Fréttir

Útgjaldajöfnunarframlög hækka um einn milljarð

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2021 um einn milljarð króna.
Lesa meira

Umhverfisáskorun til sveitarfélaga á Norður- og Austurlandi

Þrátt fyrir stór skref í endurvinnslu á undanförnum árum fer enn mikið magn úrgangs til urðunnar með tilheyrandi kostnaði, jarðraski og kolefnisspori. Það er ljóst að enn eru mikil tækifæri til staðar í frekari endurvinnslu úrgangs.
Lesa meira

Aftur félags og íþróttastarf hjá börnunum

Lesa meira

Covid 19 - Batnandi horfur í umdæminu

Lögreglan á Norðurlandi eystra tilkynnti rétt í þessu um Covid-stöðuna í umdæminu.
Lesa meira

Nýtt Íslandsmet hjá Aldísi Köru og sæti á EM

Al­dís Kara Bergs­dótt­ir tryggði sér um helgina sæti á Evr­ópu­meist­ara­mót­inu á list­skaut­um, fyrst ís­lenskra skaut­ara
Lesa meira

Fyrsta utanlandsferðin

Nú um helgina hitti ég æskuvin sem ég hafði ekki séð lengi. Við rifjuðum upp gamla tíma, meðan annars þegar við fórum til sumardvalar í Noregi, rétt rúmlega fermdir. Það var fyrsta utanlandsferð okkar beggja. Sennilega hafa foreldrar okkar þorað að senda okkur í hana eina vegna þess að við dvöldum þar úti á vegum kristilegra samtaka, við jarðarberjatínslu í Valldal í vesturhluta landsins.
Lesa meira

„Ég lá undir feldi í fósturstellingu“

- Segir Margrét Sverrisdóttir um handritsgerðina að Himinlifandi
Lesa meira

Matur frá Kaffihúsinu Barr í boði fyrir þá sem ekki eiga nóg fyrir sig

Þörfin er greinilega mikil -segir Silja Björk Björnsdóttir sem rekur kaffihúsið
Lesa meira

Sýnir og selur ljósmyndir -styrkir smíði á risakúnni Eddu

Lesa meira

Birkir Blær flaug áfram í sænska Idolinu - Myndband

Birkir flutti lagið Húsavík (My Home Town) úr Netflixmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga
Lesa meira

Aldrei slegið í október fyrr

Lesa meira

3100 kóvid sýni greind það sem af er október

Lesa meira

KA ferðaðist um 7.490 km. meira en Íslandsmeistararnir

Gríðarlegur munur ferðavegalengdum fótboltaliða á landsbyggðinni samanborið við liðin á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira

Villibráð með lítið kolefnisspor

Hin geysivinsælu villibráðarhlaðborð Fosshótels Húsavík fara fram um helgina, föstudags og laugardagskvöld. Á boðstólnum verða ómótstæðilegir réttir í boði og má þar nefna dádýr, elgur, hreindýr, gæs, önd, skarfur, lundi, paté, súkkulaðimús, bláberjaskyrkaka, tiramisu og margt fleira.
Lesa meira

Espressobarinn & Skyr600 opnar á Glerártorgi

Nú geta kaffiþyrstir gestir Glerártorgs farið að taka gleði sína á ný því það standa yfir breytingar á bilinu við hlið Lyf og heilsu og stendur til að opna kaffihús og skyrbar í nóvember.
Lesa meira

Þetta er hægt og framhaldið lofar góðu

Lesa meira

„Byrjaði að læra á píanó þegar ég var 7 ára og hef ekkert stoppað síðan“

Birkir Blær Óðinsson, tónlistarmaður frá Akureyri er kominn í úrslitakeppni sænsku Idol söngkeppninnar. Á fyrsta útsláttarkvöldinu sem fram fór á föstudag söng Birkir Blær lagið No Good eftir íslensku hljómsveitina Kaleo. Birkir Blær hefur fengið góðan meðbyr hjá dómnefndinni og líka átt upp á pallborðið hjá sænsku þjóðinni enda komst hann áfram eftir símakosningu í síðustu viku þegar hann söng lagið Sexy and I know it. Hann kemur fram aftur nk. föstudagskvöld og þá mun einnig flutningur hans á laginu No Good verða settur í dóm sænsku þjóðarinnar. Vikublaði sló á þráðinn til Svíþjóðar þar sem Birkir Blær undirbýr sig fyrir næstu beinu útsendingu sem fer fram á morgun föstudag. „Föstudagskvöldið leggst bara helvíti vel í mig þetta er mjög gaman,“ segir hann og útskýrir fyrirkomulag útsláttarkeppninnar: „Um leið og þátturinn kláraðist á föstudag, þá opnaðist fyrir kosninguna og hún lokast ekki fyrr en að næsti þáttur byrjar. Það kemur alltaf í ljós viku síðar hvort ég hafi komist áfram eða ekki. Þetta er gert svona af því að fólk horfir ekki eins mikið á sjónvarp í línulegri dagskrá eins og í gamla daga. Það er því hægt að horfa á þáttinn hvenær sem maður vill og kosið þessa viku sem líður á milli þátta,“ segir Birkir Blær og bætir við að það detti bara einn keppandi út í hverri umferð.
Lesa meira

Harðlífi og háttvísi á Akureyri

Fyrir fjórum mánuðum bar ég opinberlega fram fyrirspurn til bæjarstjórnar Akureyrar þar sem óskað var eftir að hún beitti sér fyrir íbúaþingi í haust um þær viðamiklu breytingar sem gerðar voru í vor á þágildandi skipulagi miðbæjarins. Því miður hefur fyrirspurninni ekki enn verið svarað
Lesa meira

Gleðin allsráðandi á fyrsta kráarkvöldi í nær tvö ár

Lesa meira

Náðu einum degi í skólanum en þurfa nú aftur í sóttkví

Nemendur 4. bekkjar í Brekkuskóla á Akureyri, sem mættu í skólann í gær eftir sóttkví, þurfa að fara aftur í sóttkví næstu sjö daga eftir að kennari í skólanum greindist smitaður.
Lesa meira

Hollvinasamtök gefa barnaborð

Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri hafa gefið þrjú ný barnaborð til notkunar á barnadeild, fæðingadeild og á gjörgæslu- og svæfingadeild. Borðin leysa af hólmi eldri borð sem þykja barn síns tíma.
Lesa meira

Veðurklúbburinn á Dalbæ tekinn til starfa eftir sumarfrí

Veðurklúbburinn á Dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík hefur tekið aftur til starfa eftir sumarfrí. Það er hann Bergur Þór Jónsson sem starfar við félagsstarf og iðju á Dalbæ. „Nýr starfsmaður tók við stjórn klúbbsins og með nýju fólki koma breytingar og nýjunga,“ segir Elísa Rán Ingvarsdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri á Dalbæ.
Lesa meira

Hafa kært breytingu á miðbæjarskipulagi Akureyrar

Verulega mikil þétting byggðar og svakaleg fækkun bílastæða
Lesa meira

Hilmar tilnefndur til menntaverðlaunanna

Hilmar Friðjónsson, kennari við VMA, er tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2021, sem verða afhent í næsta mánuði.
Lesa meira

Guðríður frá Lóni gefur út barnabók

Bókin fjallar um 12 ára strák, Kára Hrafn, sem verður fyrir því óláni að foreldrar hans taka frá honum öll snjalltæki og leikjatölvur og í staðinn fær hann skærgulan farsíma sem hentar bara risaeðlum.
Lesa meira

Húsavík í sviðsljósinu í sænsku Idol-söngkeppninni

Spennan er að magnast fyrir sænsku Idol söngkeppnina þar sem Birkir Blær Óðinsson, tónlistarmaður frá Akureyri hefur verið að slá í gegn.
Lesa meira

Mikill áhugi fyrir byggingu blokkar fyrir heldri borgara

Yfir 100 manns mættu á fund þar sem kynntar voru hugmyndir um að 25 til 30 íbúða blokk fyrir eldri borgara á Akureyri. Ásdís Árnadóttir er forsvarsmaður þess að byggð verði í bænum hentugt fjölbýlishús þar sem þeir sem komnir eru af léttasta skeiði geti keypt íbúð á gangverði.
Lesa meira