og Scandic Guides, eru komnir vel af stað með risaverkefni í heilsársferðaþjónustu. Eins og við höfum áður greint frá hafa þeir ákveðið í samstarfi við erlenda fjárfesta að hefja byggingu á glæsilegu lúxus hóteli rétt við Grenivík í Eyjafirði.
Lesa meira
Fréttir
07.07.2021
Tímamót urðu í sögu Samherja í dag og þar með íslenskum sjávarútvegi, er Oddeyrin EA kom til Akureyrar eftir gagngerar breytingar á skipinu í dönsku skipasmíðastöðinni Karstensens. Samherji keypti uppsjávarveiðiskip og lét breyta því fyrir bolfiskveiðar, jafnframt verður hægt að dæla fiski um borð og geyma lifandi í sér útbúnum tönkum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Samherja.
Lesa meira
Fréttir
07.07.2021
Tíminn líður hratt á gervihnattaöld. Ætli textahöfunda hafi raunverulega grunað hversu hratt tíminn gæti liðið? Eða líður tíminn kannski hraðar eftir því sem fólk eldist? Það eina sem ég veit er að tíminn geysist áfram af ógnarhraða. Dagar, vikur, mánuðir, ár. Furðulegast finnst mér að venjast því að rifja upp eitthvað sem átti sér stað fyrir tuttugu árum en gæti allt eins hafa gerst í gær. Svo magnaður er heilinn okkar að geta kallað fram minningar æsku- og unglingsára eins og ekkert sé. En hvað er það sem kallar þetta fram og heldur í minningarnar? Fljótt á litið langar mig að segja skynfærin. Það eru skynfærin sem færa okkur til baka. Ilmur af einhverju, kunnuglegt lag, mynd sem augað nemur, minning um snertingu.
Lesa meira
Fréttir
07.07.2021
Þuríði Þráinsdóttur þekkja flestir Húsvíkingar en hún er svo sannarlega með mold undir nöglunum, enda gengur hún stundum undir nafninu garðyrkjudrottningin. „Ég kom þessu nafni reyndar sjálf á,“ segir hún og hlær innilega en hún hefur alla tíð haft áhuga á blóma og garðrækt. Vikublaði ræddi við Þuríði á dögunum.
Lesa meira
Fréttir
06.07.2021
Lesa meira
Fréttir
06.07.2021
Lesa meira
Fréttir
06.07.2021
Lesa meira
Fréttir
06.07.2021
Lesa meira
Fréttir
05.07.2021
Landsvirkjun og Samtök iðnaðarins efndu til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu fyrir skemmstu sem var sendur út beint. Á fundinum var horft til framtíðar og leitast við að svara því hvort Ísland er reiðubúið að taka á móti nýjum grænum orkusæknum iðnaði líkt og stórum gróðurhúsum, ofurgagnaverum, rafeldsneytisvinnslum eða rafhlöðuverksmiðjum. Varpað var fram spurningum um hvort við höfum þá innviði sem þarf, hvernig tryggja eigi aðstöðuna, orkuna og samstarf fyrirtækja, ríkisvalds, sveitarstjóra og annarra sem málið snertir.
Lesa meira
Fréttir
05.07.2021
Lesa meira
Fréttir
05.07.2021
Lesa meira
Fréttir
05.07.2021
Christian Schmidt kemur frá Bremen í Norður-Þýskalandi og er menntaður hagfræðingur. Hann kom upphaflega til Íslands sem ferðamaður og heillaðist af landi og þjóð. Hann dvelur á Húsavík í um níu mánuði á ári og starfar hjá Norðursiglingu. Christian er Norðlendingur vikunnar.
„Ég ákvað árið 2009 að sækja um sem sjálfboðaliði hjá Hvalasafninu á Húsavík af því að ég elska hvali,“ segir Christian en við störf sín átti hann erindi um borð í hvalaskoðunarbáta Norðursiglingar nánast daglega. Það varð til þess að honum var boðin vinna sem leiðsögumaður í hvalferðum fyrirtækisins.
Lesa meira
Fréttir
04.07.2021
Lesa meira
Fréttir
03.07.2021
Að gefnu tilefni vill knattspyrnudeild KA taka eftirfarandi fram. Heimavöllur okkar Greifavöllurinn, er enn ekki tilbúinn til notkunar fyrir lið okkar, sem nú berst í toppbaráttu Pepsi Max deildar karla. Við höfðum miklar væntingar til þess að geta spilað næsta leik okkar gegn KR á heimavelli okkar, en því miður ganga þær væntingar okkar ekki eftir.
Lesa meira
Fréttir
03.07.2021
Á þriðjudag fer fram íbúafundur á Húsavík þar sem kynntar verða mögulegar sviðsmyndir atvinnuuppbyggingar á Bakka. Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings segir að aldrei hafi verið jafn margir umræðufletir á mismunandi uppbyggingu mögulegra atvinnutækifæra.
Lesa meira
Fréttir
03.07.2021
Mikil gróska er í Hörgársveit. Íbúum fer ört fjölgandi og ýmsar framkvæmdir í gangi. Horft er til þess að íbúar geti verið orðnir um 900 innan fárra ára og þessari fjölgun þarf að mæta með uppbyggingu innviða. Snorri Finnlaugsson hefur verið sveitarstjóri í Hörgársveit frá árinu 2015 og Vikublaðið ræddi við Snorra um uppganginn í sveitarfélaginu og hann sjálfan. „Hér er allt mjög gott að frétta. Við erum sveitarfélag í vexti og ég finn að íbúar kunna að meta hvernig þessu sveitarfélagi hefur tekist að gera hlutina á þann veg að hér sé uppbygging og jákvæðni fyrir framtíðinni og við séum að fá nýja íbúa vikulega til að búa með okkur í þessu góða samfélagi. Við erum eftirsóknavert sveitarfélag og það er gott,“ segir Snorri.
Lesa meira
Fréttir
02.07.2021
Eldur kviknað í gróðri á bökkum Glerár á Akureyri á níunda tímanum í kvöld, það var Rúv sem greindi frá.
Eldurinn kviknaði á grónu svæði austan Hlíðarbrautar, vestan við háskólann.
Lesa meira
Fréttir
02.07.2021
Siglingasamband Íslands stendur nú fyrir árlegum siglingabúðum sínum sem að þessu sinni eru haldin á Húsavík. Um 20 ungmenni og þjálfarar eru nú í stífum æfingum á láði og landi.
Lesa meira
Fréttir
02.07.2021
Framkvæmda- og þjónustufulltrúi Norðurþings mun láta af störfum 1. september næstkomandi.
Sú stjórnendastaða heyrir beint undir sveitarstjóra.
Lesa meira
Fréttir
02.07.2021
Lesa meira
Fréttir
02.07.2021
Lesa meira
Fréttir
02.07.2021
Lesa meira
Fréttir
01.07.2021
Hópslysaáætlun var virkjuð kl. 14.15 hjá Lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra þar sem hoppukastali fauk við Skautahöllina á Akureyri
Lesa meira
Fréttir
01.07.2021
Kostnaðarhlutur Norðurþings í nýju hjúkrunarheimili verði fjármagnaður með lántöku
Lesa meira