Oddur íþróttamaður ársins hjá Akureyri Handboltafélagi

Oddur Gretarsson var á dögunum valinn handknattleiksmaður Akureyrar Handboltafélags árið 2010 en þetta kemur fram á vef félagsins. Oddur verður því fulltrúi félag...
Lesa meira

Fólk sé ekki á ferð þar sem snjóflóð geta fallið

Vegna mikillar snjósöfnunar, ótryggra snjóalaga og nokkurra snjóflóða sem fallið hafa á Norðurlandi, er þeim tilmælum beint til útivistarfólks að vera ekki &a...
Lesa meira

Varasamir snjóruðningar við gatnamót á Akureyri

Við allflestar götur á Akureyri eru háir snjóruðningar. Þessir ruðningar skapa augljósa hættu fyrir gangandi og akandi vegfarendur enda skyggja þeir á við mörg gatnam&o...
Lesa meira

Stofnun ferðaþjónustuklasa

Markaðsstofa ferðamála á Norðurlandi boðar til undirbúningsfundar vegna stofnunar á  nýjum klasa innan ferðaþjónustunnar. Markmið klasans eru að&n...
Lesa meira

Bryndís sundmaður ársins hjá Óðni

Bryndís Rún Hansen var útnefnd sundmaður Akureyrar 2010 á uppskeruhátíð Sundfélagsins Óðins sem haldin var í Brekkuskóla í gærkvöld. Bryndís...
Lesa meira

Þæfingsfærð í Víkurskarði

Eftir nóttina hefur færð á vegum víða versnað. Á Norðurlandi eystra er þæfingsfærð í Víkurskarði. Snjóþekja eða þæfingsfær...
Lesa meira

Bjarki íþróttamaður ársins hjá KKA

KKA hefur útnefnd Bjarka Sigurðsson sem íþróttamann ársins 2010 hjá félaginu. Þetta er í þriðja sinn sem Bjarki hlýtur þennan titil, þrátt fy...
Lesa meira

Fært orðið á flestum leiðum en víða hálka eða skafrenningur

Fært er orðið á flestum leiðum landsins en víða er hálka, hálkublettir, skafrenningur eða snjóþekja. Það er því vissara fyrir ökumenn að fara að...
Lesa meira

Þrettándagleði Þórs slegin af vegna veðurs

Þrettándagleði Íþróttafélagsins Þórs á Akureyri sem átti að fara fram á brennustæðinu við Réttarhvamm næstkomandi fimmtudag, hefur veri&et...
Lesa meira

Stjórnlagaþingskosningar og fjölmiðlar

Í erindi sínu á félagsvísindatorgi í Háskólanum á Akureyri, gerir Birgir Guðmundsson grein fyrir niðurstöðum rannsókna sem hann gerði á fjölmi&e...
Lesa meira

Svæðisleiðsögunám á Norðurlandi á vegum Simenntunar HA

Símenntun Háskólans á Akureyri býður upp á Svæðisleiðsögunám á Norðurlandi í samvinnu við Leiðsöguskólann í MK og SBA- Nor&et...
Lesa meira

Ófært um Víkurskarð og Ljósavatnsskarð

Á Norðurlandi eystra er þæfingsfærð í Eyjafirði. Búið er að hreinsa veginn um Ólafsfjarðarmúla og þar er snjóþekja. Ófært er í V&ia...
Lesa meira

Fyrirliði Þórs í körfubolta hættur með liðinu

Þórsarar hafa orðið fyrir blóðtöku í 1.deild karla í körfubolta en þeir Bjarki Ármann Oddsson, fyrirliði liðsins, og Bjarni Konráð Árnason hafa bá...
Lesa meira

Nágrannaslagur í Skautahöllinni í kvöld

Það verður nágrannaslagur milli SA-liðanna í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld er SA Valkyrjur og SA Ynjur mætast kl. 19:30 á Íslandsmóti kvenna í ísh...
Lesa meira

Brotist inn hjá Aflinu og tölvu samtakanna stolið

Brotist var inn hjá Aflinu - samtökum gegn heimilis og kynferðisofbeldi á Norðurlandi og var tölvu samtakanna stolið. Í þessari tölvu eru gögn sem gagnast samtökunum eingöngu, og...
Lesa meira

Norðursprotar afhentu styrki vegna góðra viðskiptahugmynda

Norðursprotar afhentu formlega í dag tíu styrki vegna góðra viðskiptahugmynda og fór athöfnin fram í hátíðarsal Háskólans á Akureyri. Markmiðið me&e...
Lesa meira

Oddur Gretarsson í HM hópnum

Oddur Gretarsson er einn af 17 leikmönnum sem Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið til þátttöku á HM í handbolta sem hefst í Sví...
Lesa meira

Vegurinn um Ólafsfjarðarmúla lokaður vegna snjóflóðahættu

Á Norðurlandi eystra er hálka eða snjóþekja og ofankoma og er vegurinn um Ólafsfjarðarmúla lokaður vegna snjóflóðahættu. Þæfingsfærð og skafrenn...
Lesa meira

Gestasýningin Jesús litli frá Borgarleikhúsinu sýnd í Hofi

Gestasýningin Jesús litli, frá Borgarleikhúsinu, verður sýnd í Hofi frá 15. janúar á vegum Leikfélags Akureyrar og einungis í takmarkaðan tíma. Miðasal...
Lesa meira

Kristján Sigurólason í raðir Þórs á ný

Knattspyrnumaðurinn Kristján Sigurólason, sem leikið hefur í Noregi undanfarin ár, hefur gengið til liðs við Þór á ný. Þetta er staðfest á vef &T...
Lesa meira

Ófærð og óveður á Akureyri

Norðanáhlaup hefur geysað á Norðurlandi í dag og hefur lögreglan á Akureyri í samstarfi við Björgunarsveitina Súlur haft í nægu að snúast.   Verk...
Lesa meira

Minningarhátíð um Björgvin Guðmundsson tónskáld

Ingvar Gíslason skrifar Einn þeirra manna, sem settu sterkan svip á bæjarlíf Akureyrar á öldinni sem leið, var Björgvin Guðmundsson tónskáld og söngstjóri. Í...
Lesa meira

Stjórn fiskveiða

Björn Valur Gíslason skrifar Starfshópur um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða skilað í haustbyrjun niðurstöðum sínum og tillögum til úrbóta á þeim ...
Lesa meira

Nýju fötin keisarans

Jón Ingi Cæsarsson skrifar Nú hefur L-listinn setið einn að völdum á Akureyri í rúmlega hálft ár. Listinn boðaði breytta tíma í stjórnmálum &aa...
Lesa meira

Hæpið að samkomulag náist um samræmda launastefnu

Samninganefnd Starfsgreinasambandsins, annarra en flóafélaganna, átti fund með Samtökum atvinnulífsins sl. föstudag þar sem skipst var á skoðunum um kröfugerð SGS og mál re...
Lesa meira

Rannveig langhlaupari ársins í kvennaflokki

Rannveig Oddsdóttir, UFA, var valin langhlaupari ársins í kvennaflokki en Björn Margeirsson í karlaflokki. Er þetta niðurstaða kosningar sem fram fór á hlaup.is. Þá var Rann...
Lesa meira

Meiri kjötsala fyrir hátíðarnar

„Kjötsalan var ívið meiri í ár en í fyrra," segir Auðjón Guðmundsson markaðsstjóri hjá Kjarnafæði um kjötsölu fyrirtækisins um jól og &aac...
Lesa meira