Íþróttir
		
					26.11.2016			
	Botnliðið í Olís-deild karla í handbolta, Akureyri handboltafélag missti unninn leik niður í jafntefli gegn toppliði Aftureldingar í Mosfellsbæ í dag. Leikurinn endaði 23-23
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					25.11.2016			
	Hamrarnir og ungmennalið Akureyrar eiga leiki í 1. deild karla í handbolta í kvöld
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					23.11.2016			
	Fannar Logi Jóhannesson og Bergur U. Unnsteinsson, gerðu það heldur betur gott á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25 metra laug
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					23.11.2016			
	Hinn 36 ára gamli markahrókur Jóhann Þórhallsson er genginn til liðs við Magna á Grenivík, en hann skrifaði undir samning á dögunum sem gildir út næstu leiktíð
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					21.11.2016			
	Hörkuleikur var í gær í Olís-deildinni í handbolta karla þegar Akureyri handboltafélag tók móti ÍBV á Akureyri. Leiknum lauk með jafntefli og hafa Akureyringar nú spilað fjóra leiki í röð án taps. Liðið er enn í botnsæti deildarinnar, nú með átta stig en Eyjamenn eru komnir í tólf stig.
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					19.11.2016			
	Þór Akureyri lagði nafna sína frá Þórlákshöfn í bráðfjörugum leik í íþróttahöllinni í gærkvöld. Heimamenn fóru rólega af stað en sigu svo hægt og bítandi fram úr og hafði 7 stiga forskot eftir fyrsta leikhluta 25-18. 
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					13.11.2016			
	Akureyri Handboltafélag fór meðsigur af hólmi í Hertz-deildinni í dag gegn Gróttu 21:18
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					12.11.2016			
	Þór er komið á topp 1. deildar kvenna í körfubolta eftir sigur á toppliði Breiðbliks í dag 62-71
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					12.11.2016			
	Tveir leikir í Hertz-deild kvenna í íshokkí verða um helgina á Akureyri, þegar SA Ynjur taka á móti Birninum
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					12.11.2016			
	Í dag kl 16 sækir Þór topplið Breiðabliks heim í 1. deild kvenna í körfubolta í leik sem fram fer í Smáranum
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					11.11.2016			
	KA/Þór sótti Fjölni heim í 1. deild kvenna í handbolta í kvöld
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					11.11.2016			
	Hann mun því spila að hið minnsta eitt tímabil í viðbót fyrir KA og verður það að teljast styrkur fyrir Akureyrarliðið
Lesa meira
 										
		
		
		
			Íþróttir
		
					11.11.2016			
	Hann lék sinn síðasta leik gegn KR í gærkvöld
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					11.11.2016			
	Þórsarar fengu skell þegar þeir heimsóttu KR í Dominos deild karla í körfubolta í gærkvöld
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					11.11.2016			
	Sverre Jakobsson þjálfari Akureyringa hefur greinilega nýtt landleikjahléið vel og þjappað sínum mönnum saman
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					10.11.2016			
	Eftir tveggja vikna landsleikjahlé í Olís-deildinni í handbolta hefst fjörið á ný í dag þegar annar hluti deildarkeppninar rúllar af stað.
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					09.11.2016			
	Skautafélag Akureyrar tók á móti Skautafélagi Reykjavíkur í Hertz-deild karla í íshokkí  í gærkvöldi í æsispennandi leik
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					03.11.2016			
	Allt eru þetta leikmenn sem koma úr smiðju yngri flokka Þórs og KA þykja allar afar efnilegir leikmenn með þó mismikla reynslu að baki með meistaraflokki.
Lesa meira
 										
		
		
		
			Íþróttir
		
					30.10.2016			
	Ingþór Örn Valdimarsson og Halldór Logi Valsson frá Fenri á Akureyri, kepptu á London Open á dögunum í brasilísku Jiu Jitsu. Mótið er eitt það stærsta sem haldið er í  Evrópu.
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					20.10.2016			
	Steinþór Freyr Þorsteinsson, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KA. Hann er samningsbundin Viking Stavanger í Noregi en hefur leikið sem lánsmaður hjá nágrannafélaginu Sndnes Ulf. Samningur Steinþórs við Viking rennur út um áramótin og mun hann þá flytjast búferlum til Akureyrar.
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					19.10.2016			
	KA og Víkingur Reykjavík hafa komist að samkomulagi um það að Kristófer Páll Viðarsson leiki með KA næsta árið.
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					19.10.2016			
	Í gær undirritaði sóknarmaðurinn ungi og efnilegi Ásgeir Sigurgeirsson tveggja ára samning við KA. Ásgeir lék með KA síðasta sumar á láni frá Stabækog óhætt er að segja að hann hafi slegið í gegn hjá stuðningsmönnum Akureyrarliðsins.
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					19.10.2016			
	Ásamt þjálfun meistaraflokks karla mun Jóhann Kristinn jafnframt sjá um afreksþjálfun Völsungs og FSH
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					15.10.2016			
	Einn leikur fór fram í 7. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta í dag þegar Fram tók á móti Akureyri. Bæði lið þurftu sárlega á stigunum að halda 
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					11.10.2016			
	Hann skrifaði undir samning til þriggja ára
Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					08.10.2016			
	Lesa meira
 					
		
		
		
			Íþróttir
		
					06.10.2016			
	Lesa meira