Íþróttamaður vikunnar: Elma Eysteinsdóttir

Elma segir fjallaskíðamennsku tilvalið sport fyrir pör að stunda saman og fátt betra en að toppa fja…
Elma segir fjallaskíðamennsku tilvalið sport fyrir pör að stunda saman og fátt betra en að toppa fjall á góðum degi.

Elma Eysteinsdóttir er íþróttamaður vikunnar að þessu sinni. Elma er margfaldur meistari í blaki og hefur unnið allt sem hægt er að vinna í blakíþróttinni með mörgum liðum, ásamt því að hafa orðið Íslandsmeistari í strandblaki.

Undanfarið hefur hún lagt aukna áherslu á hlaup og fjallaskíðamennsku. Vikudagur spurði Elmu út í íþróttalífið.

Smelltu hér til að gerast áskrifandi.


Athugasemdir

Nýjast