Íþróttir

Fannar Logi með brons á heimsmeistaramóti ungmenna

Hann bætti sinn besta persónulega árangur þegar hann stökk 4,91 m.
Lesa meira

KA semur við króatískan miðvörð

Turkalj sem er 193 sentímetrar á hæð kemur til liðs við KA frá NK Aluminij sem leikur í Slóvensku úrvalsdeildinni
Lesa meira

Íslandsmeistari í golfi 50 ára og eldri

Jón Gunnar Traustason úr GA er Íslandsmeistari og Akureyrarmeistari
Lesa meira

„Við ætlum okkur að klára þetta“

Donni þjálfari Þórs/KA í ítarlegu viðtali í Vikudegi
Lesa meira

Stærsta N1-mótið frá upphafi

N1-mótið og Pollamótið haldin í 30. sinn um helgina
Lesa meira

Sá fyrsti til að vinna Arctic Open tvö ár í röð

Helgi Gunnlaugsson er Arctic Open meistarið 2017
Lesa meira

Golfklúbbur Húsavíkur 50 ára

Vikudagur ræddi við formann GH, Hjálmar Boga Hafliðason en hann vonast til að sjá sem flesta á laugardag
Lesa meira

Íslandsbanki og Þór framlengja samstarf

Lesa meira

Þór/KA sækir Val heim í dag

Liðin áttust við í fyrstu umferð deildarinnar og þá voru það stelpurnar úr Þór/KA sem fóru með sigur af hólmi 1-0 í Boganum.
Lesa meira

Þór/KA mætir Stjörnunni í bikarnum

Það er óhætt að fullyrða að hér sé um stórleik umferðarinnar að ræða enda eru þetta tvö af bestu liðum landsins
Lesa meira