Íþróttir

Íslandsmótið í golfi hefst á Akureyri í dag

Lesa meira

Íslandsmeistarar KA/Þórs taka þátt í Evrópukeppni

Íslandsmeistarar KA/Þórs í handbolta kvenna taka þátt í Evrópukeppni næsta vetur. Það var akureyri.net sem greindi fyrst frá þessu
Lesa meira

Eins og stormsveipur inn í handboltalífið á Akureyri

Handboltakonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir fagnaði Íslandsmeistaratitlinum með KA/Þór nýverið eins og frægt er orðið. Rut gekk í raðir KA/Þórs sl. haust og varð því Íslandsmeistari með liðinu á sínu fyrsta tímabili. Rut er ein besta handboltakona landsins, hún er fastamaður í landsliðinu og hefur leikið um hundrað landsleiki. Rut stendur á þrítugu og er uppalin í HK. Hún var nýlega valin besta leikmaður KA/Þórs á nýliðnum vetri á lokahófi félagsins og óhætt að segja að hún hafi komið sem stormsveipur inn í handboltalífið á Akureyri. Vikublaðið ræddi við Rut um handboltann og lífið á Akureyri.
Lesa meira

KA stelpur unnu TM mótið

Lesa meira

Myndasyrpa af nýkrýndum Íslandsmeisturum KA/Þórs

Lesa meira

KA/Þ​ór er Íslands­meist­ari kvenna í hand­knatt­leik

KA/Þór er Íslandsmeistari kvenna í handknattleik í fyrsta sinn eftir frækin sigur á Val á Hlíðarenda í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins, Olísdeildarinnar, í dag. Leiknum lauk 25:23 fyrir KA/Þór sem vann því einvígið 2:0.
Lesa meira

Íslandsmeistaratitillinn til Húsavíkur

Völsungur varð Íslands-meistari í 1. deild kvenna í blaki í gær eftir öruggan sigur á FB á Siglufirði
Lesa meira

„Mér fannst aldrei vera raunveruleg hætta frá þeim“

Sæþór Olgeirsson er peppaður fyrir átök sumarsins
Lesa meira

Völsungar stefna á bikarævintýri

„Það er bikarævintýri í uppsiglingu,“ segir Græni herinn, stuðningsmannaklúbbur Völsungs. Völsungar báru sigurorð af Tindastóli á Sauðárkróki sl. föstudag í Mjólkurbikarnum. Lokatölur urðu 0-2 með mörkum frá Aðalsteini Jóhanni Friðrikssyni og nýliðanum Santiago Feuillassier. Santiago staðfesti félagaskipti sín til Völsungs á síðasta degi vetrar.
Lesa meira

Fyrsta hnefaleikamót Þórs

Lesa meira