Biðlar til stuðningsmanna að greiða fyrir streymi
Íþróttir
23.08
„Við þurftum að horfast í augu við að það voru 13 heimaleikir eftir þegar áhorfendabannið var sett á þannig að það er á bilinu 2,5 – 3 milljónir sem við erum að missa þar í tekjur.“
Lesa meira