Fréttir
01.10.2021
Sést hefur til minks í Skrúðgarðinum á Húsavík að undan förnu. Árni Logi Sigurbjörnsson meindýraeyðir fékk tilkynningu um minkinn og setti fyrir hann gildrur í gær. Þegar Árni Logi vitjaði um gildrurnar í morgun fann hann dauða hvolplæðu.
Lesa meira
Fréttir
01.10.2021
Lífleg umræða, gleði og ánægja ríkti á málstofunni og voru þátttakendur verulega ánægðir með hvernig til tókst.
Lesa meira
Fréttir
01.10.2021
Kartöflubændur í Eyjafirði eru um þessar mundir á klára upptökustörfin. Veður hefur að mestu verið ágætt, hlýtt en nokkuð hvass og moldrok sem því fylgir hefur gert starfsfólkinu lífið leitt. Uppskera er ágæt og einkum í ljósi þeirra miklu þurrka sem ríkjandi voru á liðnu sumri.
Lesa meira
Fréttir
01.10.2021
Kvenfélagið Iðunn hefur gefið íþróttamiðstöðinni á Hrafnagili göngugrind sem verður til afnota fyrir gesti sundlaugar og íþróttahúss.
Lesa meira
Fréttir
30.09.2021
Staðfest er að 12 börn í grunnskólum Akureyrarbæjar eru með COVID-19 smit og eru fleiri en 250 börn og 33 starfsmenn skólanna komin í sóttkví vegna þessa.
Lesa meira
Fréttir
30.09.2021
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, hefur óskað eftir því að fá að gefa skýrslu hjá lögreglu vegna ásakana á samfélagsmiðlum
Lesa meira
Fréttir
30.09.2021
Fyrirtækið Green Fuel ehf. hefur óskað eftir því við byggðarráð Norðurþings að koma á formlegu samstarfi við sveitarfélagið um uppbyggingu á vetnis- og ammóníaksfamleiðsluveri á Bakka.
Lesa meira
Fréttir
30.09.2021
Áríðandi tilkynning frá Aðgerðarstjórn LSNE vegna fjölgunar Covid smita á Akureyri.
Lesa meira
Fréttir
30.09.2021
Lesa meira
Fréttir
30.09.2021
Fyrsta leikna barnaefnið fyrir sjónvarp, sem framleitt er af fagfólki búsettu á landsbyggðunum, er á leið í sýningu á N4 sjónvarpsstöðinni. Um er að ræða 12 þátta seríu sem fengið hefur nafnið Himinlifandi. Þættirnir eru unnir í samstarfi við Þjóðkirkjuna-Biskupsstofu.
Lesa meira
Fréttir
30.09.2021
Íbúar á Svalbarðsströnd geyma minningar sínar
Lesa meira
Fréttir
30.09.2021
Bílaleiga Akureyrar leggur áherslu á orkuskipti bíla sinna - Um 15% bílaflotans raf- eða tvinnbílar
Lesa meira
Fréttir
29.09.2021
Árlegur fundur ungmennaráðs með bæjarstjórn Akureyrar, sem kallaður hefur verið bæjarstjórnarfundur unga fólksins, var haldinn í Hofi í gær.
Lesa meira
Fréttir
29.09.2021
Nemendur 1. og 10. bekkjar Borgarhólsskóla leggja sitt á vogarskálarnar í loftslagsmálum. Mynd/Borgarhólsskóli
Lesa meira
Fréttir
29.09.2021
Dr. Birgir Guðmundsson, prófessor í fjölmiðlafræði og deildarformaður félagsvísindadeildar HA, fjallar í dag kl. 12 um hvað sé næst nú eftir alþingiskosningar.
Lesa meira
Fréttir
29.09.2021
KEA hefur tekið tilboði hóps fjárfesta í ríflega 67% eignarhlut í fjárfestingasjóðnum Tækifæri hf. en KEA á tæplega 73% eignarhlut í félaginu. Stærstu eignir Tækifæris hf. eru 44% eignarhlutur í Jarðböðunum í Mývatnssveit og 35% hlutur í Sjóböðunum á Húsavík.
Lesa meira
Fréttir
29.09.2021
Andri Hjörvar Albertsson, Bojana Kristín Besic og Perry Mclachlan hafa látið af störfum sem þjálfarar hjá Þór/KA og Hömrunum.
Lesa meira
Fréttir
29.09.2021
Akureyrarbær er að hefja þátttöku í tilraunaverkefni sem snýst um að meta áhrif þess að innleiða deilibílaþjónustu hjá sveitarfélaginu
Lesa meira
Fréttir
29.09.2021
Í gegnum tíðina hefur menntunarbakgrunnur á sviði félagsvísinda og hugvísinda þó verið algengastur meðal starfsmanna sem þá aftur hefur að sjálfsögðu áhrif á hvaða verkefnum er sinnt hverju sinni. Einnig vinna oft akademískir starfsmenn háskólans með starfsmönnum RHA að einstökum rannsóknarverkefnum og þannig breikkar mjög sá þekkingargrunnur sem stofnunin hefur yfir að ráða hverju sinni.
Lesa meira
Fréttir
28.09.2021
Lesa meira
Fréttir
28.09.2021
Líkur á að skammhlaup í rafmagnstöflu hafi valdið eldsvoðanum
Lesa meira
Fréttir
28.09.2021
Nýr sendiherra Bretlands á Íslandi, dr. Bryony Mathew, er á ferðalagi um Norðausturland og átti í gær fund með Höllu Björk Reynisdóttur, forseta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar, og Guðmundi Baldvini Guðmundssyni, formanni bæjarráðs.
Lesa meira
Fréttir
28.09.2021
Októberdagskráin í Hofi er hin glæsilegasta. Strax í upphafi október mun hljómsveitin Dúndurfréttir hrista af sér covidslenið og flytja vel valin Pink Floyd verk.
Lesa meira
Fréttir
27.09.2021
Enn hefur ekki tekist að fullmanna sláturhús Norðlenska á Húsavík þó nokkrar vikur séu frá því slátrun hófst. Enn vantar um 4 til 5 starfsmenn, en þeir voru 10 þegar sláturtíð hófst. Um 120 manns eru ráðnir aukalega til starfa hjá sláturhúsi Norðlenska í sláturtíð til viðbótar við þá 45 sem fyrir eru.
Lesa meira
Fréttir
26.09.2021
Sjávarplássið Dalvík er heiti á nýrri bók sem Jóhann Antonsson, viðskiptafræðingur, hefur skrifað um sjávarútvegssögu Dalvíkur.
Lesa meira
Fréttir
26.09.2021
Framsóknarflokkurinn kemur sigri hrósandi út úr kosningunum í Norðausturkjördæmi í Alþingiskosningunum í gær.
Lesa meira
Fréttir
25.09.2021
Lionskonur í Eyjafjarðarsveit söfnuðu birkifræi
Lesa meira