Íþróttir

Völsungar munu leika á PCC-vellinum næstu árin

Íþróttafélagið Völsungur og PCC BakkiSilicon hafa undirritað tímamóta samstarfssamning til næstu tveggja ára

Lesa meira

Stórt alþjóðlegt skíðagöngumót í Hlíðarfjalli

Scandinavian Cup er mótaröð á vegum Alþjóða Skíðasambandsins (FIS) sem haldið er á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum á hverju ári.  Í ár hafa farið fram mót í Beitostölen í Noregi, Falun í Svíþjóð, Otepää í Eistlandi og mun síðasta mótið fara fram á Akureyri.  Mótið er gríðarlega sterkt og hingað mæta skíðagöngumenn sem m.a. hafa verið að taka þátt í heimsbikarmótum í ár.  Þetta er í fyrsta skipti sem Scandinavian Cup er haldið á Íslandi og má því sannarlega segja að þetta sé allra sterkasta skíðagöngumót sem haldið hefur verið hér á landi.

Lesa meira

Boðið upp á hópferð á bikarúrslitaleik(i)

KA tryggði sér sæti í úrslitaleik Coca-Cola bikars karla í gær með 28-27 sigri á Selfoss eftir framlengdan spennuleik

Lesa meira

Leggja áherslu á að kynjahlutföll séu jöfnuð

Íþróttafélagið Völsungur og Íslandsbanki haf gert með sér samstarfssamning sem hefur það að markmiði að styðja félagið í íþrótta- og uppeldislegu hlutverki sínu á Húsavík en einnig er lögð áhersla á að kynjahlutföll þeirra sem njóta styrkja úr samningnum séu jöfnuð.

Lesa meira

Anna María sló fimm Íslandsmet á EM

Lauk keppni í 4. sæti

Lesa meira

Völsungur gerir nýjan samstarfssamning við Landsbankann

Völsungur og Landsbankinn á Húsavík hafa gert með sér samstarfssamning til tveggja ára um stuðning bankans við allar deildir félagsins næstu árin. Landsbankinn hefur verið einn af aðalstyrktaraðilum Völsungs  mörg undanfarin ár. Það voru Jónas Halldór Friðriksson framkvæmdastjóri  Völsungs og Anna Sigríður Sigurgeirsdóttir þjónustustjóri á Húsavík sem undirrituðu samninginn í dag.

Lesa meira

Anna María keppir um brons á EM

Anna María sem æfir með íþróttafélaginu Akri á Akureyri, sigraði í dag í 8 manna úrslitum gegn Pil Munk Carlsen frá Danmörku 143-142 í mjög spennandi leik. Anna hélt því áfram í undanúrslit trissuboga kvenna U21.

Lesa meira

Sævar Pétursson bíður sig fram til formanns KSÍ

Í tilkynningu segir Sævar að undanfarnar vikur hafi hann fengið fjölda áskorana um að bjóða sig fram til formanns KSÍ og hann hafi notað síðustu daga til að íhuga málið

Lesa meira

Aldís Kara er íþróttakona Akureyrar þriðja árið í röð

Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason úr KA er íþróttakarl Akureyrar árið 2021 og skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir úr SA er íþróttakona Akureyrar 2021. Í öðru sæti voru þau Jóhann Gunnar Finnsson fimleikamaður úr FIMAK og Rut Arnfjörð Jónsdóttir handboltakona úr KA/Þór. Í þriðja sæti voru Baldvin Þór Magnússon frjálsíþróttamaður úr UFA og Arna Sif Ásgrímsdóttir knattspyrnukona úr Þór/KA. 

Lesa meira

Þór fær danskan bakvörð

Lesa meira