Þór skoraði átta mörk í stórsigri gegn Selfyssingum

Þórsarar áttu ekki í vandræðum með Selfyssinga í Lengjubikar karla í knattspyrnu og unnu 8:0 er liðin áttust við í Boganum í dag í riðli 1 &ia...
Lesa meira

SR skellti SA á Akureyri

SR gerði sér lítið fyrir og skellti nýkrýndum deildarmeisturum SA Víkingum, 6:4, í Skautahöll Akureyrar í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrsl...
Lesa meira

Félag málmiðnaðarmanna Akureyri gefur FSA eina milljón

Aðalfundur Félags málmiðanaðarmanna Akureyri var haldinn í gær, laugardaginn 26. ferbrúar. Fundurinn var mjög vel sóttur og kom fram að atvinnuástand í hjá fé...
Lesa meira

Opið hús í Hofi í dag

Í tilefni þess að hálft ár er liðið frá opnun Menningarhússins Hofs á Akureyri verður opið þar upp á gátt í dag, sunnudaginn 27. febrúar milli kl...
Lesa meira

„Aldrei verið sterkari en núna”

Úrslitakeppnin á Íslandsmóti karla í íshokkí hefst í dag þegar SA Víkingar og SR mætast í Skautahöll Akureyrar kl. 17:00. SA hefur titil að verja en SR...
Lesa meira

Akureyri og Valur mætast aftur á fimmtudag

Eins og flestum er orðið kunnugt þurftu Akureyringar að sjá á eftir Eimskipsbikarnum í hendur Valsmanna í úrslitaleiknum í handbolta karla í Laugardalshöllinni í g&aeli...
Lesa meira

ÍA burstaði KA í Boganum

KA-menn fara ekki vel af stað í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Norðanmenn steinlágu gegn ÍA í Boganum í gær, 0:5, og eru því án stiga eftir fyrstu tvo leikina í r...
Lesa meira

Atli: Svekkjandi að ná ekki betri leik

Atli Hilmarsson þjálfari Akureyrar var sár og svekktur í samtali við Vikudag eftir tveggja marka tap gegn Valsmönnum, 24:26, í bikarúrslitaleik karla í handbolta í Laugardalshöll...
Lesa meira

Valur bikarmeistari í handbolta eftir sigur gegn Akureyri

Valur er bikarmeistari í handabolta karla eftir tveggja marka sigur gegn Akureyri, 26:24, í Laugardalshöllinni í dag. Hörður Fannar Sigþórsson hefði getað jafnað leikinn fyrir Akureyri&nb...
Lesa meira

Kostnaður við snjómokstur á Víkurskarði 86 milljónir á 5 árum

Kostnaður við vetrarþjónustu á Víkurskarði á síðasta ári, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir, nam tæpum 19 milljónum króna. Á fimm á...
Lesa meira

Erum klárir í slaginn og fullir tilhlökkunar

Bikarúrslitaleikurinn milli Akureyrar og Vals í handbolta karla fer fram í dag í Laugardalshöllinni kl. 16:00. Vikudagur sló á þráðinn til þjálfara beggja liða og hey...
Lesa meira

Glæsilegur sigur Akureyrar gegn Mosfellsbæ í Útsvari í kvöld

Lið Akureyrar vann glæsilegan sigur á liði Mosfellsbæjar í Útsvari, spurningakeppni Sjónvarpsins, í kvöld. Akureyringarnir fengu 91 stig gegn 75 stigum Mosfellinga. Lið Akureyarar var...
Lesa meira

Tillaga að deiliskipulags- breytingu verði auglýst

Skipulagsnefnd Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vikunni að leggja til við bæjarstjórn að tillaga að deiliskipulagsbreytingu við Hólabraut og Laxagötu verði auglý...
Lesa meira

Smári Skákmeistari Akureyrar eftir sigur í bráðabana

Smári Ólafsson er nýr Skákmeistari Akureyrar. Hann bar sigur úr býtum í einvígi þeirra Sigurðar Arnarsonar um titilinn, en þeir félagar urðu efstir og jafnir &aacut...
Lesa meira

Mikið líf og fjör í Hlíðarfjalli

Það hefur verið mikið líf og fjör í Hlíðarfjalli að undanförnu, þar sem aðkomufólk hefur verið í miklum meirihluta en þessa dagana eru árleg vetrarfr...
Lesa meira

„Stærsti leikurinn á ferlinum"

Stærsti einstaki handboltaleikur ársins í karlaflokki fer fram í Laugardalshöllinni á morgun, laugardag, þegar Akureyri og Valur mætast í úrslitaleik Eimskipsbikarkeppni HS...
Lesa meira

Opið hús hjá Tónlistarskólanum á Akureyri í Hofi

Í tilefni af degi tónlistarskólanna verður Tónlistarskólinn á Akureyri með opið hús í Hofi á morgun laugardaginn 26. febrúar.  Boðið verður upp &aac...
Lesa meira

Góði dátinn Svejk á fjölum Freyvangs

Freyvangsleikhúsið frumsýnir í kvöld, föstudag, leikritið um Góða dátann Svejk. Við uppfærsluna var leitað eftir leikgerð sem ekki hefur verið sett upp hér &aacu...
Lesa meira

Þórsarar fyrstir að leggja toppliðið að velli

Þór Akureyri var í kvöld fyrsta liðið til þess að leggja topplið Þórs frá Þorlákshöfn að velli í 1. deild karla í körfubolta í ...
Lesa meira

Gamanleikur á Græna hattinum í kvöld

Leikhópurinn Vanir menn er á leið til Akureyrar til að sýna gamanleikinn "Kæri Hjónabandsráðgjafi," eftir Hörð Benónýsson, með tónlist eftir Sigurð Illugaso...
Lesa meira

Umhverfisþing í Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði

Umhverfisþing var haldið í Stórutjarnaskóla í gær.  Þetta var annað umhverfisþingið síðan skólinn gerðist þátttakandi í Grænf&aacu...
Lesa meira

Leyfi til hrognkelsaveiða gefið út í 50 daga í stað 62 áður

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gefið út reglugerð um breytingu á reglugerð um hrognkelsaveiðar. Samkvæmt þeim verður hvert leyfi n&u...
Lesa meira

Hörgársveit fékk styrk til jarðhitaleitar í sveitarfélaginu

Orkuráð hefur veitt fimm styrki til jarðhitaleitar að upphæð samtals 25 milljónir króna en Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra fól orkuráði...
Lesa meira

Unnið verði að úrbótum á gatnamótum Borgarbrautar og Merkigils

Á fundi skipulagsnefndar Akureyrar í gær var tekið fyrir erindi frá Stellu Gústafsdóttur, Vestursíðu 6c, þar sem vakin er athygli á slysum sem hafa orðið á gatnam&...
Lesa meira

Toppslagur milli Þórsliðanna í Höllinni í kvöld

Það verður toppslagur í kvöld í Íþróttahöllinni á Akureyri þegar Þór Akureyri og Þór Þorlákshöfn mætast í 1. deild karl...
Lesa meira

Íslandsmótið í krullu hálfnað

Íslandsmótið í krullu er nú hálfnað en lokaumferð í fyrri hluta mótsins var leikin í gærkvöld. Sjö lið, öll úr röðum Krulludeildar Skautaf...
Lesa meira

Uppbygging akstursíþrótta- svæðis ofan Akureyrar

Í dag var undirritaður samningur Akureyrarbæjar og Bílaklúbbs Akureyrar (BA) um uppbyggingu og rekstur akstursíþróttasvæðis í mynni Glerárdals ofan Akureyrar, sem og um rek...
Lesa meira