20. janúar - 27. janúar 2021
Þá var kátt í höllinni
Íslenska karlalandsliðið í hópfimleikum er nú á hringferð um landið og heldur fimleikasýningar víðsvegar um landið. Á sunnudag var fimleikahópurinn staddur á Húsavík og bauð til sannkallaðrar veislu fyrir skilningarvitin í íþróttahöllinni.
Skráðu þig inn til að lesa
Fáðu þér áskrift til þess að halda áfram að lesa.
Verð frá 2.690 kr. á mánuði.
Nýjast
-
Bóluefni frá Pfizer væntanlegt á Norðurland á morgun
- 20.01
Gert er ráð fyrir að næstu skammtar af Pfizer bóluefninu berist á Norðurlandið á morgum, fimmtudaginn 21. janúar en þá verða þeir sem eru í dagdvöl, sambýlum og í heimahjúkrun bólusettir ásamt því heilbrigðisstarfsfólki í framlínu sem ekki var bóluse... -
Fjölbreytileiki við úthlutun úr menningarsjóði Akureyrarstofu
- 20.01
Stjórn Akureyrarstofu samþykkti á síðasta fundi sínum að sérstök áhersla verði lögð á fjölbreytileika og hinsegin samfélagið við úthlutun styrkja úr menningarsjóði árið 2021. Hilda Jana Gísladóttir formaður stjórnar Akureyrarstorfu greinir frá þessu ... -
Velheppnaðir skólatónleikar í Hofi
- 20.01
Um 1100 grunnskólabörn og starfsfólk 4.-6 bekk grunnskóla úr öllum Eyjafirði, allt frá Fjallabyggð til Grenivíkur og austur til Húsavíkur koma í Menningarhúsið Hof þessa dagana til að njóta tónlistarævintýrsins um Stúlkuna í turninum eftir Snorra Sig... -
Reglubundin úttekt á matseðlum í leik-og grunnskólum Akureyrarbæjar
- 19.01
Fræðsluráð Akureyrarbæjar tók fyrir matseðla í leik- og grunnskólum á síðasta fundi en töluverð umræða hefur verið í bæjarfélaginu um matseðla í skólum bæjarins undanfarna daga og hvort þeir standist kröfur um góða næringu. Í fræðsluráði segir að er... -
Einn í einangrun og fimm í sóttkví
- 19.01
Samkvæmt nýjustu tölum á covid.is er einn í einangrun á Norðurlandi eystra vegna kórónuveirunnar og fimm í sóttkví. Tvö smit greindust innalands í gær og voru báðir aðilar í sóttkví við greiningu. -
Öfugmælanáttúra
- 19.01
Hvort skal þakka eða lasta þegar á herðar manni er lögð sú byrði að skrifa um daginn og veginn? Jú, þakka skal raunir sem lyfta mannkerti eilítið hærra frá vanþroska og óvisku. Nú skal skrifa um illa áttað eðli mannsins. Það birtist í mörgu. Svifry... -
Nýárskveðja mín til pípulagningarmanna
- 19.01
Sundskýluþeytivindan í sturtuklefum Sundlaugar Akureyrar er hið mesta þarfaþing. Eftir að hún kom til sögunnar þarf ég ekki lengur að troða hráblautri skýlunni minni ofan í sundtöskuna þar sem allt verður meira og minna rakt í kringum hana. Við þey... -
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Akureyrar 2020
- 18.01
Tilkynnt verður á miðvikudaginn næstkomandi um val á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið 2020. -
Sonja Sif er Norðlendingur vikunnar
- 18.01
Sonja Sif Þórólfsdóttir, blaðamaður á mbl.is á ættir að rekja í Bárðardal og Tjörnes en er uppalin á Húsavík. Hún er gallharður Liverpool aðdáandi og ástríðufullur súrdeigsbakari. Sonja Sif er Norðlendingur vikunnar. Fjölskylduhagir? Ég leigi með vinkonu minni og Húsvíkingnum Ásrúnu Ósk Einarsdóttur í Vesturbæ Reykjavíkur um þessar mundir. Helstu áhugamál? Ég tek reglulega upp ný áhugamál en svo gleymi ég þeim jafnóðum eða hef ekki tíma fyrir þau. En fréttir, stjórnmál og fótbolti hafa fylgt mér lengi. Síðan hef ég áhuga á kaffigerð, súrdeigsbakstri og tók nýlega upp á því að prjóna.