Sjallasandspyrnan fór fram í gær á Aksturssvæði Bílaklúbbs Akureyrar. Í dag hefst svo keppni í Greifatorfærunni, en þetta er fyrsta umferðin á Íslandsmótin í torfæru í sumar.
Úrslit úr sandspyrnunni:
Vélsleðar:
1. Sæti Ragnar Már Hanson Yamaha RX1 BA
Mótorhjól 500cc:
1. Sæti Þorgrímur Guðmundsson Honda CR 500 BA
2. Sæti Kristófer Daníelsson Honda CR 250 BA
Mótorhjól 500cc +:
1. sæti Svanur Hólm Steindórsson Kawasaki ZX6R BA
Fjórhjólaflokkur:
1. sæti Halldór Hauksson Kawasaki 750T BA
Fólksbílar*:
1. sæti Adam Örn Þorvaldsson BMW Station BA
2. sæti Brynjar Kristjánsson Chevrolet Nova SS BA
Jeppaflokkur:
1. sæti Stefán Bjarnhéðinsson Kaldi 436 BA2. sæti Gunnar Björn Þórhallsson Chevrolet Silverado BA
Útbúnir jeppar:
1. sæti Jóhann Rúnarsson Trúðurinn 434 BA 2. sæti Daníel G. Ingimundarsson Green Thunder 388 BA
Sérsmíðuð ökutæki:
1. sæti Þröstur Ingi Ásgrímsson Porsche 924 350 BS