Íþróttir

Leikið inn á sumarflatir á sunnudag

Vegna óvenju mikillar veðurmildi miðað við árstíma verður Jólamót GA haldið um helgina á iðagrænum velli
Lesa meira

Enduðu árið með auðveldum sigri

Þórsarar sóttu botnlið Snæfells heim í gærkvöld í elleftu umferð Dominosdeildar karla í körfubolta
Lesa meira

Fannar Freyr til Magna

Framherjinnn Fannar Freyr Gíslason hefur gengið til liðs við Magna á Grenivík og mun hann spila með Magnamönnum í 2. deild íslandsmótsins næsta sumar
Lesa meira

Akureyringar sáu ekki til sólar

Akureyringar mættu Haukum í Olísdeild karla í handbolta klukkan 16 í dag í Hafnarfirði, leiknum var að ljúka með öruggum sigri Hauka. Akureyringar sáu aldrei til sólar í leiknum og sigur Haukamanna afar verðskuldaður
Lesa meira

Þór steinlá fyrir Keflavík

Þór Ak­ur­eyri tók á móti Keflavík í 10. um­ferð Dom­in­os-deild­ar karla í körfu­bolta í gærkvöld.
Lesa meira

Akureyri datt út eftir trylltar lokamínútur

Ak­ur­eyri og FH mættust í sex­tán liða úr­slit­um bik­ar­keppni karla í hand­knatt­leik, Coca Cola bik­ars­ins svo kallaða, í KA-heim­il­inu á Ak­ur­eyri í kvöld
Lesa meira

fjórar KA-stúlkur í landsliðið

Valið hefur verið í lokahóp U 16 ára landsliðs kvenna í blaki sem keppir í undankeppni EM í desember
Lesa meira

Þórsstúlkur aftur á sigurbraut

Eru komnar á topp 1. deildar kvenna í körfubolta eftir sigur á KR
Lesa meira

Þórsarar komnir í 8 liða úrslit í bikarnum

Nágrannarnir í Tindastóli voru slegnir út í æsispennandi leik
Lesa meira

Geðveikt skákmót

Skákfélag Akureyrar vill láta gott af sér leiða með því að halda skákmót til styrktar Grófinni
Lesa meira

Sigurganga Þórs heldur áfram

Þór Akureyri komið í 5. sæti Dominos-deildarinnar eftir frækilegan sigur í Njarðvík
Lesa meira

Akureyri steinhætt að tapa

Ak­ur­eyri og Sel­foss mætt­ust í kvöld í Olís-deild karla í hand­bolta í KA heimilinu. Leik­ur­inn var sannkallaður háspennuleikur allt til loka, þar sem Akureyri handboltafélag hafði betur
Lesa meira

Völsungar semja við sex leikmenn

Sex leikmenn meistaraflokks karla skrifuðu undir nýja samninga í gærkvöldi. Það voru þeir Aðalsteinn Jóhann Friðriksson, Bergur Jónmundsson, Bjarki Baldvinsson, Gauti Freyr Guðbjartsson, Ófeigur Óskar Stefánsson og Sæþór Olgeirsson
Lesa meira

Tómas Veigar skrifar undir hjá KA

Tómas er miðjumaður sem kemur upp úr unglingastarfi félagsins
Lesa meira

Fjórði sigur Þórs í Dominos-deildinni

Þór Ak­ur­eyri sigraði ÍR 78:62 í átt­undu um­ferð Dom­in­os-deild­ar karla í körfu­bolta í kvöld. Leikurinn fór fram á Ak­ur­eyri
Lesa meira

10 ára að gera það gott erlendis

Vinnur hvert mótið í Evrópumótaröðinni í listhlaupi á skautum á fætur öðrum
Lesa meira

Stórtap hjá SA

Titilvörnin ætlar að reynast Íslandsmeisturunum í Skautafélagi Akureyrar erfið
Lesa meira

Akureyringar svekktir með jafntefli gegn toppliðinu

Botnliðið í Olís-deild karla í handbolta, Akureyri handboltafélag missti unninn leik niður í jafntefli gegn toppliði Aftureldingar í Mosfellsbæ í dag. Leikurinn endaði 23-23
Lesa meira

Akureyrarliðin í eldlínunni í kvöld

Hamrarnir og ungmennalið Akureyrar eiga leiki í 1. deild karla í handbolta í kvöld
Lesa meira

Fjórir Íslandsmeistaratitlar í hús

Fannar Logi Jóhannesson og Bergur U. Unnsteinsson, gerðu það heldur betur gott á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25 metra laug
Lesa meira

Magni nældi í markamaskínu

Hinn 36 ára gamli markahrókur Jóhann Þórhallsson er genginn til liðs við Magna á Grenivík, en hann skrifaði undir samning á dögunum sem gildir út næstu leiktíð
Lesa meira

Fjórði leikurinn í röð án taps

Hörkuleikur var í gær í Olís-deildinni í handbolta karla þegar Akureyri handboltafélag tók móti ÍBV á Akureyri. Leiknum lauk með jafntefli og hafa Ak­ur­eyr­ing­ar nú spilað fjóra leiki í röð án taps. Liðið er enn í botnsæti deild­ar­inn­ar, nú með átta stig en Eyja­menn eru komn­ir í tólf stig.
Lesa meira

Nokkuð öruggur sigur Þórs

Þór Akureyri lagði nafna sína frá Þórlákshöfn í bráðfjörugum leik í íþróttahöllinni í gærkvöld. Heimamenn fóru rólega af stað en sigu svo hægt og bítandi fram úr og hafði 7 stiga forskot eftir fyrsta leikhluta 25-18.
Lesa meira

Akureyringar á fljúgandi siglingu

Akureyri Handboltafélag fór meðsigur af hólmi í Hertz-deildinni í dag gegn Gróttu 21:18
Lesa meira

Þór skellti toppliðinu

Þór er komið á topp 1. deildar kvenna í körfubolta eftir sigur á toppliði Breiðbliks í dag 62-71
Lesa meira

SA Ásynjur taka á móti Birninum um helgina... Tvisvar

Tveir leikir í Hertz-deild kvenna í íshokkí verða um helgina á Akureyri, þegar SA Ynjur taka á móti Birninum
Lesa meira

Þór mætir toppliðinu í dag

Í dag kl 16 sækir Þór topplið Breiðabliks heim í 1. deild kvenna í körfubolta í leik sem fram fer í Smáranum
Lesa meira