„Verður mjög gott að komast út á völl“

Ásgeir Sigurgeirsson í leik með KA. Mynd/Sævar Geir Sigurjónsson.
Ásgeir Sigurgeirsson í leik með KA. Mynd/Sævar Geir Sigurjónsson.

Ásgeir Sigurgeirsson, leikmaður KA, er líkt og aðrir knattspyrnumenn að undirbúa sig fyrir fótboltasumarið. Stefnt er að því að keppni í efstu deildum í fótbolta hefjist í júní og verður KA í eldlínunni í Pepsi Max-deildinni.

Vikudagur fékk Ásgeir til að vera að íþróttamann vikunnar að þessu sinni.

Smelltu hér til að gerast áskrifandi.


Athugasemdir

Nýjast