Íþróttir

Fenrir með 5 verðlaun á London open

Ingþór Örn Valdimarsson og Halldór Logi Valsson frá Fenri á Akureyri, kepptu á London Open á dögunum í brasilísku Jiu Jitsu. Mótið er eitt það stærsta sem haldið er í Evrópu.
Lesa meira

KA heldur áfram að styrkja sig

Steinþór Freyr Þorsteinsson, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KA. Hann er samningsbundin Viking Stavanger í Noregi en hefur leikið sem lánsmaður hjá nágrannafélaginu Sndnes Ulf. Samningur Steinþórs við Viking rennur út um áramótin og mun hann þá flytjast búferlum til Akureyrar.
Lesa meira

Kristófer Páll Viðarsson á láni til KA

KA og Víkingur Reykjavík hafa komist að samkomulagi um það að Kristófer Páll Viðarsson leiki með KA næsta árið.
Lesa meira

Ásgeir Sigurgeirsson semur við KA

Í gær undirritaði sóknarmaðurinn ungi og efnilegi Ásgeir Sigurgeirsson tveggja ára samning við KA. Ásgeir lék með KA síðasta sumar á láni frá Stabækog óhætt er að segja að hann hafi slegið í gegn hjá stuðningsmönnum Akureyrarliðsins.
Lesa meira

Jóhann Kristinn tekur við Völsungi

Ásamt þjálfun meistaraflokks karla mun Jóhann Kristinn jafnframt sjá um afreksþjálfun Völsungs og FSH
Lesa meira

Akureyri enn á botninum

Einn leikur fór fram í 7. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta í dag þegar Fram tók á móti Akureyri. Bæði lið þurftu sárlega á stigunum að halda
Lesa meira

Halldór J. Sigurðsson tekur við Þór/KA

Hann skrifaði undir samning til þriggja ára
Lesa meira

Akureyrarvöllur færður um 15 metra

Lesa meira

Akureyri vermir botnsætið

Lesa meira

Ráðinn yfirþjálfari yngra flokka Þórs

Andri Hjörvar Albertsson tekur við þjálfun yngra flokka félagsins
Lesa meira

Heimsmeistaramót í íshokkí haldið á Akureyri

Heimsmeistaramót kvenna í annarri deild sem áætlað var að halda í Reykjavik, 27. febrúar til 5. mars 2017 verður haldið á Akureyri. Þetta kemur fram á heimasíðu Íshokkísambands Íslands.
Lesa meira

Trninic framlengir við KA

KA sem eru nýkrýndir deildarmeistarar í Inkassodeild karla í fótbolta hafa þegar hafið undirbúning fyrir átökin í Pepsideildinni næsta sumar og afa verið að ganga frá samningum við bestu leikmenn liðsins.
Lesa meira

Íslandsmótið í íshokkí kvenna byrjar með látum

SA sigraði SR 5-4 í hörkuleik
Lesa meira

Guðmann Þórisson gerir tveggja ára samning við KA

Guðmann Þórisson hefur gert nýjan samning við KA sem gildir til næstu tveggja ára.
Lesa meira

Akureyri tekur á móti aftureldingu

Fjórða umferð Olísdeildar karla í handbolta fer fram í kvöld.
Lesa meira

Akureyrarstúlkur í milliriðil EM

U19 ára kvennalandslið Íslands í fótbolta tryggði sig í dag áfram í milliriðil EM
Lesa meira

Selma Líf Noregsmeistari í hástökki

Stökk yfir 1,69 m í fyrsta sinn
Lesa meira

KA deildarmeistarar í Inkassodeild karla

KA tryggði sér sigur í Inkasso -deildinni í viðureign toppliðanna þar sem KA-menn komu til baka eftir að hafa lent undir. Þetta var næstsíðasta umferð deildarinnar.
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur Akureyrar í Olísdeild karla

Liðið tekur á móti Gróttu í KA heimilinu í kvöld
Lesa meira

Tryggvi einn sá efnilegasti í heimi

Þrír ís­lensk­ir körfuknatt­leiks­menn eru á lista Euroba­sket yfir efni­leg­ustu leik­menn heims utan Banda­ríkj­anna sem fædd­ir eru árið 1997. Um er að ræða þá Kára Jóns­son, Krist­in Páls­son og Tryggva Snæ Hlina­son sem kom­ast all­ir á topp 100 list­ann.
Lesa meira

Akureyrskir hnefaleikakappar gerðu það gott

Hnefaleikafélag Akureyrar fór sína jómfrúarferð suður um land nú á dögunum og tók þátt á árlegu hnefaleikamóti á Ljósanótt í Keflavík sem markar upphaf keppnistímabilsins í íslenskum hnefaleikum.
Lesa meira

Ungmennafélag Akureyrar leitar að þjálfurum í frjálsum

Sigurður Magnússon, formaður Ungmennafélags Akureyrar, segir vöxt í frjálsum íþróttum. Á sama tíma eru þjálfarar sem hafa verið lengi hjá félaginu að hætta og er félagið að leita að þjálfurum í frjálsum í fullt starf og hlutastörf.
Lesa meira

Samningar við íþróttafélögin framlengdir

Lesa meira

Spáð í enska boltann: Valmar Väljaots

Nú er fyrsti leikur í Úrvalsdeildinni alveg að bresta á, dagskrain.is heldur áfram að tala við stuðningsmenn
Lesa meira

Spáð í enska boltann: Kristinn Haukur Guðnason

Dagskráin.is heldur áfram að spjalla við stuðningsmenn liða í ensku Úrvalsdeildinni
Lesa meira

Spáð í enska boltann: Tryggvi Jóhannsson

Dagskrain.is heldur áfram að hita upp fyrir Úrvalsdeildina í enska boltanum
Lesa meira

Spáð í enska boltann: Búi V. Guðmundsson

Dagskráin.is tekur stuðningsmenn nokkurra helstu liða tali
Lesa meira