07.03.2011
Á dögunum var þingfest stefna í Héraðsdómi Reykjavíkur, þar sem Stapi lífeyrissjóður stefnir ALMC hf. (áður
Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki...
Lesa meira
07.03.2011
Akureyrska hljómsveitin Robonia er kominn í undanúrslit í hljómsveitarkeppninni Emergenza festival sem haldin er um þessar mundir í Osló
í Noregi. Emergenza festival er ein st&aeli...
Lesa meira
07.03.2011
Umræðan um þjóðgildin heldur áfram í Glerárkirkju og í kvöld kl. 20.00 er Guðmundur Baldvin Guðmundsson fulltrúi
Framsóknarflokksins framsögumaður. Hann mun...
Lesa meira
07.03.2011
Vegna ófærðar og óveðurs á Öxnadals- og Holtavörðuheiði hefur áætlunarbílum Sternu sem áttu að fara frá
Reykjavík til Akureyrar og frá Akureyr...
Lesa meira
07.03.2011
Breiðablik sigraði Þór nokkuð örugglega, 4:1, er liðin mættust í Akraneshöllinni í gær í Lengjubikar karla í
knattspyrnu.
Arnar Már Björgvinsson skoraði...
Lesa meira
06.03.2011
Á Norðvesturlandi eru víða hálka, hálkublettir, éljagangur og skafrenningur. Þungfært og stórhríð er Öxnadalsheiði.
Búast má við að skyggni s&e...
Lesa meira
06.03.2011
SA knúði fram oddaleik gegn SR með útisigri er liðin áttust við í fjórða sinn í dag í úrslitakeppni karla
á Íslandsmótinu í ís...
Lesa meira
06.03.2011
Þórsarar mæta sjálfum Íslandsmeisturum Breiðabliks í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag og hefst leikurinn
kl. 17:00 í Akraneshöllinni.
Blikar hafa ekki byrjað m&o...
Lesa meira
06.03.2011
Ímynd Norðurlands var yfirskrift ráðstefnu og vinnufundar sem haldin var í Hofi á Akureyri sl. mánudag. Tæplega 200 manns sátu
ráðstefnuna og um 90 manns tóku þá...
Lesa meira
06.03.2011
Skautafélag Reykjavíkur og Skautafélag Akureyrar mætast í fjórða sinn í dag í Skautahöllinni í Laugardal kl.
13:15 í úrslitakeppninni um Ísl...
Lesa meira
05.03.2011
Skiptastjóri þrotabús Norðurskeljar ehf. í Hrísey, sem var lýst gjaldþrota á dögunum, hefur auglýst helstu eignir
félagsins til sölu. Stefnt er að þv&iacut...
Lesa meira
05.03.2011
Alls eru komnar upp ellefu af þrettán fyrirhuguðum grenndarstöðvum á Akureyri. Ekki eru tiltækar nýtingartölur úr þeim
grenndargámum sem lengst hafa verið í notkun e...
Lesa meira
05.03.2011
Atvinnuleysi, kaupmáttarrýrnun og óöryggi sem einkenndi liðið ár líkt og árið 2009 í starfsemi Félags verslunar- og
skrifstofufólks á Akureyri og nágrenn...
Lesa meira
04.03.2011
Þór tryggði sér í kvöld annað sætið í 1. deild karla í körfubolta með sigri gegn Hetti á útivelli, 125:98,
í lokaumferð deildarinnar. Þó...
Lesa meira
04.03.2011
Listmunauppboð og vöfflukaffi verða í Ketilhúsinu á morgun, laugardaginn 5. mars, til styrktar Eriku Lind Isaksen, Paul eiginmanni hennar og börnunum
þeirra þremur en fjölskyldan&nb...
Lesa meira
04.03.2011
Góð stemmning var í Hofi síðastliðna helgi en þá var liðið hálft ár frá opnun hússins. Af því tilefni
var ákveðið að opna húsi...
Lesa meira
04.03.2011
Þórsarar eiga mikilvægan leik fyrir höndum í kvöld er liðið sækir Hött heim á Egilsstaði í lokaumferð
1. deildar karla í körfubolta.
Þ&o...
Lesa meira
04.03.2011
„Ég held að það sé mjög mikilvægt að það finnist viðunandi lausn á þessu máli," segir sr. Svavar Alfreð
Jónsson sóknarprestur í Akureyrarki...
Lesa meira
03.03.2011
Stefán Guðnason átti góða innkomu í mark Akureyrar í kvöld í sigri gegn Val í N1-deild karla í handbolta, 23:20.
Stefán kom inn á um miðjan síðari h&...
Lesa meira
03.03.2011
Skautafélag Akureyrar kom í veg fyrir að Skautafélag Reykjavíkur fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í íshokkí karla í
kvöld með 3:2 sigri á heimavelli &i...
Lesa meira
03.03.2011
Akureyri náði fram hefndum gegn Valsmönnum eftir tapið í bikarnum á dögunum með því að leggja þá að velli
í deildarleik í kvöld á heimavell...
Lesa meira
03.03.2011
Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var lagt fram til kynningar svar velferðarráðuneytisins. um endanlegar fjárveitingar til Öldrunarheimila
Akureyrar. Þar kemur fram að velfer&e...
Lesa meira
03.03.2011
Gengið hefur verið frá samkomulagi fjögurra stéttarfélaga sem aðsetur hafa í Alþýðuhúsinu við Skipagötu um
samnýtingu á þriðju hæð h&ua...
Lesa meira
03.03.2011
Skautafélag Reykjavíkur getur orðið Íslandsmeistari í íshokkí karla með sigri gegn Skautafélagi Akureyrar í kvöld, er
liðin mætast á heimavelli norð...
Lesa meira
03.03.2011
Akureyri og Valur mætast í kvöld í Íþróttahöllinni á Akureyri kl. 19:00 er 16. umferð N1-deildar karla í handbolta hefst með
þremur leikjum. Valsmenn höfðu betu...
Lesa meira
02.03.2011
Stjórn Landssambands íslenskra vélsleðamanna mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur,
umhverfisráðherra, að samþykkja með undi...
Lesa meira
02.03.2011
Fyrirtækið G. Hjálmarsson hf. átti lægsta tilboð í jarðvegsskipti vegna byggingu hjúkrunarheimilis við Vestursíðu 9 á
Akureyri. Fyrirtækið bauð rúmar 38...
Lesa meira