„Þetta kom vissulega svolítið snöggt upp á og það er kannski frekar vont að það sé leikur strax í kvöld. Það verður hins vegar bara verðugt verkefni að takast á við og við ætlum okkur að taka stigin þrjú í kvöld,“ sagði Hlynur í samtali við Vikudag í morgun.
Rætt er við Hlyn Svan og Viðar Sigurjónsson, fráfarandi þjálfara Þórs/KA, um þjálfaraskiptin í Vikudegi sem kemur út í dag.