Íþróttir
08.01.2017
Í dag fór fram 89 ára afmæli KA og var gríðarlega fjölmennt í KA-heimilinu. Undir lok hátíðardagskránnar var kjöri íþróttamanns KA lýst. Valþór Ingi Karlsson, tilnefndur af blakdeild, var hlutskarpastur og er því íþróttamaður KA fyrir árið 2016.
Lesa meira
Íþróttir
06.01.2017
Nýársmót Völsungs í blaki hefst í kvöld klukkan 19 í íþróttahöllinni á Húsavík. Mikill áhugi er á mótinu, en 50 lið eru skráð til þáttöku.
Lesa meira
Íþróttir
05.01.2017
Stjarnan var of stór biti fyrir Þór Akureyri en liðin mættust í Garðabænum í kvöld í Dominos-deild karla í körfubolta
Lesa meira
Íþróttir
31.12.2016
Metþátttaka var í hlaupinu að þessu sinni þrátt fyrir norðan hríð
Lesa meira
Íþróttir
30.12.2016
Framundan eru áframhaldandi verkefni um að fjölga meðlimum í golfklúbbnum, treysta enn frekar barna- og unglingastarf og styðja við afreksstefnu hjá GA
Lesa meira
Íþróttir
29.12.2016
Jóna Björk Gunnarsdóttir og Bjarki Baldvinsson er Íþróttamenn Völsungs árið 2016.
Lesa meira
Íþróttir
29.12.2016
Þetta var kunngjört við lok samkomunnar "Við áramót" í Hamri í gærkvöld
Lesa meira
Íþróttir
22.12.2016
Völsungur er í óða önn að klára samningsmál við leikmenn sína. Í gærkvöldi skrifuðu 6 meistaraflokksleikmenn undir nýja samninga við félagið og verða því grænir áfram þegar fótboltavertíðin hefst í vor.
Lesa meira
Íþróttir
20.12.2016
KA heldur áfram að undirbúa liðið fyrir átökin í Pepsi-deildinni næsta sumar
Lesa meira
Íþróttir
18.12.2016
Akureyri tók á móti Fram í gær í lokaleik Olís-deildarinnar í handbolta karla fyrir jólafrí. Fyrir leikinn voru liðin voru jöfn að ásamt Gróttu og Stjörnunni í fjórum neðstu sætunum
Lesa meira
Íþróttir
16.12.2016
Vegna óvenju mikillar veðurmildi miðað við árstíma verður Jólamót GA haldið um helgina á iðagrænum velli
Lesa meira
Íþróttir
16.12.2016
Þórsarar sóttu botnlið Snæfells heim í gærkvöld í elleftu umferð Dominosdeildar karla í körfubolta
Lesa meira
Íþróttir
15.12.2016
Framherjinnn Fannar Freyr Gíslason hefur gengið til liðs við Magna á Grenivík og mun hann spila með Magnamönnum í 2. deild íslandsmótsins næsta sumar
Lesa meira
Íþróttir
10.12.2016
Akureyringar mættu Haukum í Olísdeild karla í handbolta klukkan 16 í dag í Hafnarfirði, leiknum var að ljúka með öruggum sigri Hauka. Akureyringar sáu aldrei til sólar í leiknum og sigur Haukamanna afar verðskuldaður
Lesa meira
Íþróttir
10.12.2016
Þór Akureyri tók á móti Keflavík í 10. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í gærkvöld.
Lesa meira
Íþróttir
05.12.2016
Akureyri og FH mættust í sextán liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik, Coca Cola bikarsins svo kallaða, í KA-heimilinu á Akureyri í kvöld
Lesa meira
Íþróttir
05.12.2016
Valið hefur verið í lokahóp U 16 ára landsliðs kvenna í blaki sem keppir í undankeppni EM í desember
Lesa meira
Íþróttir
05.12.2016
Eru komnar á topp 1. deildar kvenna í körfubolta eftir sigur á KR
Lesa meira
Íþróttir
04.12.2016
Nágrannarnir í Tindastóli voru slegnir út í æsispennandi leik
Lesa meira
Íþróttir
02.12.2016
Skákfélag Akureyrar vill láta gott af sér leiða með því að halda skákmót til styrktar Grófinni
Lesa meira
Íþróttir
01.12.2016
Þór Akureyri komið í 5. sæti Dominos-deildarinnar eftir frækilegan sigur í Njarðvík
Lesa meira
Íþróttir
01.12.2016
Akureyri og Selfoss mættust í kvöld í Olís-deild karla í handbolta í KA heimilinu. Leikurinn var sannkallaður háspennuleikur allt til loka, þar sem Akureyri handboltafélag hafði betur
Lesa meira
Íþróttir
30.11.2016
Sex leikmenn meistaraflokks karla skrifuðu undir nýja samninga í gærkvöldi. Það voru þeir Aðalsteinn Jóhann Friðriksson, Bergur Jónmundsson, Bjarki Baldvinsson, Gauti Freyr Guðbjartsson, Ófeigur Óskar Stefánsson og Sæþór Olgeirsson
Lesa meira
Íþróttir
29.11.2016
Tómas er miðjumaður sem kemur upp úr unglingastarfi félagsins
Lesa meira
Íþróttir
27.11.2016
Þór Akureyri sigraði ÍR 78:62 í áttundu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn fór fram á Akureyri
Lesa meira
Íþróttir
27.11.2016
Vinnur hvert mótið í Evrópumótaröðinni í listhlaupi á skautum á fætur öðrum
Lesa meira
Íþróttir
27.11.2016
Titilvörnin ætlar að reynast Íslandsmeisturunum í Skautafélagi Akureyrar erfið
Lesa meira