Íþróttir

Hafdís Sigurðardóttir og Nökkvi Þeyr Þórisson íþróttakona og íþróttakarl Akureyrar 2022

Nökkvi Þeyr Þórisson KA og Hafdís Sigurðardóttir Hjólreiðafélagi Akureyrar eru íþróttakarl og Íþróttakona Akureyrar árið 2022 en kjörinu var lýst í Hofi nú síðdegis.

Lesa meira

Hestamannafélagið Léttir- Uppskeruhátíð barna og unglinga

Hestamannafélagið Léttir hélt á dögunum velheppnaða fjölmenna uppskeruhátíð barna og unglinga en félagið státar af flottum duglegum krökkum sem standa sig mjög vel.

Lesa meira

Rífandi stemning þegar Ísland tryggði sig í milliriðil HM

Myndaveisla í boði Jóns Forbergs

Lesa meira

Alfreð Birgisson er bikarmeistari BFSÍ í trissuboga

Bikarmótaröð Bogfimisambands Íslands (BFSÍ) 2022-2023 lauk í dag á síðasta bikarmóti BFSÍ á tímabilinu. Alfreð Birgisson úr ÍF Akur á Akureyri var krýndur bikarmeistari BFSÍ í trissubogaflokki í dag

Lesa meira

Sveinn Margeir framlengir við KA út 2025

Sveinn er 21 árs gamall en hefur þrátt fyrir ungan aldur verið í stóru hlutverki í meistaraflokksliði KA frá komu sinni í félagið árið 2019. Á nýliðnu tímabili steig hann enn stærra skref og var í algjöru lykilhlutverki er KA endaði í 2. sæti Bestu deildarinnar og fór í undanúrslit Mjólkurbikarsins

Lesa meira

Kylfingar streymdu í golf fram að aðventu

,,Tíðin í haust hefur verið einstaklega góð og við náðum að opna golfvöllinn að Jaðri eftir þriggja til fjögurra vikna hlé,“ segir Steindór Ragnarsson framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar.

Lesa meira

Frábær frammistaða krakka í Sundfélaginu Óðni

Sundfélagið Óðinn sendi vaska sveit til keppni á Íslands og Unglingameistaramótinu i sundi í 25 metra laug sem fram fór í Ásvallalaug í Hafnarfirði um nýliðna helgi.  Óhætt er að segja að árangur keppenda frá Óðni hafi verið góður því sjö sinnum syntu keppendur frá félaginu til úrslita og ein verðlaun unnust.   Annars er freistandi að gefa  fréttaritara félagsins ,,orðið“ og hér kemur lífleg færsla hans.

Lesa meira

„Ég er að skora á sjálfa mig til að losna við feimnina“

-segir Dagný Þóra Gylfadóttir sem æfir hjá BJJ North á Húsavík

Lesa meira

Hestamót haldið eftir langt hlé

Melgerðismelar í Eyjafjarðarsveit

Lesa meira

Anna María Alfreðsdóttir með 100% í mati á þjálfaranámskeiði Alþjóðabogfimisambandsins

Anna fékk 20 af 20 mögulegum stigum í matinu en til þess að ná réttindum þurfti hún 12 af 20 stigum

Lesa meira