Opnir fundir með nýjum stjórnendum Landsbankans

Nýir stjórnendur Landsbankans hafa boðað til opinna funda vítt og breitt um landið á næstu dögum. Á fundunum munu stjórnendurnir kynna nýja stefnu bankans og framtíð...
Lesa meira

Víkingar mörðu sigur gegn Jötnum

SA Jötnar stóðu heldur betur í SA Víkingum í Akureyrarslagnum á Íslandsmóti karla í íshokkí kvöld í Skautahöll Akureyrar. Leiknum l...
Lesa meira

Landsbankinn að ljúka endur- útreikningi erlendra lána

Landsbankinn er nú að ljúka endurútreikningi á erlendum íbúðalánum. Þetta á við þau lán sem falla undir lög um vexti og verðtryggingu frá þ...
Lesa meira

Áhrif boðaðra breytinga á stjórnun fiskveiða rædd á fundi í Hofi

Í kvöld verður haldinn á Akureyri fundur um áhrif boðaðra breytinga á stjórnun fiskveiða á sjávarútveginn og annan atvinnurekstur sem honum tengist. Fundurinn verður ...
Lesa meira

Samtal um þjóðgildin og kristna siðfræði í Glerárkirkju

Eru þjóðgildin bara orðin tóm? Eiga þau erindi til okkar? Hvaða máli skipta þau? Hvernig tengjast hefðir og siðir í landinu tilvist okkar og framtíðarsýn? Þe...
Lesa meira

Þór fær liðsstyrk frá Makedóníu

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við Dimitar Petrusev frá Makedóníu um leika með liðinu á lokasprettinum í 1. deild karla. Dimitar er væntanlegur til landsins &ia...
Lesa meira

Íslenskar útgerðir greiða tæpa þrjá milljarða króna í veiðigjald

"Íslenskar útgerðir greiða tæpa þrjá milljarða króna í veiðigjald á yfirstandandi fiskveiðiári. Veiðigjaldið nemur nú 9,5% af reiknaðri framlegð...
Lesa meira

Samskipti íslenskra, grænlenskra og færeyskra ungmenna ættu að komast á flug

Með nýlegum breytingum á ferðamálasamningi Íslands, Grænlands og Færeyja gefst nú svigrúm til að styrkja samskipti landanna á sviði skólastarfs, íþr&o...
Lesa meira

Dúndurfréttir og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands flytja The Wall

Laugardagskvöldið 5. febrúar verða tónleikar í Hofi þar sem Dúndurfréttir og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands flytja The Wall, eftir Roger Waters og Pink Floyd. Einnig ko...
Lesa meira

Hreinn Þór frá vegna meiðsla

Hreinn Þór Hauksson, varnarmaðurinn sterki í liði Akureyrar, verður fjarri góðu gamni í fyrstu leikjum liðsins í N1-deildinni eftir hlé vegna meiðsla. Hreinn f&...
Lesa meira

Níu Íslandsmeistaratitlar til UFA á MÍ í frjálsum

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum í flokki 15-22 ára fór fram í Laugardagshöllinni um liðna helgi. Alls kepptu 222 keppendur frá 17 félög...
Lesa meira

SA-slagur í Skautahöllinni í kvöld

SA Jötnar og SA Víkingar mætast í innbyrðisviðureign Skautafélags Akureyrar í kvöld á Íslandsmóti karla í íshokkí kl. 19:30. SA Víkingar hafa 30 s...
Lesa meira

Leiðindaveður gert skíðafólki erfitt fyrir síðustu tvær helgar

Það hefur ekki gengið þrautarlaust fyrir skíðaáhugamenn að skella sér á skíði í Hlíðarfjalli sl. tvær helgar. Skíðasvæðið var alveg...
Lesa meira

Nýtt sorphirðukerfi komið í notkun sunnan Glerár

Verið er að kynna nýtt sorphirðukerfi fyrir íbúum á Oddeyri  þessa dagana, en þetta nýja fyrirkomulag við sorphirðu á Akureyri hefur þegar verið tekið upp...
Lesa meira

Andri og Brynjar hækka sig á heimslistanum í skíðagöngu

Landsliðsmennirnir í skíðagöngu, þeir Andri Steindórsson og Brynjar Leó Kristinsson, hafa báðir tekið stórt stökk upp heimslistann í ár. Andri stendur &ia...
Lesa meira

KA og Þór með sigra á Norðurlandsmótinu um helgina

Fjórir leikir fóru fram á Norðurlandsmótinu í knattspyrnu í Boganum um helgina. Í A-riðli vann KA2 Draupnir örugglega 4:1. Steinn Gunnarsson, Hallgrímur Mar Steingrímsson,...
Lesa meira

Biðlistar eftir öldrunarrýmum hafa verið að lengjast

Á fundi félagsmálaráðs Akureyrar í síðustu viku var kynnt staða biðlista eftir hjúkrunar-, dvalar-, skammtíma- og dagvistarrýmum fyrir aldraða. Aukin ás&oacu...
Lesa meira

Færri eignir seldar á nauðungar- sölu í fyrra en árið á undan

Árið 2010 fór fram framhald nauðungarsölu, þ.e. lokasala á 83 fasteignum í umdæmi sýslumannsins á Akureyri, en auk Akureyrar nær svæðið m.a. til Dalvíkur...
Lesa meira

Enn er hálka og skafrenningur á Öxnadalsheiði og í Öxnadal

Öxnadalsheiði hefur verið opnuð á ný en heiðinni var lokað fyrr í dag vegna veðurs. Vindhraði fór þá upp í 26 m/s, snjómokstri var hætt og lentu öku...
Lesa meira

Um 350 þúsund gestir í Sundlaug Akureyar í fyrra

Gestum Sundlaugar Akureyrar fjölgaði á milli áranna 2009 og 2010 um 2-3% og voru í fyrra á bilinu 340-350 þúsund talsins að sögn Elínar H. Gísladóttur forstöð...
Lesa meira

SA Jötnar höfðu betur í botnslagnum gegn Birninum

SA Jötnar lögðu Björninn að velli, 7:3, er liðin mættust í Skautahöllinni í kvöld á Íslandsmóti karla í íshokkí. Með sigrinum eru SA Jötnar...
Lesa meira

Mikilvægt að halda málefnum Reykjavíkurflugvallar á lofti

Njáll Trausti Friðbertsson flugumferðarstjóri og varabæjarfulltrúi D-lista á Akureyri segir það gríðarlega mikilvægt að halda málefnum Reykjavíkurflugvallar &aa...
Lesa meira

Hreint mótið í íshokkí í Skautahöllinni um helgina

Nú um helgina fer fram fyrsta barnamót ársins í íshokkí þegar Hreint mótið verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri. Rúmlega 150 keppendur á aldri...
Lesa meira

Fyrsta tölublað Íslenska þjóð- félagsins aðgengilegt á netinu

Íslenska þjóðfélagið, tímarit Félagsfræðingafélags Íslands hóf göngu sína um nýliðin áramót. Ritstjórn tímaritsins e...
Lesa meira

Botnslagur í Skautahöllinni í kvöld

Einn leikur fer fram á Íslandsmóti karla í íshokkí í kvöld en þá eigast við SA Jötnar og Björninn í Skautahöll Akureyrar kl. 19:30. Bæði li...
Lesa meira

María missir af HM vegna ofþjálfunar

Skíðakonan María Guðmundsdóttir frá SKA mun ekki keppa á HM unglinga sem hefst í Sviss þann 30. janúar. Eftir því sem fram kemur í Morgunblaðinu í dag er...
Lesa meira

Grímseyingar hafa áhyggjur af ágangi aðkomumanna við fuglaveiðar

Hverfisráð Grímseyjar samþykkti á síðasta fundi sínum að senda fyrirspurn til Akureyrarkaupstaðar um ágang aðkomumanna varðandi fuglaveiði í Grímsey. Þ...
Lesa meira