Lifir og hrærist í handboltanum

Andri Snær Stefánsson í leik með KA sl. vetur. „Ég á vonandi nokkur ár eftir sem leikmaður auk þess …
Andri Snær Stefánsson í leik með KA sl. vetur. „Ég á vonandi nokkur ár eftir sem leikmaður auk þess að ég er á kafi í þjálfun og hef mikinn metnað fyrir því. Nóg eftir þar,“ segir Andri. Mynd/Þórir Tryggvason.

Handboltakappinn Andri Snær Stefánsson er Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni. Andri Snær er leikmaður KA og hefur verið lengi að í boltanum en hóf meistaraflokksferilinn með liði KA árið 2003. Á handboltavellinum gengur Andri Snær jafnan undir nafninu „Stálmúsin“ enda gefur hann aldrei tommu eftir.  

Rætt er við Andra Snæ í nýjasta tölublaði Vikudags. Smelltu hér til að gerast áskrifandi. 


Athugasemdir

Nýjast