Ráðuneytið hafi óskað eftir því að hann sinnti ákveðnum verkefnum fyrir það næstu mánuði og mun Halldór hefja störf í þar í næsta mánuði. „Minn starfsvettvangur verður í ráðuneytinu næstu mánuði og fram að áramótum, en síðan tekur við leyfi á næsta ári," segir Halldór. Staða Þorvaldar, sem var framkvæmdakvæmdastjóri lækninga við Sjúkrahúsið á Akureyri, hefur verið auglýst til umsóknar, tímabundið til næstu áramóta.