Fréttir
19.10.2021
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi frá Teiknistofu Arkitekta sem nær til Gránufélagsgötu 22 til 24 var til kynningar á fundi skipulagsráðs.
Lesa meira
Fréttir
19.10.2021
Lesa meira
Fréttir
18.10.2021
Lesa meira
Fréttir
18.10.2021
Lesa meira
Fréttir
18.10.2021
Lesa meira
Fréttir
18.10.2021
Það myndaðist óvænt hátíð! Viðburður í tilefni fyrsta vetrardags varð fyrir tilviljun að þriggja daga ljóðaveislu í stofum Davíðshúss þar sem fram koma Sigmundur Ernir, Fríða Ísberg, Tómas Ævar og Þórður Sævar.
Lesa meira
Fréttir
18.10.2021
„Það hefur gengið mjög vel og allar áætlanir staðist,“ segir Ingólfur Jóhannsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Eyfirðinga en í liðinni viku ræsti „landslið“ skógarhöggsmanna keðjusagir sínar og hóf að vinna sér leið þvert í gegnum Vaðlareit. Lokið var við að höggva stíginn í byrjun vikunnar og síðustu daga hafa þeir unnið við snyrtingar út fyrir stígasvæðið.
„Við verðum svo í því þó nokkurn tíma að keyra út trjáboli og greinar og munum vinna það verkefni í samstarfi við jarðverktaka, Nesbræður,“ segir Ingólfur. Skógræktarfélagið sér um verkefnið og réð til sín alla helstu skógarhöggsmenn landsins, þeir eru í allt 11 talsins komu víða að af landinu til að ryðja skóginn á sem skemmstum tíma þannig að hægt sé að halda dampi í stígagerðinni.
Lesa meira
Fréttir
17.10.2021
Aðaldælingurinn Sigurlaug Dagsdóttir lauk meistaranámi í hagnýtri þjóðfræði frá Háskóla Íslands í vor. Lokaverkefni hennar var sýning í Menningarmiðstöð Þingeyinga helguð ljósmyndasöfnum tveggja ljósmyndara, þeirra Sigríðar Ingvarsdóttur og Ragnheiðar Bjarnadóttur. Sigríður var atvinnuljósmyndari en Ragnheiður áhugaljósmyndari og eru söfnin því um margt ólík. Sýningin heitir Að fanga þig og tímann.
Lesa meira
Fréttir
16.10.2021
Karen Birna Þorvaldsdóttir er vísindamaður mánaðarins
Lesa meira
Fréttir
16.10.2021
Hátt í 50 manns lögðu leið sína í Laugalandsskóg á Þelamörk og tóku þátt í fjáröflunarátaki Skógræktarfélags Eyfirðinga sem safnar af kappi fyrir nýjum snjórtroðara.
Lesa meira
Fréttir
15.10.2021
Birkir Blær Óðinsson hefur enn og aftur heillað sænsku þjóðina en í kvöld var hann kosinn áfram í næstu umferð í sænsku Idol söngkeppninni á sjónvarpsstöðinni TV4. Lagið sem Birkir flutti í kvöld heitir A Change Is Gonna Come, sem Sam Cooke gerði frægt á sínum tíma.
Lesa meira
Fréttir
15.10.2021
Eurovision sýningin á Húsavík opnaði í húsnæði Ja JA Dingdong bar klukkan 19 í kvöld. Húsfyllir var á opnunni og stemningin rafmögnuð.
Lesa meira
Fréttir
15.10.2021
Lesa meira
Fréttir
15.10.2021
Bæjarstjórinn á Akureyri, Ásthildur Sturludóttir, sækir Heimskaut Norðurslóða eða Arctic Circle í Reykjavík en þar er fjallað um framtíð norðurheimskautsins í breyttri veröld hvar áhrifa loftlagsbreytinga gætir sífellt meira.
Lesa meira
Fréttir
15.10.2021
Akureyrarbær hlaut í gær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar sem er hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA). Viðurkenningin er veitt þeim sem hafa náð að jafna hlutfall kynja í efsta lagi stjórnunar.
Lesa meira
Fréttir
15.10.2021
Sjávarútvegsfyrirtækið Eskja á Eskifirði hefur samið við Skógræktina um að þróa kolefnisverkefni í landi jarðarinnar Freyshóla á Fljótsdalshéraði. Þar hyggst fyrirtækið binda kolefni með nýskógrækt á um 30 hektara svæði. Gróðursetningu á að ljúka vorið 2023 og með verkefninu verða til vottaðar kolefniseiningar sem tryggja ábyrga kolefnisbindingu á móti samsvarandi losun vegna starfsemi Eskju. Með þessu verður Eskja fyrsta sjávarútvegsfyrirtækið sem ræðst í ábyrga kolefnisjöfnun samkvæmt kröfum Loftslagsráðs.
Lesa meira
Fréttir
14.10.2021
Lesa meira
Fréttir
14.10.2021
Eins og alþjóð veit, eða a.m.k. Akureyringar flestir þá hefur tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson slegið í gegn í sænsku Idol söngkeppninni undan farin misseri.
Lesa meira
Fréttir
14.10.2021
Þó flestir hafi þurft að útvega sér gistingu sjálfir, þá voru nokkrir sem fengu hótelgistingu greidda af Ríkislögreglustjóra.
Lesa meira
Fréttir
14.10.2021
„Uppskeran í ár var afar góð, korn vel þroskað og fylling með því allra besta sem við höfum séð hér í mög ár í ræktun hér á landi,“ segir Hólmgeir Karlsson framkvæmdastjóri Bústólpa um bygguppskeru sumarsins.
Lesa meira
Fréttir
14.10.2021
Hvað sem hver segir er það staðreynd að á mörgum sviðum er áþreifanlegur aðstöðumunur milli höfuðborgarsvæðisins og fólks og fyrirtækja utan þess. Í tækifærisræðum er á þetta minnst og jafnan er um þetta rætt í aðdraganda alþingiskosninga, t.d. heyrði ég frambjóðendur ræða þetta fyrir nýafstaðnar þingkosningar. Fyrir kosningar eru menn, að því er virðist, sammála um að úr þessum hlutum verði að bæta en svo líða fjögur ár og ekkert gerist - og aftur er kosið til Alþingis.
Lesa meira
Fréttir
13.10.2021
Lesa meira
Fréttir
13.10.2021
- 30 ára Afmælishátíð Gilfélagsins laugardaginn 16. október kl 17.00 í Deiglunni.
Lesa meira
Fréttir
13.10.2021
Fulltrúar Háskóla Íslands, Svartárkots menningar — náttúru, Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna í sameiningu að stofnun rannsóknaseturs á sviði umhverfishugvísinda í sameinuðu sveitarfélagi í Suður-Þingeyjarsýslu en sókn í mennta- og skólamálum er ein af höfuð áherslum í sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar
Lesa meira
Fréttir
13.10.2021
Lesa meira
Fréttir
13.10.2021
Fjögur tilboð bárust í verkið Göngustígur og lagnir á Svalbarðsströnd. Lagnir fyrir heitt og kalt vatn úr Vaðlaheiðagöngum verða lagðar undir stíginn. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á tæplega 173 milljónir króna.
Lesa meira
Fréttir
12.10.2021
Nespresso mun opna nýja verslun á Glerártorgi í nóvember á þessu ári og er undirbúningur í fullum gangi.
Lesa meira