Jóhannes Kárason fékk heiðursviðurkenningu Frístundaráðs

Jóhannes Kárason með viðurkenninguna. Mynd/Þórir Tryggvason.
Jóhannes Kárason með viðurkenninguna. Mynd/Þórir Tryggvason.

Jóhannes Kárason fékk heiðursviðurkenningu Frístundaráðs Akureyrarbæjar fyrir mikið og óeigingjarnt starf í þágu íþrótta- og félagsmála á Akureyri. Viðurkenninguna fékk Jóhannes á athöfn við vali íþróttafólki Akureyrar 2019 sem fram fór í Hofi nýverið.

Auk vali á íþróttafólki ársins veitti Frístundaráð viðurkenningar til 13 aðildarfélaga vegna 311 Íslandsmeistara á síðasta ári og Afrekssjóður veitti 8 einstaklingum afreksstyrki.


Nýjast