Íþróttir

„Þetta var gott fyrir sálina“

Sagði Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA eftir stórsigur á Grindavík
Lesa meira

Kvennahlaup ÍSÍ - Hlaupið frá Hofi á Akureyri

Þetta er árlegur viðburður þar sem konur á öllum aldri koma saman og njóta þess að hreyfa sig og skemmta sér saman
Lesa meira

Markalaust í bragðdaufum leik

KA og ÍA mættust í 7. umferð Pepsídeildar karla í kvöld
Lesa meira

KA og Þór áfram með sameiginlegt lið í kvennahandboltanum

Búið er að gera samning við alla leikmenn liðsins fyrir utan Erlu Heiði Tryggvadóttur sem leggur skóna á hilluna
Lesa meira

Þór/KA dróst gegn Íslandsmeisturunum

Nú í hádeginu var dregið í 8 liða úrslit Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu
Lesa meira

Mikael Máni sigraði á Golfmóti Þórs

Alls tóku 80 keppendur þátt og tókst mótið í alla staði vel til í fínu veðri
Lesa meira

Jovan Kukobat semur við KA

Hann hefur gert eins árs samning við félagið
Lesa meira

Jónatan áfram með KA/Þór

Hann skrifaði í gær undir tveggja ára samning við félagið
Lesa meira

Auðveld ákvörðun að snúa aftur

Stefán Árnason ráðinn þjálfari KA í handbolta karla
Lesa meira

Þröstur Guðjónsson sæmdur heiðurskrossi ÍF

Þröstur Guðjónsson hefur starfað að íþróttamálum fatlaðra í áratugi. Auk starfa hjá íþróttafélaginu Akri og ÍBA hefur hann verið ómetanlegur liðsmaður Íþróttasambands fatlaðra
Lesa meira