Íþróttir
02.10
Egill Páll Egilsson
Iðunn Bjarnadóttir frá Húsavík er hestakona af guðsnáð enda alin upp í Saltvík þar sem rekin er hestamennskutengd ferðaþjónusta. Fyrir skemmstu tók hún þátt í nýrri reiðkeppni sem skipulögð var af Landssambandi Hestamanna (LH). Keppnin fólst í fjögurra daga reið yfir Kjöl. Það er skemmst frá því að segja að Iðunn gerði sér lítið fyrir og sigraði keppnina. Vikublaðið tók þessa ungu hestakonu tali.
Lesa meira
Íþróttir
29.09
Egill Páll Egilsson
Andri Hjörvar Albertsson, Bojana Kristín Besic og Perry Mclachlan hafa látið af störfum sem þjálfarar hjá Þór/KA og Hömrunum.
Lesa meira
Íþróttir
22.09
Egill Páll Egilsson
Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari 2. deildar liðs Völsungs í fótbolta hefur tilkynnt að hann sé hættur þjálfun liðsins. Jóhann Kristinn hefur stýrt liðinu í fimm ár samfleytt og þar áður í þrjú ár. Jóhann Kristinn náði frábærum árangri með liðið í sumar sem skilaði 3. sæti í 2. deild.
Lesa meira
Íþróttir
22.06
Egill Páll Egilsson
Íslandsmeistarar KA/Þórs í handbolta kvenna taka þátt í Evrópukeppni næsta vetur. Það var akureyri.net sem greindi fyrst frá þessu
Lesa meira
Íþróttir
19.06
Handboltakonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir fagnaði Íslandsmeistaratitlinum með KA/Þór nýverið eins og frægt er orðið. Rut gekk í raðir KA/Þórs sl. haust og varð því Íslandsmeistari með liðinu á sínu fyrsta tímabili. Rut er ein besta handboltakona landsins, hún er fastamaður í landsliðinu og hefur leikið um hundrað landsleiki. Rut stendur á þrítugu og er uppalin í HK. Hún var nýlega valin besta leikmaður KA/Þórs á nýliðnum vetri á lokahófi félagsins og óhætt að segja að hún hafi komið sem stormsveipur inn í handboltalífið á Akureyri. Vikublaðið ræddi við Rut um handboltann og lífið á Akureyri.
Lesa meira
Íþróttir
06.06
Egill Páll Egilsson
KA/Þór er Íslandsmeistari kvenna í handknattleik í fyrsta sinn eftir frækin sigur á Val á Hlíðarenda í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins, Olísdeildarinnar, í dag. Leiknum lauk 25:23 fyrir KA/Þór sem vann því einvígið 2:0.
Lesa meira
Íþróttir
14.05
Egill Páll Egilsson
Völsungur varð Íslands-meistari í 1. deild kvenna í blaki í gær eftir öruggan sigur á FB á Siglufirði
Lesa meira