Hersir tekur við af Þorvaldi hjá Saga Fjárfestingarbanka

Dr. Hersir Sigurgeirsson hefur verið ráðinn forstjóri Saga Fjárfestingarbanka og tekur við starfinu af Þorvaldi Lúðvík Sigurjónssyni sem hefur sagt starfi sínu lausu. Hersir st...
Lesa meira

Guðmundur Ármann og Kristinn G. opna sýningu í Reykjavík

Guðmundur Ármann Sigurjónsson og Kristinn G. Jóhannsson opna grafíksýninguna "Ristur" í sýningarsal " Íslenskrar grafíkur" í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, (...
Lesa meira

SA-slagur í Skautahöllinni í kvöld

SA Ynjur og SA Valkyrjur mætast í nágrannaslag í kvöld í Skautahöll Akureyrar kl. 20:00 á Íslandsmóti kvenna í íshokkí. Valkyrjur hafa 27 stig í efsta s&a...
Lesa meira

Háskólar landsins kynna náms- framboð sitt fyrir næsta skólaár

Háskólar landsins kynna námsframboð sitt fyrir næsta skólaár laugardaginn 19. febrúar nk. frá kl. 11-16. Kynningin fer fram á þremur stöðum í borginni; í...
Lesa meira

Rekstur deilda félagsmálaráðs í samræmi við áætlanir

Á síðasta fundi félagsmálaráðs Akureyrar kynntu framkvæmdastjórar rekstrarniðurstöður deilda ráðsins fyrir árið 2010 eins og þær liggja fyrir. A...
Lesa meira

Heimir: Var orðinn stressaður

Heimir Örn Árnason fyrirliði Akureyrar var ánægður í leikslok eftir 23:20 sigur liðsins gegn FH heimavelli í kvöld í undanúrslitum bikarkeppninnar. Akureyri leikur fyrir vi...
Lesa meira

Akureyri leikur til úrslita í bikarnum

Akureyri mun leika til úrslita í Eimskipsbikarkeppni karla í handbolta en það er ljóst eftir þriggja marka sigur liðsins gegn FH, 23:20, í undanúrslitum á Í...
Lesa meira

Þrjú gull til Óðins á Gullmóti KR

Sundfélagið Óðinn vann til þriggja gullverðlauna á Gullmóti KR sem haldið var í Laugardalslauginni um liðna helgi. Halldóra Sigríður Halldórsdóttir sigra&...
Lesa meira

Auglýst eftir mótshaldara fyrir Landsmót 50+

Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands á dögunum var samþykkt að auglýsa eftir mótshaldara til að sjá um undirbúning og framkvæmd á fyrsta landsmó...
Lesa meira

Tónleikaröð Jazzta á Götubarnum á Akureyri

Jazzáhugafólk á Akureyri og nágrenni getur nú tekið gleði sína á ný, því miðvikudaginn 16. febrúar nk. kl. 21.00, hefst röð heitra tónleika &aa...
Lesa meira

Akureyri og FH mætast í undanúrslitum bikarsins í kvöld

Akureyri og FH mætast í undanúrslitum Eimskipsbikar karla í handbolta í kvöld í Íþróttahöllinni á Akureyri kl. 19:00. Valur er kominn áfram eftir sigur gegn Fram ...
Lesa meira

Nefið hvarf af snjókarlinum

Aðfaranótt síðastliðins laugardags hvarf nefið af snjókarlinum á Ráðhústorgi en lokið var við gerð hans daginn áður. Snjókarlinn saknar sárt nefsins...
Lesa meira

Málþing um framtíðarstefnu menningarmála á Norðurlandi

Menningarhúsið Hof og Tónlistarskólinn á Akureyri efna til málþings föstudaginn 18. febrúar nk. um framtíðarstefnu menningarmála á Norðurlandi. Yfirskrift m&aacu...
Lesa meira

Disztl skrifaði undir hjá Þór

Ungverski framherjinn David Disztl gerði í gær samning út árið við knattspyrnufélag Þórs. Disztl hefur verið til reynslu hjá félaginu í vikutíma, en þ...
Lesa meira

KA Norðurlandsmeistari í knattspyrnu

KA varð í dag Norðurlandsmeistari í knattspyrnu karla eftir 3:2 sigur gegn Þór í úrslitaleik Soccerademótsins í Boganum í dag. Davíð Rúnar Bjarnason var hetja ...
Lesa meira

Hefði veruleg áhrif ef innan- landsflugið yrði í Keflavík

Árni Gunnarsson framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands segir að það myndi hafa veruleg áhrif á starfsemi félagsins yrði Reykjavíkurflugvöllur lagður niður, a...
Lesa meira

Fundur haldinn með íbúum við Hólabraut og Laxagötu vegna breytingu á deiliskipulagi

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingamála felldi á dögunum úr gildi ákvörðun skipulags- og byggingarfulltrúa Akureyrar um að veita byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við h&uacut...
Lesa meira

Vetrarhátíðin Éljagangur 2011 í fullum gangi á Akureyri

Það fer lítið fyrir éljagangi í veðrinu á Akureyri þessa dagana, þótt nú standi yfir vetrarhátíðin Éljagangur 2011 með fjölbreyttri dagskr&aa...
Lesa meira

Fengu ósk um að stofna Eyjafjarðardeild innan Framsýnar

Formleg ósk barst á dögunum frá aðilum af Eyjafjarðarsvæðinu um að stofnuð verði Eyjafjarðardeild innan Framsýnar, stéttarfélags í Þingeyjarsýslum...
Lesa meira

Veittist að gestum á skemmtistað og braut rúðu í bíl

Nokkur erill var hjá lögreglunni á Akureyri í nótt vegna skemmtanahalds í bænum. Mikið af fólki er nú í bænum, en þar er haldin vetrarhátíðin &Eac...
Lesa meira

Vinna við deiliskipulag vegna lagningar Dalsbrautar verði hafin

Meirihluti skipulagsnefndar Akureyar samþykkti á fundi nefndarinnar í vikunni að fela skipulagsstjóra að setja í gang vinnu við deiliskipulag Dalsbrautar. Jafnframt skipar nefndin Helga Snæbjarna...
Lesa meira

Tillaga um að ráðist verði í lagningu Svínavatnsleiðar

Tillaga til þingsályktunar um styttingu þjóðvegar milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands með lagningu Svínavatnsleiðar, hefur verið lögð fram á Alþ...
Lesa meira

Tvær athyglisverðar ljósmynda- sýningar opnaðar á Akureyri

Tvær ljósmyndasýningar verða opnaðar á Akureyri á morgun laugardag, annars vegar í Hofi og hins vegar í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Anna María Sigurjónsdóttir op...
Lesa meira

Lokað í Hlíðarfjalli vegna veðurs

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er lokað vegna veðurs en athuga á með opnum kl. 13.00. Til stóð að svæðið yrði opið frá kl. 10.00 í morgun ...
Lesa meira

Norðurskel í Hrísey gjaldþrota

Félagið Norðurskel ehf. í Hrísey hefur verið úrskurðað gjaldþrota.  Stjórn félagsis óskaði eftir því við Hérðasdóm Norðurlan...
Lesa meira

Janúar metmánuður í komu ferðamanna til landsins

Nýliðinn janúarmánuður var metmánuður í komu ferðamanna til landsins og gefur það óneitanlega góð fyrirheit um gjöfult ferðamannaár. Um 22 þ&uacut...
Lesa meira

Stefnir á HM unglinga í sumar

Kolbeinn Höður Gunnarsson, frjálsíþróttamaður hjá UFA, hefur farið mikinn það sem af er ári. Nú síðast vann hann Íslandsmeistaratitil á Meistaram&o...
Lesa meira