Dregið í Eimskipsbikarnum í kvöld

Í kvöld verður dregið í undanúrslit Eimskipsbikarkeppni karla-og kvenna í handbolta. Dregið verður í beinni útsendingu í upphitunarþætti Þorsteins Joð fyri...
Lesa meira

Toppslagur í Skautahöllinni í kvöld

SA Víkingar og SR mætast í Skautahöll Akureyrar í kvöld á Íslandsmóti karla í íshokkí og hefst leikurinn kl. 19:30. Liðin hafa bæði 27 stig á toppi...
Lesa meira

Áhyggjur af auknum fjölda fólks sem glímir við kvíða og áhyggjur

Á fundi almannaheillanefndar Akureyrar fyrir helgina var m.a. rætt um þjónustu við fólk sem glímir við geðrænan vanda. Rætt var um þau úrræði sem í bo&et...
Lesa meira

Þórsarar með Makedóníumann í sigtinu

Körfuknattleiksdeild Þórs er að skoða ungan leikstjórnanda frá Makedóníu og freistar þess að fá hann til liðs við sig áður en leikmannaglugginn lokast þ...
Lesa meira

Breyting á aðalskipulagi vegna efnistökusvæða

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2005-2025 vegna efnistökusvæða og umhverfisskýrslu áæ...
Lesa meira

Hafró leggur til 125 þúsund tonna viðbótarkvóta í loðnu

Hafrannsóknastofnuninn leggur til að loðnukvótinn á yfirstandandi vertíð verði aukinn um 125 þúsund tonn eða úr 200 þúsund í 325 þúsund tonn. &Uac...
Lesa meira

Enn minnkar úrgangur milli ára

Heildarúrgangur samkvæmt magnbókhaldi Flokkunar fyrir árið 2010 minnkaði nokkuð miðað við árið á undan eða í kringum um 7%. Erfitt er að segja til u...
Lesa meira

Stórmót ÍR- Bjarki bætti sitt eigið met um sentimeter

Hið árlega frjálsíþróttamót, Stórmót ÍR, var haldið í 15. sinn í Laugardagshöllinni sl. helgi. Um 700 keppendur frá 25 félögum tóku ...
Lesa meira

Miklar breytingar á Hótel Hörpu sem sameinast Hótel Kea

Nú standa yfir umfangsmiklar og kostnaðarsamar breytingar á 25 herbergjum sem áður tilheyrðu Hótel Hörpu en þau verða nú endurgerð í anda Hótels Kea. H&...
Lesa meira

Slökkvilið Akureyrar í útköllum vegna leysinga

Eftir mikla snjókomu í byrjun ársins hefur hann brostið á með sunnanþey og hlýindum. Eins og alltaf þá bráðnar snjórinn og vill þá vatnið ekki alltaf ...
Lesa meira

SA Jötnar lögðu Björninn aftur að velli

SA Jötnar lögðu Björninn að velli í annað sinn á tveimur dögum er liðin mættust í Egilshöllinni í gærkvöl. Jötnar unnu 5:3 sl. föstudag en 4:3 &ia...
Lesa meira

Óvíst með opnun í Hlíðarfjalli

Veðrið hefur verið að stríða skíðaáhugafólki á Akureyri nú um helgina. Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli var lokað í gær vegna v...
Lesa meira

Mateja Zver áfram í herbúðum Þórs/KA

Knattspyrnukonan Mateja Zver frá Slóveníu hefur ákveðið að snúa aftur til Þórs/KA og leika með liðinu næsta sumar. Mateja spilaði lykilhlutverk með liðinu sem n&...
Lesa meira

Kælismiðjan Frost setur nýtt frystikerfi í norskan togara

Kælismiðjan Frost hefur samið um uppsetningu á nýju frystikerfi í togarann Havtind, sem norska útgerðarfyrirtækið Norland Havfiske var að kaupa frá Grænlandi. Áður...
Lesa meira

Fann þrjár eftirlegukindur í Hlíðarfjalli

Björn Stefánsson frá Hesjuvöllum fann þrjár kindur, á með tvö lömb, neðarlega í Hlíðarfjalli sl. sunnudag. Hann var þar á ferð á vélsle&...
Lesa meira

SA Jötnar slökktu endanlega í titilvonum Bjarnarins

SA Jötnar skrúfuðu endanlega fyrir veikar vonir Bjarnarins um að komast í úrslitakeppnina á Íslandsmóti karla í íshokkí, með 5:3 sigri gegn Bjarnarmönnum &ia...
Lesa meira

Töfralausn eða tímaskekkja

Valdimar Brynjólfsson skrifar Svo virðist vera sem æ fleiri setji vaskakvörn (sorpkvörn) á eldhúsvaskinn hjá sér. Allar matarleifar fara í kvörnina nema stór dýrabein...
Lesa meira

Stofnanir og fyrirtæki bæjarins taki upp flokkun á úrgangi

Á fundi umhverfisráðs í gær var rætt um útboð á sorphirðu fyrir stofnanir og fyrirtæki Akureyrarkaupstaðar. Töluvert er um að stofnanir bæjarins flokki úrga...
Lesa meira

Sýknaðir af kröfu vegna stofnfjáraukningar í Sparisjóði Norðlendinga

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað tvo stofnfjáreigendur í Sparisjóði Norðlendinga í innheimtumálum sem Íslandsbanki höfðaði. Sparisjóð...
Lesa meira

Disztl í Þór?

Knattspyrnulið Þórs er í óðaönn að styrkja sig fyrir næsta tímabil þar sem liðið leikur í úrvalsdeild karla eftir nokkurra ára hlé meðal þ...
Lesa meira

Actavis styrkir Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur um 30 milljónir

Lyfjafyrirtækið Actavis hefur ákveðið að styrkja Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur um 30 milljónir króna til byggingar húss fyrir starfsemi stofnunarinnar. Guðbjörg Edda Eggert...
Lesa meira

FAB Travel gefur út vetrarhand- bók sem tileinkuð er Norðurlandi

FAB Travel ehf. er að gefa út sína fyrstu vetrarhandbók og er hún tileinkuð Norðurlandi í þetta skiptið. Sérstakur kafli er um þá aðila sem tengjast HAF verkefni FAB ...
Lesa meira

Afmælisdagur skáldsins frá Fagraskógi

Í dag er afmælisdagur eins ástsælasta skálds þjóðarinnar, Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi.  Hann fæddist þennan dag árið 1895 og d&oac...
Lesa meira

Um 70 fyrirtæki hafa skráð sig í Lífshlaupið

Skráning í Lífshlaupið, fræðslu-og hvatningarverkefni ÍSÍ, er hafin en það verður ræst í fjórða sinn miðvikudaginn 2. febrúar. Um 13.300 manns t&oacu...
Lesa meira

100 ár liðin frá kosningu fyrstu konu í bæjarstjórn Akureyrar

Á fundi bæjarráðs í gær var tekið fyrir erindi frá Kristínu Ástgeirsdóttur jafnréttisstýru Jafnréttisstofu þar sem bæjarstjórn Akureyrar e...
Lesa meira

Tölva Aflsins enn ófundin

Enn hefur ekkert frést af tölvunni sem stolið var frá Aflinu, samtökum gegn heimilis- og kynferðisofbeldi á Norðurlandi. Brotist var inn í húsnæði Aflsins á Akureyri á...
Lesa meira

Nemendum í framhaldsskólum fækkar frá fyrra ári

Haustið 2010 voru skráðir nemendur á framhalds- og háskólastigi 47.240. Í framhaldsskóla voru skráðir 27.351 nemendur og 19.889 nemendur í háskóla. Skráðu...
Lesa meira