Í boltanum í tæplega þrjátíu ár

Sveinn Elías Jónsson labbar inn á Þórsvöllinn. Mynd/Páll Jóhannesson.
Sveinn Elías Jónsson labbar inn á Þórsvöllinn. Mynd/Páll Jóhannesson.

Sveinn Elías Jónsson, fyrirliði knattspyrnuliðs Þórs, er einn reyndasti leikmaður liðsins og hefur marga fjöruna sopið í boltanum. Hann hóf ferilinn með Dalvík ungur að árum og er að fara spila sitt átjánda tímabil í meistarflokki er Þór verður í eldlínunni í Inkasso-deildinni í sumar.

Sveinn Elías er Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni og ræðir Sveinn um fóboltann og sumarið framundan. Nálgast má viðtalið í nýjasta tölublaði Vikudags.

Vertu áskrifandi með því að smella hér


Athugasemdir

Nýjast