Íþróttir

Völsungur eignast Íslandsmeistara

Völsungar urðu íslandsmeistarar í 8 manna fótbolta í 4. flokki drengja á dögunum eftir glæsilega úrslitakeppni í Kaplakrika í Hafnarfirði þar sem liðið vann alla þrjá leiki sína. Áður höfðu Völsungar unnið Norðurlands-riðilinn. Þjálfari liðsins er Sasha Romero leikmaður meistaraflokks Völsungs
Lesa meira

Biðlar til stuðningsmanna að greiða fyrir streymi

„Við þurftum að horfast í augu við að það voru 13 heimaleikir eftir þegar áhorfendabannið var sett á þannig að það er á bilinu 2,5 – 3 milljónir sem við erum að missa þar í tekjur.“
Lesa meira

Þá var kátt í höllinni

Íslenska karlalandsliðið í hópfimleikum er nú á hringferð um landið og heldur fimleikasýningar víðsvegar um landið. Á sunnudag var fimleikahópurinn staddur á Húsavík og bauð til sannkallaðrar veislu fyrir skilningarvitin í íþróttahöllinni.
Lesa meira

Rannveig bætti mótsmetið í Laugavegshlaupinu

Lesa meira

Arnar Grétarsson tekur við liði KA

Lesa meira

Óli Stefán hættur hjá KA

Lesa meira

Frábær árangur hjá UFA

Lesa meira

Þjálfari Völsunga blæs á hrakspár

Lesa meira

„Draumurinn að verða atvinnumaður í golfi“

Lesa meira

Íþróttamaður vikunnar: Elma Eysteinsdóttir

Lesa meira