Íþróttir

Aldís Kara er íþróttakona Akureyrar þriðja árið í röð

Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason úr KA er íþróttakarl Akureyrar árið 2021 og skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir úr SA er íþróttakona Akureyrar 2021. Í öðru sæti voru þau Jóhann Gunnar Finnsson fimleikamaður úr FIMAK og Rut Arnfjörð Jónsdóttir handboltakona úr KA/Þór. Í þriðja sæti voru Baldvin Þór Magnússon frjálsíþróttamaður úr UFA og Arna Sif Ásgrímsdóttir knattspyrnukona úr Þór/KA. 

Lesa meira

Þór fær danskan bakvörð

Lesa meira

Íþróttafólk Akureyrar 2021 – tilnefningar

Tilkynnt verður á fimmtudaginn næstkomandi um val á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið 2021.

Lesa meira

Aldís Kara með enn eitt metið

Aldís Kara Bergsdóttir bætti stigamet íslenskra skautara á Norðurlandamóti í listhlaupi á skautum sem fram fór í Hørsholm í Danmörku um helgina. Hún keppti  í Senior flokki og náði 119.75 stigum og endaði í 9. sæti en hún fékk 42.09 stig í stutta og 77.66 stig í frjálsa prógramminu.

Lesa meira

Jóhann Kristinn þjálfar Völsung

Knattspyrnuráð Völsungs tilkynnti í dag um ráðningu á þjálfara hjá meistaraflokki og 2.fl karla. Það var Jóhann Kristinn Gunnarsson sem skrifaði undir samning og mun því stýra Völsungi á komandi keppnistímabili. „Þar er kunnuglegt andlit að finna, okkar eigin Jóhann Kristinn Gunnarsson. Jói þekkir hjá okkur hvern krók og kima og við hjá honum en hann var ávallt okkar fyrsti kostur í starfið. Áfram verður bætt í og af enn meiri krafti unnið með okkar ungu leikmönnum. Stefnt er á að virkja 2.flokk enn frekar í keppnisverkefnum og byggja þar enn betur í grunninn að Völsungsliðinu,“

Lesa meira

Steinþór Freyr framlengir við KA

Knattspyrnudeild KA og Steinþór Freyr Þorsteinsson hafa gert eins árs framlengingu á samning sínum og því ljóst að Steinþór leikur með KA á næstu leiktíð. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins

Lesa meira

Sandra María snýr aftur heim

Þór/KA hefur samið við Söndru Maríu Jessen  um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Sandra María kemur  Bayer 04 Leverkusen þar sem hún hefur verið frá janúar 2019.

Lesa meira

Hulda Ósk framlengir við Þór/KA

Hulda Ósk Jónsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Þór/KA.

Lesa meira

Andrea Mist skrifar undir hjá Þór/KA

Hún kemur frá sænska úrvalsdeildarliðinu Växjö og hefur skrifað undir tveggja ára samning við Þór/KA.

Lesa meira

Stórveldaslagur í KA-heimilinu

Það er dúkað fyrir stórslag í Olísdeild kvenna í handbolta í KA-heimilinu þegar KA/Þór tekur á móti Fram í gríðarlega mikilvægum leik

Lesa meira