Helena og Miguel best í blakinu

Helena og Miguel. Mynd/KA.
Helena og Miguel. Mynd/KA.

Helena Kristín Gunnarsdóttir og Miguel Mateo Castrillo voru valin bestu leikmenn KA í blaki á nýafstöðnu tímabili. KA náði þeim sögulega árangri í vetur að vinna þrefalt í bæði karla-og kvennaflokki og spiluðu þau Helena og Miguel lykilhlutverk í liðinu. Miguel var stigahæsti leikmaður Mizuno-deildar karla og Helena var fjórða stigahæst kvennamegin.


Athugasemdir

Nýjast