Íþróttir

Þór/KA tekur á móti KR í dag

Nú eru aðeins 5 umferðir eftir í deildarkeppninni og trónir Akureyrarliði á toppnum með 8 stiga forsko
Lesa meira

Allir Íslandsmeistararnir komu frá Nökkva

Íslandsmótinu í kænusiglingum í Hafnarfirði lauk á laugardag sl. eftir 6 skemmtilegar og fjölbreyttar umferðir
Lesa meira

Þór/KA tekur á móti Fylki í dag

Kvennalið Þórs/KA leikur í dag fyrsta leik sinn í rúman mánuð þegar liðið fær Fylki í heimsókn á Þórsvöll klukkan 18:00. Gert var hlé á deildinni á meðan EM fór fram
Lesa meira

„Þetta er mikilvægasti leikurinn í sumar til þessa“

KA mætir Fjölni í Grafarvoginum í dag klukkan 18:00 í 14. umferð Pepsideildar karla í fótbolta
Lesa meira

Fannar Logi með brons á heimsmeistaramóti ungmenna

Hann bætti sinn besta persónulega árangur þegar hann stökk 4,91 m.
Lesa meira

KA semur við króatískan miðvörð

Turkalj sem er 193 sentímetrar á hæð kemur til liðs við KA frá NK Aluminij sem leikur í Slóvensku úrvalsdeildinni
Lesa meira

Íslandsmeistari í golfi 50 ára og eldri

Jón Gunnar Traustason úr GA er Íslandsmeistari og Akureyrarmeistari
Lesa meira

„Við ætlum okkur að klára þetta“

Donni þjálfari Þórs/KA í ítarlegu viðtali í Vikudegi
Lesa meira

Stærsta N1-mótið frá upphafi

N1-mótið og Pollamótið haldin í 30. sinn um helgina
Lesa meira

Sá fyrsti til að vinna Arctic Open tvö ár í röð

Helgi Gunnlaugsson er Arctic Open meistarið 2017
Lesa meira