Íþróttir

KA stelpur unnu TM mótið

Lesa meira

Myndasyrpa af nýkrýndum Íslandsmeisturum KA/Þórs

Lesa meira

KA/Þ​ór er Íslands­meist­ari kvenna í hand­knatt­leik

KA/Þór er Íslandsmeistari kvenna í handknattleik í fyrsta sinn eftir frækin sigur á Val á Hlíðarenda í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins, Olísdeildarinnar, í dag. Leiknum lauk 25:23 fyrir KA/Þór sem vann því einvígið 2:0.
Lesa meira

Íslandsmeistaratitillinn til Húsavíkur

Völsungur varð Íslands-meistari í 1. deild kvenna í blaki í gær eftir öruggan sigur á FB á Siglufirði
Lesa meira

„Mér fannst aldrei vera raunveruleg hætta frá þeim“

Sæþór Olgeirsson er peppaður fyrir átök sumarsins
Lesa meira

Völsungar stefna á bikarævintýri

„Það er bikarævintýri í uppsiglingu,“ segir Græni herinn, stuðningsmannaklúbbur Völsungs. Völsungar báru sigurorð af Tindastóli á Sauðárkróki sl. föstudag í Mjólkurbikarnum. Lokatölur urðu 0-2 með mörkum frá Aðalsteini Jóhanni Friðrikssyni og nýliðanum Santiago Feuillassier. Santiago staðfesti félagaskipti sín til Völsungs á síðasta degi vetrar.
Lesa meira

Fyrsta hnefaleikamót Þórs

Lesa meira

Völsungar fá liðsstyrk

Penninn var á lofti í vallarhúsi Völsungs á Húsavík um liðna helgi þar sem þrír leikmenn skrifuðu undir samning við Völsung og munu leika með kvennaliðinu í fótbolta á komandi leiktíð. Leikmennirnir sem umræðir eru Sylvía Lind Henrýsdóttir, Ólöf Rún Rúnarsdóttir og Sarah Elnicky.
Lesa meira

Þrír leikmenn sömdu við Þór/KA

Lesa meira

Völsungur í undanúrslit Kjörísbikarsins

Völsungur tryggði sér á laugardag sæti í undanúrslitum Kjöríssbikars kvenna í blaki með sigri í dramatískum leik á móti Álftanesi. Heimastúlkur byrjuðu af krafti og unnu fyrstu tvær hrinurnar 26-24. Álftanes unnu svo næstu tvær hrinur (12-25 og 20-25). Í oddahrinunni var jafnt á nær öllum tölum en í stöðunni 13-13 átti Álftanes tvö misheppnuð smöss í röð og þar með tryggði Völsungur sér verðskuldaðan sigur í leiknum, 3-2!
Lesa meira