Íþróttir
12.01
Egill Páll Egilsson
Þór/KA hefur samið við Söndru Maríu Jessen um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Sandra María kemur Bayer 04 Leverkusen þar sem hún hefur verið frá janúar 2019.
Lesa meira
Íþróttir
12.01
Egill Páll Egilsson
Hulda Ósk Jónsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Þór/KA.
Lesa meira
Íþróttir
12.01
Egill Páll Egilsson
Hún kemur frá sænska úrvalsdeildarliðinu Växjö og hefur skrifað undir tveggja ára samning við Þór/KA.
Lesa meira
Íþróttir
07.01
Egill Páll Egilsson
Það er dúkað fyrir stórslag í Olísdeild kvenna í handbolta í KA-heimilinu þegar KA/Þór tekur á móti Fram í gríðarlega mikilvægum leik
Lesa meira
Íþróttir
02.01
Egill Páll Egilsson
Þór/KA hefur tryggt sér liðstyrk frá Texas fyrir komandi baráttu í efstu deild kvenna í fótbolta. Á galársdag skrifaði Brooke Lampe undir fyrir Akureyrarliðið en hún er vön að spila stöðu miðvarðar.
Lesa meira
Íþróttir
30.12
Egill Páll Egilsson
Sex ungmenni frá Skíðafélagi Akureyrar lögðu land undir fót og héldu áleiðis til Noregs í æfingaferð til Noregs
Lesa meira
Íþróttir
01.11
Egill Páll Egilsson
Gríðarlegt uppbyggingarstarf Blakdeildar Völsungs á undanförnum árum hefur vakið verðskuldaða athygli. Árangur vinnunnar mátti sjá á dögunum þegar U17 landslið Íslands keppti á Norðurlandamóti í Danmörku. Völsungar áttu hvorki fleiri né færri en níu keppendur á þessu móti, fjóra pilta og fimm stúlkur. Auk þess voru þjálfarar U17 stúlkna, Völsungarnir, þau Tamas Kaposi og Tamara Kaposi-Peto og liðsstjóri í ferðinni var Lúðvík Kristinsson, formaður blakdeildar Völsungs. Stúlkurnar gerðu sér lítið fyrir og lönduðu gulli á mótinu.
Vikublaðið ræddi við Lúðvík Kristinsson um uppbygginguna í blakinu á Húsavík en hann var einn þeirra foreldra sem lyftu grettistaki fyrri nokkrum árum með því að gera blak að alvöru valkosti fyrir börn og unglinga á Húsavík.
Lesa meira
Íþróttir
29.10
Egill Páll Egilsson
Norðurlandsmótið í Boccia, fór fram á Akureyri um liðna helgi
Lesa meira
Íþróttir
28.10
Egill Páll Egilsson
Ellen Lind Ísaksdóttir gerði sér lítið fyrir og vann titilinn þriðja árið í röð
Lesa meira
Íþróttir
20.10
Egill Páll Egilsson
U17 ára landslið Íslands í blaki með margar norðlenskar stúlkur innanborðs gerði sér lítið fyrir og sóttu gull á NEVZA mótinu í Ikast í Danmörku sem lauk í dag. Á mótinu léku auk Íslands lið Danmerkur, Noregs og Færeyja.
Lesa meira